Morgunblaðið - 12.01.2001, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 12.01.2001, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Elskhugar (Lovers) Á s t a r s a g a Leikstjóri Jean-Marc Barr. Handrit Pascal Arnold, Jean-Marc Barr. Að- alhlutverk Élodie Bouchez, Sergej Trifunovic. (100 mín.) Frakkland 1999. Góðar stundir. Öllum leyfð. ELSKHUGAR er eins og nafnið gefur skýrt til kynna eldheit ástar- saga. Jeanne er bóksali sem kynnist hinum tilfinninga- ríka Dragan sem reynist vera júgó- slavneskur innflytj- andi. Þau fella hugi saman og áður en langt um líður eru þau farin að búa saman, hann aðal- lega upp á hana kominn vegna þess að hann hefur enga fasta vinnu, er listamaður sem berst í bökkum. Hún áttar sig brátt á því að átökin í heima- landi hans hafa skilið eftir sig djúp sár í sálartetri Dragans. Hann er í senn bitur, viðkvæmur og fljótur upp. Þeg- ar sambandið virðist vera komið í öngstræti kemur upp úr kafinu að Dragan er búsettur í Frakklandi í leyfisleysi og verður vísað úr landi tafarlaust. Stendur hún því frammi fyrir að þurfa að ákveða hvernig til- finningar hún ber til hans og hvort ástin sé nægilega sterk til þess að þau fái ekki án hvors annars verið. Þrátt fyrir nokkra nýstárlega efn- ispunkta er þessi ástarsaga margsögð og oft betur en hér. Myndin er fyrsta franska dogma-myndin en leikstjór- inn Barr nær engan veginn að nýta sér hispusleysi frásagnarmátans til hlítar og því stendur eftir þokkalega dæmigerð frönsk ástarsaga sem er öll á iði. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Iðandi ást Lausnargjaldið (Held for Ransom) S p e n n u m y n d  Leikstjóri: Lee Stanley. Handrit: Lee Stanley, Lois Duncan. Aðal- hlutverk: Dennis Hopper, Zachery Ty Bryan, Kam Heskin. (88 mín.) Bandaríkin, 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAMYNDIN Lausnargjald- ið lýsir því þegar skólarútu með nokkrum ríkra manna krökkum er rænt af sjúskuðum glæpamönnum. Fremstur meðal jafningja í glæp- onahópnum er Dennis Hopper sem birtist hér í týpísku geðsjúkl- ingahlutverki. Hefði maður haldið þó að flestir hefðu vit á því að stíga ekki upp í rútu þar sem Dennis Hopper situr í bílstjóra- sætinu. Jafnvel þótt hann haldi því fram að hann sé að leysa hinn vana- lega rútubílstjóra af. En fléttan í þessari mynd er öll hin klénasta, og hefur lítið fram að færa sem haldið getur athygli manns. Tilraun er reyndar gerð í e.k. nauðgunaratriði sem sækir á hjákátlegan máta til hins fræga og hryllilega sveitalubba- atriðis úr Deliverance. Stórir og ljót- ir krókódílar synda einnig um í fenj- um Flórída þar sem sagan á sér stað, og er manni nokk sama þótt þeir næli sér í bita af einhverjum af sögu- hetjunum. Enda ósköp ómerkileg og klaufaleg mynd hér á ferð. Heiða Jóhannsdótt ir Í fenjum Flórída ALMENNUR DANSLEIKUR með Geirmundi Valtýssyni í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, föstudagskvöldið 12. janúar Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! unglinga- hljóm- sveitinni POPS SÍÐASTA TÆKIFÆRI  í Fjörukránni föstudag 12. jan. og laugardag 13. jan. Miðaverð 1.000 kr. Síðustu helgi komust færri að en vildu! Á ÞESSU ÁRI TIL AÐ UPPLIFA FRÁBÆRA STEMMNINGU MEÐ   Í HLAÐVARPANUM Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur 6. sýn. í kvöld fös. 12. jan kl 21:00 7. sýn. fim. 18. jan kl 21:00 8. sýn. lau. 20. jan kl 21:00 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Stormur og Ormur 22. sýn. sun. 14. jan. kl 15:00 23. sýn. sun. 21. jan. kl 15:00 „Halla Margrét fer á kostum“. (GUN Dagur) „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint í mark...“ SH/Mbl Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 18. sýn laugardag 13. jan kl 21:00 19. sýn þriðjudag 16. jan kl 21:00 20. sýn laugardag 20. jan kl 21:00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV)          552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 13/1, E&F kort gilda UPPSELT sun 14/1 Aukasýning, UPPSELT fim 18/1 Aukasýning örfá sæti fös 19/1, G&H kort gilda örfá sæti lau 27/1 I kort gilda, UPPSELT sun 28/ örfá sæti laus sun 4/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 12/1 kl. 20 örfá sæti laus lau 20/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 26/1 kl. 20 lau 3/2 kl. 20 530 3030 SÝND VEIÐI fös 12/1 kl. 20 nokkur sæti laus lau 20/1 kl. 20 nokkur sæti laus fös 26/1 kl. 20 TRÚÐLEIKUR lau 13/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 19/1 kl. 20 örfá sæti laus lau 27/1 kl. 20 örfá sæti laus sun 28/1 kl. 20 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:       =  )> !"#$%  .>   );> &'()&**+# ?   *>++%"#$%,;  %>++%"#$%,9   )> .  ),>   )?> -. & '' &&/$"$0$    )>+#1 21 , !"#$%, )9> %%33#  ; Smíðaverkstæðið kl. 20.00:   4()'$ #  *>%33#   %>%33#    9>$%+$50 ! " #$%   )>%33#  )> !"#$%  ),> !"#$%  )?> !"#$%1 .'6& 789-$:;$ =  )>  .>  );> <<<1#+%/1 =/$$#$>#+%/1< $    ?$$#$3=!1@A1+#1 B@ C,=?1@%1+#1 B@D 1 Litla svið ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Fös 12. jan kl. 20 Frumsýning – UPPSELT Fim 18. jan kl. 20 2. sýning Þýðandi: Þorgeir Þorgeirson Leikarar: Hanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadóttir Lýsing: Elfar Bjarnason Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson Leikstjórn: Viðar Eggertsson Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 14. jan kl. 14 ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 21. jan kl. 14 ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 14 – UPPSELT Sun 28. jan kl. 17 – AUKASÝNING Sun 4. febrúar kl. 14 Sun 11. febrúar kl. 14 Sun 18. febrúar kl. 14 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 13. jan kl. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 19. jan kl. 20 Lau 27. jan kl. 19 Lau 3. feb kl. 19 Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 3. feb kl. 19 Catalina Hamraborg 11, Kópavogi Þorrablót! Pantanasím i 554 2166 Föstudags-& laugardagskvöld er boð- ið upp á dansleik með lifandi tónlist. Fyrir stóra sem smáa hópa alla daga þorrans. Laugardagur 13.1. uppselt Sunnudagur 14.1. uppselt Fimmtudagur 18.1. örfá sæti laus Sunnudagur 4.2. laus sæti Föstudagur 19.1. örfá sæti laus Laugardagur 27.1. uppselt Laugard. 27.1. kl. 23.00 miðnætursýn. Sunnudagur 28.1. örfá sæti laus + 45'5!6; !5'&(,  *!6F! !5'&(, '5!6G! ! *(,  *!;H! ! *(, '5!;! ! *(,  *!;?! ! *(,                ! Gefið ástinni hlýja gjöf Ekta pelsar verð frá kr. 50.000 Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 Sigurstjarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.