Morgunblaðið - 04.01.2001, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.01.2001, Blaðsíða 20
ÚR VERINU 20 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ My Generation Limp Bizkit Stan Eminem & Dido Man Overboard Blink 182 Spit It Out Slipknot Farðu í röð Botnleðja Last Resort Papa Roach Independent Women Destinys Child Lítill fugl 200.000 Naglbítar Again Lenny Kravitz Dadada Ding Dong & Naglbítarnir Who Let The Dogs Out Baha Men I Disappear Metallica Testify Rage Against the Machine My Love Westlife The Way I Am Eminem Stolið Stolið Trouble Coldplay Take a Look Around Limp Bizkit Dont Mess With My Man Lucy Pearl Overload Sugarbabes Vikan 03.01. - 10.01 AFLI og aflaverðmæti skipa Har- alds Böðvarssonar hf. á Akranesi á síðasta ári jókst verulega frá árinu 1999. Alls veiddu skip HB um 21.941 tonn af botnfiski á síðasta ári, en 17.157 tonn árið á undan. Verðmæti botnfiskaflans jókst um ríflega hálf- an milljarð króna, úr tæplega 1.460 milljónum króna árið 1999 í 2.051 milljón á síðasta ári. Uppsjávarafli skipa félagsins jókst einnig veru- lega, úr 95.355 tonnum árið 1999 í 119.325 tonn í fyrra en þá nam verð- mæti uppsjávaraflans ríflega 553 milljónum króna en var ríflega 444 milljónir króna árið 1999. Samtals nam aflaverðmæti frysti- skipanna Höfrungs III AK og Helgu Maríu AK um 1.495 milljón- um króna (FOB). Þannig jókst afla- verðmæti Höfrungs III úr 629 millj- ónum árið 1999 í 817 milljónir á síðasta ári, eða um nærri fjórðung. Helga María AK veiddi alls 5.700 tonn á síðasta ári en HB keypti skip- ið haustið 1999. Ísfisktogararnir Sturlaugur H. Böðvarsson AK og Haraldur Böð- varsson AK veiddu samtals 8.251 tonn á síðasta ári sem er 1.188 tonn- um meira en afli skipanna árið á undan. Verðmæti afla skipanna tveggja nam tæpum 526 milljónum króna, en rúmlega 461 milljón árið 1999. Ísfisktogaranum Sveini Jóns- syni var lagt á haustmánuðum 1999 og hann seldur snemma á síðasta ári. Nótaskip HB gerðu það einnig gott í fyrra. Afli Víkings AK jókst um nærri 14.500 tonn og verðmæti aflans um rúmar 50 milljónir. Eins jókst afli Óla í Sandgerði AK um nærri 15.500 tonn frá fyrra ári og verðmætið um nærri 90 milljónir króna. Afli og aflaverðmæti nóta- skipsins Elliða GK minnkaði aftur á móti töluvert. Þá seldi HB nótaskip- ið Höfrung AK í upphafi ársins 1999. Afli togbátsins Jóns Gunnlaugs GK dróst saman um 155 tonn frá fyrra ári og verðmæti aflans um nærri 8 milljónir króna.                 !  "#                           %   &  #   ' &  # %  () #     *  * + *  *     +  +   * * +   +    **    , !  -  .  % '     + *  * *  +  +*  * +* * * * ++  + * *  + +    () /  #     *   Meiri afli hjá skipum HB AFLI Grandaskipanna á síðasta ári jókst um nærri 2.600 tonn frá árinu 1999. Verðmæti aflans jókst einnig, úr 2.275 milljónum árið 1999 í 2.504 milljónir (FOB) í fyrra. Þerney RE var sem fyrr afla- hæsta skip Granda hf. en skipið veiddi á síðasta ári um 6.854 tonn sem er nærri 800 tonnum meiri afli en árið 1999. Aflaverðmæti skipsins nam í fyrra um 672 millj- ónum króna og er 70 milljóna króna aukning. Afli ísfisktogarans Ásbjarnar RE var aftur á móti nokkuð minni á síðasta ári eða um 5.692 tonn, en var 6.055 tonn árið 1999. Afli og aflaverðmæti annarra skipa Granda jókst á árinu. Þannig jókst afli Örfiriseyjar RE um meira en 1.200 tonn, úr 5.388 tonn- um árið 1999 í 6.627 tonn í fyrra.                           !  "" " ! #"   ! " $  !# ! "#   $ ! ! % &'()*  + ,- % &)&.    / Aukin verðmæti Grandaskipa FRYSTITOGARI Samherja hf. á Akureyri, Baldvin Þorsteinsson EA, bar mest aflaverð- mæti allra íslenskra fiskiskipa að landi á nýliðnu ári. Alls nam aflaverðmæti skipsins 993 millj- ónum króna (CIF). Það er lítillega minna verð- mæti en árið 1999 en það fór þá yfir milljarð króna. Engu að síður var afli skipsins meiri í fyrra en árið á undan. Alls nam aflaverðmæti allra frystiskipa Sam- herja á síðasta ári samtals um 3.083 milljónum króna. Þar af var aflaverðmæti Akureyrarinnar EA um 778 milljónir króna, Margrétar EA um 586 milljónir króna og Víðis EA um 726 milljónir króna. Guðmundur Jónsson, skipstjóri á Baldvini Þorsteinssyni EA, segir að á síðasta ári hafi hann dregið um 7.800 tonn af fiski úr sjó, sem sé meiri afli en árið á undan. „Við náðum svipuðum afla á úthafskarfanum og árið á undan eða tæp- um 3.000 tonnum. Við þurftum reyndar að hafa meira fyrir þorskveiðinni í fyrra. Það er einfald- lega minna af fiski á flestum veiðislóðum, auk þess sem svæðalokanir voru tíðar vegna smá- fisks. Þessi smái fiskur hlýtur að stækka og því ættu að vera ágætar horfur á miðunum. Eins er ánægjulegt að nú er að lifna yfir grálúðunni en við vorum ekki mikið í grálúðu í fyrra, veiddum um 500 tonn,“ sagði Guðmundur skipstjóri. Baldvin með mest verðmæti Aflaverðmætið 993 milljónir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.