Morgunblaðið - 12.01.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.01.2001, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Garðaskóli – Ágætu kennarar Garðabær auglýsir lausar til umsóknar stöðu grunnskólakennara í: • sérkennslu - 100% starf • heimilisfræðikennslu - 50% - 70% starf. Í Garðaskóla eru nemendur 7. – 10. bekkjar. Góð stundaskrá. Árlega er varið miklu fjármagni til endur- menntunar og umbóta á faglega sterku skólastarfi. Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson skólastjóri v.s 565 8666 / 565 7694 og Þröstur Guðmundsson vs. 565 8666 / 896 4056. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Garðaskóla v/ Vífilsstaðaveg. Einnig eru upplýsingar um störfin á vefsvæði Garðabæjar www.gardabaer.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Grunnskólafulltrúi www.gardabaer.is GARÐABÆR Fræðslu- og menningarsvið Starfsfólk óskast við sundlaugar ÍTR Okkur vantar jákvætt og þjónustulipurt fólk til starfa við eftirtalda sundstaði: Vesturbæjarlaug Um er að ræða störf við laugarvörslu, af- greiðslu og gæslu á karlaböðum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í sím- um 561 5004 og 695 5111. Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi — Grafarvogslaug Laugarvörð vantar í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í sím- um 510 4600 og 695 5115. Árbæjarlaug Karlmann vantar í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í sím- um 510 7600 og 695 5114. Umsækjendur um laugarvörslu þurfa að hafa góða sundkunnáttu og standast hæfnispróf sundstaða. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu viðkomandi sundlauga og á skrif- stofu ÍTR, Fríkirkjuvegi 11, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu ÍTR á Frí- kirkjuvegi 11. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Flataskóli – Ágætu kennarar Garðabær auglýsir lausar til umsóknar stöður grunnskólakennara við Flataskóla. Vegna forfalla í fæðingarorlofi vantar: • Bekkjarkennara á yngsta stig, 100% starf. • Bekkjarkennara á miðstig, 100% starf. Í Flataskóla eru nemendur 1. – 6. bekkjar. Árlega er varið miklu fjármagni til endurmenntunar og umbóta á faglega sterku skólastarfi. Unnið er að umbótamiðuðu skólastarfi með AGN vinnu - aukin gæði náms þetta skólaár. Góð stundaskrá og starfsaðstaða. Mikil samvinna kennara. Upplýsingar um störfin veita Sigrún Gísladóttir, skólastjóri í vs. 5658560 og Helga María Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri í vs. 5658560 Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Flataskóla v/ Vífilsstaðaveg. Einnig eru upplýsingar um störfin á vefsvæði Garðabæjar www.gardabaer.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Grunnskólafulltrúi www.gardabaer.is GARÐABÆR Fræðslu- og menningarsvið R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 18. janúar 2001, kl. 14.00, á eftirtöldum eignum: Suðurbraut 3, Hofsósi, þingl. eign db. Friðvins J.S. Jónssonar. Gerðarbeiðandi er Íbúðalánasjóður. Túngata 8, Hofsósi, þingl. eign Stefáns Jóns Óskarssonar og Önnu Guðrúnar Tryggvadóttur. Gerðarbeiðandi er Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 11. janúar 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðamörk 17, Hveragerði, þingl. eig. Páll Þórðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Dynskógar 7, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0135, þingl. eig. Ingþór Hallberg Guðnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumað- urinn á Selfossi, þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Eyrargata 53, Eyrarbakka, þingl. eig. Ísfold ehf., gerðarbeiðandi Sveit- arfélagið Árborg, þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Eyrargata 7, íbúð Eyrarbakka, fastanr. 220-0040, þingl. eig. Skúli Æ. Steinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsm. rík. B-deild og Þór hf. þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Jörðin „Tóftir", 11 ha, Stokkseyri, þingl. eig. Þröstur Bjarkar Snorra- son, gerðarbeiðandi Vélar og þjónusta hf., þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Jörðin Brautartunga, (Syðsti Kökkur) — spildur, Stokkseyri, ehl. gþ., þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., PricewaterhouseCoopers ehf., Vátryggingafélag Íslands hf. og Þór hf., þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Lambhagi 50, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-6655, þingl. eig. Stefanía A. Halldórsdóttir og Guðni Björn Guðnason, gerðarbeiðandi Sveitar- félagið Árborg, þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Lóð úr landi Kvíarhóls, Ölfusi, þingl. eig. Rúnar Sigtryggsson, gerð- arbeiðandi Almenna málflutningsstofan sf., þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Spilda úr Efri-Brú, Grímsnes- og Grafningshreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Guðmundur Tómasson, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafnings- hreppur, þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Sumarbústaður með eignarlóð úr Öndverðarnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur, Nota Bene hf. og Tollstjóraem- bættið, þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. janúar 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 20, efri og neðri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Sigurður Ólafs- son, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Aðalgata 47, Suðureyri, þingl. eig. Þröstur V. Þorsteinsson og Lífeyr- issjóður Vestfirðinga, gerðarbeiðandi Oddgeir Gylfason. Eyrargata 3, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Bojan Ilievski, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Fjarðarstræti 4, 0201, Ísafirði, þingl. eig. Ása Kristveig Þórðardóttir og Jens Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hafnarstræti 15—19, Flateyri, þingl. eig. Lára Thorarensen og Þórður Sævar Jónsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Skeljungur hf. Hlíðargata 42, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sigurðardóttir og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hlíðarvegur 35, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur Sam- úelsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Pramminn Fjölvi, sknr. 2196, þingl. eig. Sjóverk ehf., Ísafirði, gerðar- beiðandi Vélbátaábyrgðarfélag Ísfirðinga. Stórholt 25, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sætún 12, 0202, íb. 7, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarð- arbæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón Arnar Gestsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær. Tangagata 20, ytri endi, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Hrönn Benónýsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf. Túngata 17, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Túngata 19, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 11. janúar 2001. TILKYNNINGAR Bessastaðahreppur Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi innst við Miðskóga Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga auglýsir hreppsnefnd Bessastaðahrepps hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi innst við Miðskóga í Bessastaðahreppi. Breyt- ingin nær til lóðar Tjarnarlands, lóðarinnar Miðskógar 22 og fjögurra óbyggðra lóða innst við götuna, sem verða lóðir nr. 15, 17, 19 og 26. Auk þess er austurmörkum skipulagssvæð- isins breytt. Skipulagstillagan verður til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, frá kl. 8—16 alla virka daga frá 22. janúar til 20. febrúar 2001. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdum skal skilað skrif- lega til sveitarstjóra Bessastaðahrepps, Bjarna- stöðum, eigi síðar en 5. mars 2001. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Huglækningar/heilun Sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Áran. Fræðslumiðlun. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 533 8260 f.h. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  1811128½  I.O.O.F. 12  1811128½  Rk. Glymur í klakaböndum í sunnudagsferð 14. janúar kl.10.30. Við notfærum okkur óvenju gott göngufæri í Botns- dal og skoðum hæsta foss landsins. Sjá utivist.is (Á döfinni) og textavarp RUV bls. 616. Sjáumst hress! Í kvöld kl. 21 heldur Jón Ellert Benediktsson erindi um Teilhard de Chardin í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Herdísar Þor- valdsdóttur. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guð- spekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 18. janúar kl. 20.30 í umsjá Guðjóns Berg- mann: „Hatha-jóga“. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.