Morgunblaðið - 04.01.2001, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.01.2001, Blaðsíða 35
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Keila 50 50 50 328 16.400 Lýsa 70 70 70 100 7.000 Steinbítur 80 80 80 10 800 Undirmáls ýsa 118 118 118 299 35.282 Ýsa 235 180 233 3.144 731.483 Þorskur 185 154 179 1.290 230.755 Samtals 198 5.171 1.021.720 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 300 300 300 130 39.000 Blálanga 88 88 88 867 76.296 Grásleppa 30 30 30 34 1.020 Hrogn 320 290 309 87 26.880 Karfi 119 71 83 5.919 489.620 Keila 85 64 74 385 28.525 Langa 140 140 140 25 3.500 Langlúra 70 70 70 58 4.060 Lúða 765 290 560 70 39.170 Lýsa 71 30 42 136 5.679 Skötuselur 310 310 310 257 79.670 Steinbítur 159 135 146 51 7.437 Stórkjafta 5 5 5 65 325 Tindaskata 13 13 13 118 1.534 Ufsi 56 56 56 13 728 Undirmáls Þorskur 99 97 98 48 4.716 Undirmáls ýsa 118 98 115 116 13.368 Ýsa 231 231 231 61 14.091 Þorskur 200 200 200 1.865 373.000 Þykkvalúra 220 220 220 23 5.060 Samtals 118 10.328 1.213.679 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Karfi 56 56 56 16 896 Keila 15 15 15 5 75 Lúða 815 815 815 7 5.705 Steinbítur 166 150 159 872 138.674 Undirmáls Þorskur 112 112 112 389 43.568 Undirmáls ýsa 90 90 90 554 49.860 Ýsa 278 200 258 271 69.799 Þorskur 152 150 151 6.800 1.023.604 Samtals 149 8.914 1.332.181 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 30 30 30 2 60 Langa 105 105 105 22 2.310 Samtals 99 24 2.370 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2001 35 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 450 290 326 199 64.930 Blálanga 88 88 88 867 76.296 Gellur 430 350 372 191 71.080 Grálúða 190 170 177 89 15.780 Grásleppa 45 30 34 48 1.650 Hlýri 172 110 155 1.554 240.988 Hrogn 385 100 299 414 123.970 Karfi 119 54 83 6.764 560.923 Keila 85 15 62 822 51.250 Langa 140 90 108 366 39.535 Langlúra 70 70 70 495 34.650 Lúða 815 290 478 266 127.250 Lýsa 71 30 54 236 12.679 Rauðmagi 200 200 200 6 1.200 Skarkoli 315 100 306 1.348 412.415 Skötuselur 310 100 295 349 103.030 Steinbítur 170 80 150 2.691 403.700 Stórkjafta 5 5 5 65 325 Tindaskata 13 13 13 118 1.534 Ufsi 73 55 65 1.081 70.353 Undirmáls ýsa 118 90 94 2.726 256.640 Undirmáls Þorskur 112 92 99 1.355 134.270 Ýsa 370 60 229 10.313 2.365.549 Þorskur 295 115 187 43.565 8.162.852 Þykkvalúra 610 10 540 221 119.300 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 370 370 370 50 18.500 Grálúða 170 170 170 7 1.190 Keila 68 68 68 43 2.924 Langa 117 117 117 18 2.106 Lúða 650 345 416 73 30.385 Skarkoli 135 135 135 6 810 Skötuselur 100 100 100 2 200 Steinbítur 152 80 147 89 13.096 Ufsi 56 56 56 39 2.184 Undirmáls ýsa 90 90 90 924 83.160 Ýsa 320 145 261 1.563 408.037 Þorskur 250 123 168 12.274 2.062.523 Þykkvalúra 10 10 10 6 60 Samtals 174 15.094 2.625.175 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 290 290 290 32 9.280 Gellur 375 350 357 110 39.250 Grálúða 190 190 190 25 4.750 Hlýri 172 172 172 304 52.288 Karfi 91 91 91 84 7.644 Langlúra 70 70 70 437 30.590 Lúða 500 345 414 18 7.450 Skarkoli 315 255 285 114 32.490 Ýsa 276 112 212 1.903 402.903 Þorskur 180 155 156 1.024 159.969 Samtals 184 4.051 746.615 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 180 180 180 15 2.700 Hlýri 110 110 110 226 24.860 Langa 90 90 90 78 7.020 Steinbítur 110 110 110 163 17.930 Undirmáls Þorskur 92 92 92 612 56.304 Samtals 99 1.094 108.814 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Annar afli 450 450 450 37 16.650 Gellur 430 430 430 31 13.330 Grásleppa 45 45 45 14 630 Hrogn 385 100 297 327 97.090 Karfi 54 54 54 136 7.344 Keila 55 52 53 55 2.926 Langa 130 107 110 223 24.599 Lúða 515 365 454 98 44.540 Rauðmagi 200 200 200 6 1.200 Skarkoli 313 