Morgunblaðið - 15.03.2001, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 15.03.2001, Qupperneq 46
46 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Vantar þig starfsmann? Kona, 52 ára, með góða reynslu af ýmiss konar skrifstofustörfum, bókhaldi, sölumennsku, inn- kaupum, ferðamálum o.fl., óskar eftir starfi. Góð tölvukunnátta, einnig mjög góð ensku- og dönskukunnátta. Upplýs. í síma 898 8690. Sjálfboðaliðar óskast til Afríku Heilbrigðisstarf og fræðsla um eyðni. Kennsla barna. Bygging skóla í Angola/Zimbabwe. 6 mán. undirbún- ingstími í Danmörku. Byrjar 1. apríl eða 1. ágúst. DEN REJSENDE HØJSKOLE www.drhjuelsminde — blueheaven@tv.dk Hringið strax í síma 0045 75 39 12 29. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Kranamenn Óskum eftir að ráða vana kranamenn til starfa sem fyrst. Næg vinna framundan. Upplýsingar um starfið gefur Theodór í síma 892 5605. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Aðstoðarskólameistari Laust er til umsóknar starf aðstoðarskóla- meistara við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Starfið veitist frá og með 1. ágúst 2001 til og með 31. júlí 2006. Laun skv. kjarasamningi. Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu skólans fyrir 6. apríl nk. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Upplýsingar veitir skólameistari. Skólameistari. Ráðgjafar óskast til Noregs Rus-Nett Solvang er meðferðarheimili í Råde í Østfold sem rekið er eftir sporakerfinu. Meðferðarheimilið er í örum vexti og þess vegna þörfnumst við fleiri útlærðra ráðgjafa. Rus-Nett Solvang hefur afeitrun, eftirmeðferð, fjölskyldumeðferð, stuðningshópa eftir með- ferðina og áfangahús. Meðferðarheimilið okkar hefur pláss fyrir 25 sjúklinga, fjölskyldudeildin hefur síðan 12 pláss og áfangahúsin 19 pláss. Ráðgjafarnir okkar fá frá 246.700 kr. til 274.000 kr. norskar í laun á ári, allt eftir starfsreynslu. Norskukunnátta er nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Stiftelsen Rus-Nett í síma 0047 — 69 28 32 80. Vinsamlegast sendið umsóknina til Stiftelsen Rus-Nett, postboks 114, 1641 Råde, Norway, fyrir 31. mars 2001. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu strax ● 100 fm skrifstofa í góðu húsi í Þingholtun- um í góðu og skemmtilegu húsi. ● Glæsilegt 400 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar. Í sama húsi til leigu 150 fm húsnæði. ● 900 fm skrifst.húsn., vel staðsett miðsvæðis. ● 450 fm verslunar-, þjónustu- eða skrifstofu- húsnæði neðst við Skúlatún. Góð staðsetning. ● 600 fm geymsluhúsnæði í miðborginni. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. Skrifstofu-/ atvinnuhúsnæði til sölu á Blönduósi Undirrituðum hefur verið falið að annast sölu á fasteigninni Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem er gott skrifstofu-/atvinnu- húsnæði á þriðju hæð í þessu fallega húsnæði. Fasteignin hefur nýlega verið tekin rækilega í gegn að utan. Um er að ræða eignarhluta nr. 01 0301, alls 317,5 fm að stærð, vel staðsett og góð eign í þjóðbraut sem býður upp á ýmsa möguleika. Nánari upplýsingar fást á Húnabraut 19, Blönduósi, eða í síma 452 4030. Stefán Ólafsson hdl. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Ísstöðvarinnar hf. á Dalvík fyrir árið 2000, verð- ur haldinn laugardaginn 31. mars nk. á Kaffi- menningu og hefst stundvíslega kl. 17.00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Taugagreiningar hf. Aðalfundur Taugagreiningar hf verður haldinn á Hótel Íslandi, fundarsal, 2. hæð, fimmtudag- inn 29. mars 2001 og hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingu á 14. gr. samþykkta félagsins varðandi lögmæti hluthafafunda. 3. Tillaga um 18 mánaða framlengingu á heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum í félaginu. 4. Tillaga um heimild til stjórnar um hækkun hlutafjár vegna kaupréttarsamn., og breyting á 4. og 5. gr. samþykkta til samræmis þar við. Lagt er til að hluthafar falli frá forkaups- rétti að þessari hlutafjáraukningu. 5. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins í Ármula 10, Reykjavík, virka daga 22.—29. mars nk. milli kl. 10 og 15 og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2000, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 22. mars. Stjórn Taugagreiningar hf. KENNSLA Gítarnámskeið fyrir fullorðna hefst 19. mars. 6 tímar á 6 vikum. Verð kr. 9.000. Tónskóli Hörpunnar, Bæjarflöt 17, Grafarvogi, sími 567 0399. TIL SÖLU Rótgróið veitingahús við Laugaveg til sölu Gott verð, góð kjör, góður leigusamningur. Stækkunarmöguleikar. Kjörið tækifæri fyrir duglega. Firmasalan, Ármúla, s. 568 3040. TILKYNNINGAR Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 17. mars. Básapantanir í síma 861 4950 og 692 6673. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundarboð Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, fimmtudaginn 29. mars nk. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar að loknum fundi. Stjórnin. Hafnarfjarðarbær Auglýsing um deiliskipulag Hörðuvellir - Reykdalsreitur Í samræmi við gr. 25 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi Hörðu- valla — Reykdalsreits. Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir grunnskóla, leikskóla og viðbyggingu við Sólvang. Tillaga þessi var samþykkt af Bæjarstjórn Hafn- arfjarðar 6. mars 2001 og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strand- götu 8—10, þriðju hæð, frá 14. mars 2001 til 17. apríl 2001. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarskipulags í Hafnarfirði eigi síðar en 2. maí 2001. Þeir sem ekki gera athuga- semd við tillöguna teljast samþykkir henni. Bæjarskipulag Hafnarfjarðar. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Fimmtudagur 15. mars Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðar- samkoma í umsjón ofurstanna Inger og Einars Höyland ásamt hermönnum. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtudaginn 15. mars: Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðar- samkoma í umsjón ofurstanna Inger og Einars Høyland ásamt hermönnunum. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is . I.O.O.F. 5  1813157  Km. I.O.O.F. 11  1813158½  Fr Landsst. 6001031519 VII Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Svanur Magnússon. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is . Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Þekktu landið þitt. Bjarni Guðleifsson sér um efnið. Upphafsorð: Bjarni Ólafsson. Allir karlar velkomnir.   Vineyard- kristilegt samfélag Samkomur með dr. theol. Hans Sundberg, pastor ásamt David Aalén lofgjörðarleiðtoga frá Vin- eyard-kirkjunni Stokkhólmi, lau. 17. mars ● kennsla ● samkoma kl. 20.00 sun.18. mars ● samkoma kl. 17.00 í sal Kristni- boðssambandsins, Háaleitis- braut 58, 2. hæð. Komdu og leyfðu Guði að snerta við lífi þínu, það gæti breytt öllu!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.