Morgunblaðið - 04.01.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.01.2001, Blaðsíða 55
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2001 55 ÚTSALAN HEFST Í DAG 40-70% AFSLÁTTUR Verðdæmi: Buxur 7.990 nú aðeins 1.990 Jakkar áður 7.990 .... nú 1.990 Peysur áður 5.990 ... nú 2.500 Skyrtur áður 5.900 ... nú 1.990 Komdu á alvöru útsölu Kringlunni - Laugavegi  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur sér um tónlistina föstudags og laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára.  ÁRSEL: Þrettándaball laugar- dagskvöld. Ballið stendur frá kl. 20-23. Verð 400 kr. Munið veit- ingasöluna.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans- leikur með Caprí-tríó sunnudags- kvöld kl. 20 til 24.  CAFÉ AMSTERDAM: Stuð- bandið GOS gerir allt vitlaust föstudags- og laugardagskvöld.  FJÖRUKRÁIN: Unglingahljóm- sveitin Pops leikur um helgina föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin hefur undanfarinn áratug skemmt gestum á nýárs- fagnaði ’68 kynslóðarinnar við frá- bæran orðstír. Pops lék á Fjörukránni á síðasta ári við afbragðsgóðar undirtektir og ættu allir sem ekki náðu að berja þessa sögufrægu sveit aug- um að nota tækifærið núna og draga fram dansskóna því það verður sannkölluð „sixties“ sveifla. Pops flytja alla smellina með Bítl- unum, Stones, Kinks, Small Faces o fl.  GAUKUR Á STÖNG: Fönkað á nýju ári með CIVAD fimmtudags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Einar Valur Scheving, Davíð Þór og Óskar Guðjóns. Fjör með hljóm- sveitinni Forsom föstudagskvöld. Rými kynnir Carl Craig laugar- dagskvöld.  GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld. Gunnar leikur hug- ljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Léttir sprettir leika fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld.  NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Reykjavíkurstofa - bar og koní- aksstofa: Söngkonan og píanóleik- arinn Liz Gammon frá Englandi leikur. Opið frá kl. 18.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laug- ardagskvöld.  SKUGGABARINN: Skugga- barinn lokaður um helgina vegna breytinga föstudagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljómsveitin SÍN leikur um helgina föstudags- og laugardags- kvöld. Frá A til Ö Unglingahljómsveitin Pops leikur í Fjörukránni föstudags- og laugardagskvöld. Hafrót sér um fjörið á Ránni um helgina. GILDRAN er einþeirra fjölmörgu mynda sem rekur á fjörur íslenskra kvikmyndaáhugamanna á mynd- bandi mörgum ár- um eftir útgáfu en það sem skilur hana frá meirihluta þeirra er að hér er á ferðinni ansi vel heppnað verk. Myndin spyr hvers virði frægðin sé í raun og svarar á þann veg að tak- mörk séu fyrir því sem ráðlegt er að leggja í sölurnar. Handritshöfundur- inn og leikstjórinn Elliot, sem einu sinni var konungur Hollywood-frum- skógarins, er á hraðri niðurleið, sköpunargáfan er uppurin og ör- vænting blasir við. Neyðarúrræðið er að einangra sig í smábæ á Nantucket-eyju og leggja allt undir í tveggja vikna lotu í handritasmíðum. Brátt fara þó undarlegir atburðir að eiga sér stað og fyrr en varir er Ell- iot á kafi í sóðalegu sakamáli sem stefnir ekki aðeins ferli hans í hættu heldur einnig lífi. John Johnson, sem bæði skrifar handrit og leikstýrir, skapar hér áhugaverða kvikmynd sem fléttar saman helstu einkennum noir-kvikmyndahefðarinnar og ádeilu á Hollywood. Söguþráðurinn er ekki alveg hnökralaus en fjöl- margir styrkleikar myndarinnar yf- irskyggja þó veikleikana og má því vel mæla með henni við þá sem gam- an hafa af góðum spennumyndum. MYNDBÖND Handrits- höfundur á heljarþröm Gildran (Ratchet) S p e n n u m y n d  Leikstjórn og handrit: John Johnson. Aðalhlutverk: Tom Gilroy og Margaret Welsh. 117 mín. Bandaríkin, 1996. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára Barn í vændum? (Maby Baby) G a m a n m y n d  Leikstjórn og handrit: Ben Elton. Aðalhlutverk: Hugh Laurie, Joely Richardson, Rowan Atkinson. (101 mín) Bretland, 2000. Góðar Stundir. Öllum leyfð. BARN í vændum er sérlega skemmtileg tilbreyting frá þeim bandarísku gamanmyndum sem ráða ríkjum á markaðnum en hún kemur úr smiðju Bens Eltons sem átti m.a. þátt í að skrifa Blackadder þættina bresku. Myndin á ekki síð- ur lof skilið fyrir að ná að vinna á mein- fyndinn og frum- legan hátt úr efniviði sínum sem snýst um barneignir, eða réttar sagt tilraunir til barneigna. Myndin segir nefnilega frá hjónunum Sam og Lucy Bell sem eru hamingjusamlega gift en hefur ekki tekist að eignast barn þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þau reyna því að gera gott úr öllu saman, jafnvel slá því upp í grín, en segja má að Sam gangi skrefinu of langt í þeirri viðleitni. Handritið er nokkuð lunkið og er það kryddað með fjölmörgum sprenghlægilegum atriðum. Eftirminnilegasta atriðið er þó líklegast túlkun Rowans Atkin- sons á kvensjúkdómalækni að störf- um. Þessari er óhætt að mæla með. Heiða Jóhannsdótt ir Bráðsmellin bresk grínmynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.