Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 43

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 43
Jón Karl Olafsson hefur verið framkvæmdastjóri Flugfélags íslands íum eitt ár. Hann segir að árið 2001 verði reksturinn vonandi orðinn þannig að hœgt verði að setja fyrirtækið á Verðbréfaþing. FV-Myndir: Geir Ólafsson Er flugvélakostur félagsins eins og ykkur hentar best? „Fokker 50 eru mjög traustar vélar, með bestu vélum sem hægt er að fá í flug af þessu tagi. Við erum þegar að reyna að selja Chieftain flugvélarnar og það er gert ráð fyrir, að rekstur 19 sæta vélanna muni minnka verulega á næstu árum. Kostnaðurinn við rekstur þeirra hefur hækkað mjög mikið og þessar vélar eru almennt að hverfa af markaðnum. Eg sé fyrir mér að fyrirtækið verði með tvær til þijár tegundir flugvéla til lengri tíma litið, annars vegar stærri 50-70 sæta vélar og jafnvel smærri þotur, eða „regional jets“, og hins vegar smærri vélar, og þá líklega Twin Otter flugvélar sem geta sinnt sér- verkefnum," segir Jón Karl. Sem dæmi um sérverkefni má nefna það sem hann kallar „ævintýraverkefni" í Grænlandi, þar sem flogið er m.a. fyiir danska her- inn, og auk þess alls kyns rannsóknar- leiðangra til Norður-Grænlands. Upp úr þessu er mikið að hafa og verkefnin skemmtileg þannig að þeim verður hald- ið áfram eins lengi og hægt er. Ber innanlandsmarkaður stærri flugvélar? „Ef við horfum á þróunina á milli 1995-1999, þá hefur farþegum í innan- landsflugi ljölgað frá 350 þúsund upp í 450 þúsund. Breytingar hafa átt sér stað í ferðatilhögun, menn eru meira á ferð- inni en áður og fara í fleiri og styttri ferð- ir. Þetta á alls staðar við og það er ekkert sem bendir til annars en að þessi þróun haldi áfram. Rekstrarkostnaður við stærri vélar verður alltaf minni á hvert sæti en við minni vélar og þessi munur er alltaf að aukast. Öryggisreglur í Evr- ópu verða sífellt strangari sem kallar á alls kyns viðbótartækjabúnað í litlu vél- arnar. Það verður alveg jafn hagkvæmt að fljúga stóru vélunum. Þegar markað- urinn var gefinn frjáls árið 1997 flugu 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.