Morgunblaðið - 15.03.2001, Síða 70

Morgunblaðið - 15.03.2001, Síða 70
FÓLK Í FRÉTTUM 70 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ ERU þeir Birgir Örn Thorodd- sen og Davíð Örn Halldórsson sem fengu hugmyndina að sýningunni og segja að það megi rekja hana allt til ársins 1993 þegar þeir voru í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti. Það var fyrst þá að þeir heilluðust af hug- myndinni að halda Hentusýningu og líka þessari tegund af list sem kölluð er henta eða „Ready made“ á ensku. Einhverra hluta vegna dó þessi hug- mynd aldrei hjá þeim og svo núna mörgum árum seinna var hún komin á það stig að þeir ákváðu að láta til skarar skríða í Gula húsinu. List með berum höndum „Þetta er kannski tilraun til að kanna hvort þessi tegund listaverka eigi ennþá við núna um 90 árum eftir að fyrsta verkinu „Gosbrunnur“ eftir Duchamp var hent út af sýningu í París vegna þess að það þótti ekki list,“ útskýrir Birgir Örn og heldur áfram: „„Gosbrunnur“ Duchamps var hlandskál sem lá á gólfinu og var merkt listamanninum R. Mutt. og má segja að verk sem þetta gangi kannski út á að benda á listrænt sam- hengi hins hversdagslega. Svona verk hafði þá þýðingu í upphafi að lista- maðurinn þurfti ekki að gera hlutinn með berum höndum heldur gæti hann valið sér hlut til að sýna sem sitt sköp- unarverk og að þetta val væri list- sköpun eins og önnur sköpun hans. Síðan þá er þetta orðið viðurkennt, bæði í myndlist, tónlist og öðrum greinum og því spennandi að sjá hvernig fólk tekur þessu í dag.“ Þeir buðu fjölda fólks að taka þátt í sýning- unni og fékk það alveg frjálsar hend- ur innan þess ramma sem „Ready made“ verk gefa, sem er mjög þröng- ur, því „hentur“ eru eingöngu tilbúnir hlutir, algerlega óbreyttir en ekki má blanda hlutum saman því þá fer sambandið á milli hlutanna að skipta meira máli en hluturinn sjálfur og er því orðið „samsetning“, sem er önnur liststefna. Ausa og 340 brallarar Það eru rúmlega 30 verk eftir um tuttugu listamenn á sýningunni og sýnir fólk á öllum aldri þar verk, bæði þekktir og óþekktir listamenn. „Við erum mjög ánægðir með út- komuna á sýningunni því við vissum í rauninni ekki hvað fólk myndi koma með þar sem það var algjörlega opið,“ segir Birgir Örn. „Hérna eru verk af ýmsum toga, bæði klassísk og einnig mjög óvenjuleg. Sem dæmi um verk af ólíkum toga má nefna „Ausu“ eftir Evu Engilráð sem lýsir sér eiginlega sjálf, „340 brallarar“ eftir Ragnar Kjartansson sem eru jafn margar brallarabrauðsneiðar eða 340. Einnig eru þrjár ljósmyndir af útihentum eftir Brynjólf G. Brynjólfsson en hann er aldursforseti sýningarinnar. Henturnar standa m.a. við bæjar- stæðið á Hellnum á Vatnsleysu- strönd,“ segir Birgir að lokum. Sýn- ingin er opin frá 14 til 18 alla daga og eru allir velkomnir. Síðasti sýningar- dagur er sunnudagurinn 18. mars. Gula húsið vaknar af dvala Morgunblaðið/RAX 340 brallarar. Listin í hversdags- hlutunum! Gula húsið á horni Lindargötu og Frakka- stígs vaknaði hressilega til lífsins um helg- ina þegar sýningin Hentur í húsinu var opn- uð þar. Unnar Jónasson fór á staðinn og fékk að vita hvað Henta er og hvað hún hef- ur með hlandskál að gera. fimm daga vikunnar                      6 ! !(! !51        6 !5,! !!51              !" ## $$$      !   % &'&& 9!6 ! .0! !51('')*+ 1!6 ! (! !9('')*+ !6 ! .5 ! !51('')*+ 5!6 ! 