267 310 1.222 378.515 Skötuselur 305 250 257 90 23.160 Steinbítur 170 150 161 411 66.109 Ufsi 73 55 66 1.029 67.441 Ýsa 370 70 288 475 136.928 Þorskur 295 115 225 16.951 3.816.009 Þykkvalúra 610 540 595 192 114.180 Samtals 226 21.297 4.810.651 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 170 170 170 42 7.140 Hlýri 160 160 160 1.024 163.840 Karfi 91 91 91 609 55.419 Keila 85 85 85 4 340 Skarkoli 100 100 100 6 600 Steinbítur 149 115 134 165 22.171 Undirmáls Þorskur 97 97 97 306 29.682 Ýsa 60 60 60 7 420 Samtals 129 2.163 279.612 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Steinbítur 152 146 148 930 137.482 Undirmáls ýsa 90 90 90 806 72.540 Ýsa 300 190 212 2.362 500.177 Þorskur 180 128 148 3.361 496.991 Samtals 162 7.459 1.207.190 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Undirmáls ýsa 90 90 90 27 2.430 Ýsa 193 193 193 527 101.711 Samtals 188 554 104.141 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.275,09 -2,36 FTSE 100 ...................................................................... 6.039,90 -2,18 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.434,96 2,31 CAC 40 í París .............................................................. 5.684,05 -1,98 KFX Kaupmannahöfn 318,05 0,82 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 997,44 -4,25 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.265,51 -2,76 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.945,75 2,81 Nasdaq ......................................................................... 2.616,74 14,18 S&P 500 ....................................................................... 1.347,53 5,01 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.785,69 -1,16 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 14.589,58 -1,89 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 10,125 -0,61 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 11.940 100,75 101,50 104,99 95.060 110.000 100,40 105,08 103,69 Ýsa 2.317 82,20 82,50 29.296 0 82,50 85,00 Ufsi 5.056 30,50 29,99 0 27.423 29,99 30,02 Karfi 40,49 0 50.000 40,49 40,25 Grálúða 97,12 103,69 10.000 96.000 97,12 103,69 97,50 Skarkoli 110 104,50 104,00 0 691 104,00 103,84 Úthafsrækja 28,00 36,99 228.000 172.712 28,00 43,10 32,59 Síld 5,70 0 1.530.000 5,86 5,46 Steinbítur 31,00 50 0 31,00 30,05 Langlúra 39,99 0 954 39,99 40,50 Sandkoli 20,00 56.000 0 20,00 20,00 Skrápflúra 20,00 0 3.500 20,00 20,50 Þykkvalúra 145 70,74 71,50 205 0 71,50 71,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                         !      dkRetis ehf. þjónustar um 300 fyrirtæki UM 300 fyrirtæki í nánast öllum at- vinnugreinum notfæra sér nú þjón- ustu starfsmanna dkRetis ehf. sem framleiðir dk viðskipta- og upplýs- ingakerfi. Auk þess að framleiða og þjónusta dk viðskipta- og upplýs- ingakerfin þá sinna starfsmenn dkRetis ehf. allri almennri þjónustu við tölvukerfi fyrirtækja og TOK við- skiptahugbúnaðinn. Jafnframt er dkRetis ehf. endur- söluaðili á vélbúnaði og rekstrarvör- um frá Opnum kerfum hf. og býður upp á alla þjónustu tengda þeim. dkRetis ehf. er til húsa í Hlíða- smára 8 í Kópavogi og eru starfs- menn níu talsins. Þeir eru Guðmund- ur Breiðdal, sem starfaði áður hjá TOK og Tæknivali, Sigríður Haf- berg, sem starfaði áður hjá Streng, TOK, Tæknivali og Ax, Magnús Pálsson, sem starfaði áður hjá TOK, Tæknivali og Ax, Gunnhildur Fjóla Valgeirsdóttir, sem starfaði áður hjá Skýrr, TOK, Tæknivali og Ax, Dag- bjartur Pálsson, sem starfaði áður hjá TOK, Tæknivali og Ax, Brynjar Hermannson, sem starfaði áður hjá TOK, Tæknivali og Ax, María Björk Viðarsdóttir, sem starfaði áður hjá TOK, Tæknivali og Ax, Ásta Sigríð- ur Benediktsdóttir, sem starfaði áð- ur hjá Búnaðarbanka