Morgunblaðið - 10.03.2001, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.03.2001, Blaðsíða 34
LISTIR 34 LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÚTHLUTUNARNEFNDIR lista- mannalauna hafa lokið störfum. Alls bárust 557 umsóknir um starfslaun listamanna 2001, en árið 2000 bárust 553 umsóknir. Skipting umsókna milli sjóða 2001 var eftirfarandi: Launasjóður rithöf- unda 143 umsóknir. Launasjóður myndlistarmanna 219 umsóknir. Tón- skáldasjóður 31 umsókn. Listasjóður 164 umsóknir, þar af 34 umsóknir frá leikhópum. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir: Úr Launasjóði rithöfunda 3 ár (2) Sigurður Pálsson og Vigdís Grímsdóttir. 1 ár (8) Birgir Sigurðsson, Einar Kárason, Guðjón Friðriksson, Guð- rún Helgadóttir, Guðrún Eva Mín- ervudóttir, Ólafur Gunnarsson, Ólaf- ur Haukur Símonarson og Þórarinn Eldjárn. 6 mánuðir (44) Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Andri Snær Magnason, Arnaldur Indriðason, Árni Ibsen, Ás- laug Jónsdóttir, Atli Magnússon, Auður Jónsdóttir, Bjarni Bjarnason, Bragi Ólafsson, Elísabet K. Jökuls- dóttir, Erlingur E. Halldórsson, Ey- vindur P. Eiríksson, Friðrik Erlings- son, Guðjón Sveinsson, Guðmundur Ólafsson, Gylfi Gröndal, Hallgrímur Helgason, Hjörtur Pálsson, Hrafn- hildur H. Guðmundsdóttir, Huldar Breiðfjörð, Iðunn Steinsdóttir, Ísak Harðarson, Jón Kalmann Stefánsson, Jónas Þorbjarnarson, Kristín Marja Baldursdóttir, Kristín Helga Gunn- arsdóttir, Kristín Steinsdóttir, Krist- ján Þórður Hrafnsson, Linda Vil- hjálmsdóttir, Mikael Torfason, Óskar Árni Óskarsson, Rúnar Helgi Vign- isson, Sigfús Bjartmarsson, Sigur- björg Þrastardóttir, Sigurður A. Magnússon, Sigurjón Magnússon, Sigurjón B. Sigurðsson, Sindri Freysson, Steinar Bragi Guðmunds- son, Steinunn Jóhannesdóttir, Úlfur Hjörvar, Vilborg Davíðsdóttir, Þor- valdur Þorsteinsson, Þórunn Valdi- marsdóttir. Úr Launasjóði myndlistarmanna 2 ár (4) Guðrún Kristjánsdóttir, Magnús Tómasson, Ólöf Nordal og Sigurður Árni Sigurðsson. 1 ár (7) Björg Örvar, Daði Guð- björnsson, Finnbogi Pétursson, Kristinn E. Hrafnsson, Rósa Gísla- dóttir, V. Þorberg Bergsson, Þuríður Fannberg. 6 mánuðir (21) Borghildur Óskars- dóttir, Finna B. Steinsson, Gretar Reynisson, Guðrún Einarsdóttir Guð- rún Marinósdóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir, Hafdís Helgadóttir, Hafdís Ólafsdóttir, Haukur Dór Sturluson, Hrafnkell Sigurðsson, Ív- ar Valgarðsson, Kjartan Ólason, Ólaf- ur Lárusson, Páll Guðmundsson, Pét- ur Bjarnason, Pétur Örn Friðriksson, Sara Björnsdóttir, Sólveig Baldurs- dóttir, Valgarður Gunnarsson, Þorri Hringsson og Þorbjörg Þórðardóttir. 3 mánuðir (3) Jón Thor Gíslason, Sara Jóhanna Vilbergsdóttir, Sigríð- ur Ágústsdóttir. Ferðastyrki hlutu: (5) Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Jón Reykdal, Kristín Reynisdóttir, Magdalena Margrét Kjartansdóttir, Þorgerður Sigurðardóttir. Úr Tónskáldasjóði 2 ár (2) Hafliði Hallgrímsson og Jónas Tómasson. 1 ár (3) Finnur Torfi Stefánsson, Snorri Sigfús Birgisson og Tryggvi M. Baldvinsson. 6 mánuðir (6) Áskell Másson, Bára Grímsdóttir, Mist Þorkelsdóttir, Páll Pampichler Pálsson, Ríkharður H. Friðriksson, Sveinn Lúðvík Bjarna- son, Hilmar Örn Hilmarsson. Ferðastyrk hlaut: (1) Atli Ingólfs- son. Úr Listasjóði 2 ár (2) Auður Gunnarsdóttir, Rut Ingólfsdóttir. 1 ár (6) Alina Dubik, Edda Er- lendsdóttir, Eyþór Gunnarsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sigurður Halldórsson, Þórhildur Þorleifsdóttir. 6 mánuðir (8) Einar Kristján Ein- arsson, Eiríkur Örn Pálsson, Erla Sólveig Óskarsdóttir, Felix Bergsson, Helena Jónsdóttir, Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, Óskar Guðjónsson, Örn Magnússon. 3 mánuðir (5) Halldór E. Laxness, Jakob Þór Einarsson, Jóhann Jó- hannsson, Kristjana Stefánsdóttir, Kristján Eldjárn. Ferðastyrki hlutu: (5) Douglas A Brotchie, Guðrún Birgisdóttir, Hall- dóra Geirharðsdóttir, Jóhann Smári Sævarsson, Martial Guðjón Nardeau. Leikhópar Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslista- manna. Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um lista- mannalaun. Eftirtaldir leikhópar fengu starfs- laun (13 hópar, 100 mánuðir) Leik- félag Íslands 12 mánuði, Möguleik- húsið 12 mánuði, Norðuróp 12 mánuði, Egg leikhúsið 9 mánuði, Hafnarfjarðarleikhúsið 9 mánuði, Kaffileikhúsið og Icelandic Takeaway Teatre 9 mánuði, Strindberg hópur- inn 9 mánuði, Einleikhúsið/Sigrún Sól 8 mánuði, Lipurtré 6 mánuði, Þíbilja 6 mánuði, Íslenska leikhúsið 4 mánuði, Leikhúsið í kirkjunni 4 mánuði. 60 ára eða eldri Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð. Agnar Þórðarson, Benedikt Gunn- arsson, Bragi Ásgeirsson, Einar G. Baldvinsson, Einar Bragi, Eiríkur Smith, Elías B. Halldórsson, Gísli J. Ástþórsson, Gísli Magnússon, Gísli Sigurðsson, Guðmunda Andrésdóttir, Guðmundur L. Friðfinnsson, Guð- mundur Jónsson, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Gunnar Dal, Helgi Sæ- mundsson, Hjörleifur Sigurðsson, Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ágústs- son, Jóhannes Geir Jónsson, Jóhann- es Helgi Jónsson, Jón Ásgeirsson, Jón Þórarinsson, Kjartan Guðjóns- son, Kristinn Hallsson, Magnús Blön- dal Jóhannsson, Magnús Jónsson, Ólöf Pálsdóttir, Pjetur Friðrik Sig- urðsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigurður Hallmarsson, Skúli Hall- dórsson, Stefán Júlíusson, Svava Jak- obsdóttir, Veturliði Gunnarsson, Vil- borg Dagbjartsdóttir, Örlygur Sigurðsson. Úthlutunarnefndir voru að þessu sinni skipaðar sem hér segir: Úthlut- unarnefnd Launasjóðs rithöfunda: Gerður Steinþórsdóttir, formaður, Guðlaug Richter og Sveinn Yngvi Eg- ilsson. Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna: Örn Þorsteinsson, formaður, Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Kristbergur Pétursson. Úthlutunarnefnd Tónskáldasjóðs: John Speight, formaður, Árni Harð- arson og Bernharður Wilkinson. Stjórn listamannalauna: Um ára- mótin 2000-2001 skipaði menntamála- ráðherra í Stjórn listamannalauna til þriggja ára. Stjórnina skipa: Guðrún Nordal, formaður, samkvæmt tilnefn- ingu Bandalags íslenskra listamanna, Hjálmar H. Ragnarsson, tilnefndur af Listaháskóla Íslands og Baldur Símonarson, skipaður án tilnefning- ar. Stjórn listamannalauna hefur yf- irumsjón með sjóðunum og úthlutar fé úr Listasjóði. Listasjóður er al- mennur sjóður en sinnir einkum öðr- um listgreinum en þeim sem falla undir sérgreindu sjóðina þrjá sem fyrst eru taldir. Allir sjóðirnir veita starfslaun, svo og náms- og ferða- styrki. Leiklistarráð skipa Magnús Ragn- arsson, formaður, Kristbjörg Kjeld og Ragnheiður Tryggvadóttir. Þórdís Arnljótsdóttir, varamaður Kristbjargar Kjeld, fjallaði um veit- ingu starfslauna til leikhópa að þessu sinni. Vel á sjötta hundrað um- sókna barst Morgunblaðið/Golli Leikfélag Íslands fær starfslaun í tólf mánuði. Myndin er úr sýningu félagsins á leikritinu Sýnd veiði í Iðnó. Listamannalaunum úthlutað fyrir árið 2001 TÓNSKÓLI Sigursveins D. Kristinssonar gengst í dag, laugardag, fyrir tónleikum á Engjateigi 1 sem helgaðir eru verkum Hafliða Hallgrímssonar. Nemendur skólans munu flytja verk fyrir píanó, gítar og selló og kammerkór skólans flytja íslensk þjóðlög útsett af tónskáldinu. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Nemendurnir sem fram koma á tónleikunum. Flytja verk Hafliða Hallgrímssonar JÓN Gunnarsson listmálari opnar sýningu á verkum sínum í Sjóminja- safni Íslands á Vesturgötu 8 í Hafnarfirði kl. 13 í dag þar sem við- fangsefnið er fisk- veiðar og sjó- mennska. Sýningin verður opin á sama tíma og safnið næstu helgar frá kl. 13–17. Allar mynd- irnar eru til sölu. Ungur kynntist Jón sjómanns- störfum. Lífsbaráttan á hafinu við Ísland hefur mótað mjög listmanns- feril hans þar sem myndir frá sjáv- arsíðunni, brim og sæbarðar strendur, sjómenn, bátar og tog- arar á hafi úti hafa verið hans helsta myndefni og einkenni sam- hliða sterkri tilfinningu fyrir nátt- úru landsins. Jón er einn örfárra ís- lenskra sjávarmyndamálara sem hafa helgað sig sérstaklega þessu myndríka viðfangsefni í listsköpun sinni. Jón Gunnarsson stundaði nám í Handíða- og myndlistarskólanum 1947–49 og hélt sína fyrstu einka- sýningu í Iðnskólanum í Hafn- arfirði haustið 1961. Síðasta þrjá og hálfan áratug hefur Jón Gunnarsson haldið um tuttugu einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér heima og erlendis. Jón Gunnarsson sýnir í Sjóminja- safni Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.