Morgunblaðið - 04.01.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.01.2001, Blaðsíða 19
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2001 19 BÓNUS Gildir til 14. janúar nú kr. áður kr. mælie. Bónus-brauð, 770 g 89 139 116 kg Bónus-smyrill, 400 g 99 109 248 kg Bónus-matarkex, 600 g 179 195 298 kg Bónus-ís 139 179 139 ltr Bónus-majones, 500 g 79 99 158 kg Bónus-musli 259 299 259 kg Bónus-hrásalat, 450 g 99 119 220 kg FJARÐARKAUP Gildir til 6. janúar nú kr. áður kr. mælie. Grísakótilettur 645 725 645 kg Grísabógur 389 498 389 kg Reyktur grísabógur 398 625 398 kg Gul epli, græn epli 115 167 167 kg HRAÐBÚÐIR ESSO Gildir til 31. janúar nú kr. áður kr. mælie. Freska, ½ l 109 125 218 ltr Malta, stórt, 45 g 49 60 1.090 kg Nóa risatópas/risatóp. xylitol, 60 g 85 110 1.420 kg Eitt sett frá Nóa, 40 g 49 60 1.230 kg Homeblest-kex blátt, 200 g 109 130 550 kg Florídana-appelsínusafi, eplasafi, ¼ l 59 75 236 ltr KÁ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Létt AB-mjólk 118 148 118 ltr Létt og laggott, 400 g 130 163 325 kg Egils Kristall, 2 l 134 179 67 ltr Freschetta-pítsa, 4 tegundir 298 398 Ágætis-hrásalat, fituminna, 350 g 129 199 369 kg NETTÓ Gildir á meðan að birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Food line-eplasafi, -appelsínusafi 69 84 69 ltr Nettó-konfekt 949 1.298 949 kg Maarud-flögur paprika, 250 g 169 259 676 kg Maarud-sprö-mix, 200 g 189 239 945 kg Víking-jólamalt, 500 ml 49 89 98 ltr Frón-mjólkurkex, 400 g 89 98 223 kg Ariel-þvottaduft, 4,05 kg 898 nýtt 222 kg NÝKAUP Gildir til 7. janúar nú kr. áður kr. mælie. Ferskar bein- og skinnl. kjúklingabr. 1.439 1.799 1.439 kg Ferskir kjúklingaleggir 629 899 629 kg Cheerios, 567 g 325 349 573 kg Appelsínur 149 198 149 kg Jónagold-epli 99 128 99 kg Chiquita-acesafi 149 179 149 ltr GK-brauð, 770 g 129 169 167 kg GK-kaffi, 500 g 179 279 358 kg SELECT-verslanir Gildir til 24. janúar nú kr. áður kr. mælie. Pipp-piparmintusúkkulaði 49 70 Piparpúkar 54 70 Júmbó-samloka og 0,5 l pepsi 279 340 Pringles, 200 g 189 249 950 kg Doritos Nacho Cheese, 200 g 229 289 1.150 kg Tröppusalt, 10 kg 399 590 40 kg Hel garTILBOÐIN Í DESEMBER sl. voru settar verklagsreglur um skilarétt á vörum af nefnd sem viðskiptaráðu- neytið skipaði í. Að sögn Bjarkar Sigurgísladóttur, lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum munu þeir verslunareigendur sem fara eftir þessum reglum veita neytendum upplýsingar um skilarétt á skrif- legan og aðgengilegan hátt og hengja jafnvel upp sérstök skilti í verslunum sínum. Björk segir að verslanir sem fylgi þessum reglum taki við vörum eins og jólagjöfum þótt út- sala sé hafin. Viðskiptavinurinn á rétt á því að fá innleggsnótu og er þá miðað við upprunalegt kaupverð vörunnar. Ef um gjöf er að ræða þarf viðskiptavinur ekki að sýna fram á kassakvittun þar sem gjafir er hægt að fá merktar með gjafa- merki sem gildir þá eins og kassa- kvittun. 14 daga skilaréttur Björk bendir á að neytendur hafi nú samkvæmt þessum nýju reglum lágmarksskilarétt sem er 14 dagar. Enginn skilaréttur er á vörum sem eru keyptar á útsölu nema um það sé samið sérstaklega. Hún segir að Neytendasamtök- unum hafi oft borist kvartanir eftir jólin þegar útsölur séu hafnar og versl- anir neiti að taka við jóla- gjöfunum á upp- runalegu verði. „Þá urðum við vör við að við- skiptavinir sem vildu í fyrra skipta bókum gátu einungis fengið bækur í staðinn. Sam- kvæmt nýju reglunum er nú hægt að nota inneignarnótur í verslun til að kaupa hvaða vöru sem er.“ Björk segir að nú megi nota inn- eignarnótu á útsölu nema í þeim tilvikum þegar hún var gefin út 14 dögum fyrir upphaf útsölu eða eftir að útsala er hafin. Það er undir seljanda komið hvort hann tekur við inneignarnótu sem gefin var út rétt fyrir eða eftir upphaf útsölu. Inneignarnótur gilda í 4 ár Samkvæmt reglunum gilda inn- eignarnótur nú í 4 ár en heimilt er að takmarka gildistímann niður í 1 ár. Gjafabréf gilda líka í 4 ár og ekki er hægt að takmarka þann tíma nánar. Þá er hægt að nota bæði inn- eignarnótur og gjafabréf þó versl- unin skipti um eigendur. Í nefndinni sem sá um gerð reglnanna og skipuð var af við- skiptaráðuneytinu sátu fulltrúar frá Verslunarráði, Neytendasam- tökunum, Alþýðusambandinu, við- skiptaráðuneytinu og frá Samtök- um verslunar og þjónustu. Nýjar reglur um skil á vörum Hægt að skila jóla- gjöfum á útsölu Morgunblaðið/Ómar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.