Morgunblaðið - 15.03.2001, Page 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 9
Bankastræti 9, sími 511 1135
Í t ö l s k h ö n n u n
www.jaktin.is
Sérverslun með ítalskar vörur fyrir dömur og herra
Ljósakrónur Bókahillur
Borðstofustólar Íkonar
12 manna borðstofuborð og stólar
Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
FISKBÚÐIN
VÖR
Höfðabakka 1
sími 587 5070
FISKBÚÐIN
HAFBERG
Gnoðarvogi 44
sími 588 8686
Rækjur - Túnfiskur - Skelfiskur
SÓLÞURRKAÐUR
SALTFISKUR
STÓR
HUMAR
GLÆNÝTT
HREFNUKJÖT
SÓL og bjartviðri hefur verið
sunnanlands að undanförnu og
kaffihúsaeigendur í Reykjavík
eru ekki lengi að bregðast við
góðviðri með því að snara stólum
og borðum út á stétt. Viðskipta-
vinir kunna líka vel að meta
þennan kost og hressa sig á veit-
ingum og hressandi vorloftinu í
leiðinni.
Morgunblaðið/Jim Smart
Útihressing í góðviðri
TILBOÐ voru opnuð í tvö verkefni
Vegagerðarinnar á mánudag.
Annars vegar var um að ræða
þjóðveg eitt milli Krossastaða og
Ólafsvíkurvegar. Lægsta tilboð í það
verk átti Möl og sandur hf. á Ak-
ureyri og hljóðaði það upp á tæpar
47 milljónir króna. Hæsta tilboðið
var ríflega 20 milljónum hærra eða
tæpar 68,5 milljónir en það átti Jarð-
verk ehf. á Nesi í Fnjóskadal. Kostn-
aðaráætlun Vegagerðarinnar var
rétt rúmar 60 milljónir.
Hins vegar var um að ræða efnis-
vinnslu á Vestfjörðum. Lægsta til-
boð þar átti Norðurtak ehf. á Sauð-
árkróki upp á tæpar 27 milljónir
króna. Hæsta tilboð, tæpar 47 millj-
ónir, kom frá Fossvélum ehf. á Sel-
fossi. Kostnaðaráætlun Vegagerðar-
innar var rúmar 47 milljónir.
Um 20 millj-
óna króna
munur á
tilboðum
Opnun tilboða
hjá Vegagerðinni