Íslands og Magnús Axel Hansen. Kaupir hluti í Betware og ZooM ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn hf. hefur keypt 1.030.186 krónur að nafn- verði í Betware hf. en það nemur 6,11% hlut í félaginu. Einnig hefur Landsbankinn – Framtakssjóður ehf. nú fjárfest í félaginu. Betware hf. var stofnað árið 1998 í kringum samstarf Margmiðlunar hf. og sænskra aðila. Félagið hefur þró- að hugbúnað fyrir peningaleiki á Net- inu í samstarfi við Íslenskar getraun- ir og vinnur nú að því að markaðssetja lausnir sínar erlendis. Þá hefur Íslenski hugbúnaðarsjóð- urinn hf. keypt 1.984.800 krónur að nafnverði í ZooM og er hlutur sjóðs- ins í félaginu þá kominn upp í 16,5% eða 8.668.920 krónur að nafnverði. ZooM er í samstarfi við Sonera að þróa hugbúnað fyrir farsíma af þriðju kynslóð, með hjálp Mspace sem er opin tilraunastofa í þróun þjónustu fyrir þriðju kynslóðar síma en Mspace er hluti af Sonera. ZooM hef- ur einnig verið að vinna að því að koma á samböndum við afþreyingar- framleiðslufyrirtæki í Hollywood, Bandaríkjunum, sem áhuga hafa á framtíð gagnvirkni veraldarvefsins og þráðlausra samskiptatækja við sjónvörp og kvikmyndahús. FRÉTTIR VÖRUSKEMMA Flutninga- miðstöðvar Norðurlands, FMN á Dalvík hefur fengið Gámes vottun og afhenti Valdimar Brynjólfsson, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigð- iseftirliti, Eyjafjarðar Jóhannesi Árnasyni, verksjóra FMN á Dalvík, skjal því til staðfestingar við athöfn nýlega. Svala Rós Sigurðardóttir, gæða- stjóri hjá Samskipum, sagði að nú þegar vöruskemman á Dalvík hefði hlotið Gámes vottun væri einungis vöruskemma félagsins á Selfossi eft- ir og hefði verið ákveðið að ljúka því sem þyrfti þar svo að af hún fengi einnig slíka vottun. Vænti hún þess að af því yrði síðar í vetur. Sagði Svala Rós að starfsmenn fyrirtæk- isins á Dalvík hefðu staðið sig vel og unnið að málum af heilum hug. Hún sagði Gámes vottun styrkja ímynd fyrirtækisins. Gámes eftirlit í starfsemi Sam- skipa miðað að því að skilgreina áhættu í flutningaferlinu og hvernig koma eigi í veg fyrir að viðkvæm matvæli, sem fyrirtækinu er treyst fyrir að flytja milli áfangastaða, skemmist eða mengist og geti þann- ig valdið heilsutjóni. Skilgreindir eru gæðaþættir sem til staðar eru í vörugeymslum og í flutningaferlinu. Vöru- skemma FMN fær Gámes vottun Morgunblaðið/Kristján Jóhannes Árnason, verkstjóri FMN á Dalvík, tekur við skjali sem vottar að vöruskemma félagsins á Dalvík hefur fengið Gámes-vottun. Það var Valdimar Brynjólfsson heilbrigðisfulltrúi sem afhenti skjalið. HJALTI Halldórsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Sjafnar hf. á Akureyri og tekur til starfa núna í byrjun árs 2001. Jafnframt færist til Sjafnar öll starfsemi sem stoðdeildir KEA hafa annast fram til þessa, svo sem bókhald, fjárreiður og starfsmannamál. Þetta tengist breytingum á eignaraðild Sjafnar frá því í októ- ber síðastliðnum þegar Baldur Guðnason, fyrrum framkvæmda- stjóri Samskipa í Þýskalandi, keypti 60% hlut í Sjöfn af Kaup- félagi Eyfirðinga. Baldur er nýtek- inn til starfa sem framkvæmda- stjóri Sjafnar hf. Hjalti Halldórsson er 35 ára við- skiptafræðingur og útskrifaðist frá Háskóla Íslands 1991. Áður stund- aði hann nám í fiskeldi í Noregi og útskrifaðist sem fiskeldisfræðing- ur 1987. Hjalti var fjármálastjóri Ako-Plastos hf. frá júlí til desemb- er 2000. Áður starfaði hann hjá PricewaterhouseCoopers ehf. (október 1999-júní 2000), var fjár- málastjóri Fiskiðjusamlags Húsa- víkur hf. (1994-1999) og var hjá KPMG endurskoðun í Hafnarfirði (1991-1993). Hjalti er kvæntur Petrínu Sig- urðardóttur og eiga þau 4 börn. Nýr fjármála- stjóri Sjafnar Hjalti Halldórsson ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.