5,! !9('')*+   , -      .  :      !; 9      6 6 ! #    !1'  !  / "## )  ,        ,  Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Í KVÖLD: Fim 15. mars kl. 20 - UPPSELT Lau 24. mars kl. 19 Fim 29. mars kl. 20 MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 Sýningum lýkur í mars BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Fös 16. mars kl. 20 Forsýning - miðar kr. 1000. Lau 17. mars kl. 19 Frumsýning - UPPSELT Fim 22. mars kl. 20 Aukasýning Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 30. mars kl. 20 3. sýning - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 31. mars kl. 19 4. sýning MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 18. mars kl. 14 - UPPSELT Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl 14 Sun 22. apríl kl 14 – ATH:Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Sun 25. mars kl. 20 – 4. sýning Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Í KVÖLD: Fim 15. mars kl 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 24. mars kl 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 29. mars kl. 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! BARBARA OG ÚLFAR – SPLATTER: PÍSLARGANGAN Lau 17. mars kl 19 – VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Sun 18. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 25. mars kl. 19 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is             0.  1 ,  ) 2 *  34 5 6.  !   .!0< !51! 1    !(< !51! 1 7   .!5 < !51! 1                    Í HLAÐVARPANUM Fös. 16. mars — Tónleikar Lög Gunnars Reynis í flutningi Önnu S. Helgadóttur og Maríu K. Jónsdóttur. lau. 17. mars — Rússibanaball Einleikjadagar Kaffileikhússins 18.-28. mars Allir einleikir Kaffileikhússins og tveir að auki. 1. sýn: sun. 18.3 kl. 15 Stormur og Ormur 2. sýn. mán. 19.3 kl. 21 Þá mun enginn skuggi vera til. 84    9        :;*<< //=#// ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: );>(**0>%?@8+:    @  ='.  !;<    !(<   A .!5 <   A !59<   BC?>;(?):;(?( DE*  @, C- 3.!0< .9  !5,<  9 A ! <   6*F:BGD++(?:GG    9   # !2< !,   !(  A !5,<  A  A5;< !,   !(  A<,!,   !(  A !2<, !,  A !55<,!,. (''%@D?0:;'H+(?%(+ " ## "  % ) 34       (;   %  7IA A.9   , -    *(>:G<+CJG  *GK !6 ! !55< .9 A,!6 ! .! 1< . Smíðaverkstæðið kl. 20.00: );>(**0>%?@8+:    @  # !2<   A !5<    !55<   A !5;<   .! 1<   A !<,  Litla sviðið kl. 20.30: @FAB :G%@G  J  3 L4B  3.!5 <  !5,< ! Leikferð — sýnt í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. 20.30: @FAB :G%@G  J  3 L4B    >' %    6+ B  3.!0<     !(<  9     ! $$$  ,    M ,  #    !1'  !     NO  N7A  N  N"#  %P B  4   !(! !,.9  # !2! !, 0.9  3 !55! !,  !5,! !, # !5;! !0 : !50! !1 ,  ! ! !, # !! !, : !5! !1  %P F 4  : !5! ! ! 1 3.!5 ! !1! 1 3.!5 ! !,!1 # !5;! !0.9  ? ! ! !1     L4 )3 # !2! !2      :  4  3.!0! !1 , ; # !2! !,       P )3 # !! !0 <;(+(QG:G%?<*):JBR:G( 0)%G*):J>)?;<0C?  0: -     - $$$    I 552 3000 Opið 12-18 virka daga Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 17/3 örfá sæti laus sun 25/3 laus sæti fös 6/4 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 fös 16/3 örfá sæti laus lau 24/3 laus sæti lau 31/3 laus sæti Síðustu sýningar! WAKE ME UP before you go go mán 19/3 kl. 20 örfá sæti laus þri 20/3 kl. 20 Lokasýning 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT fim 29/3 UPPSELT fös 30/3 UPPSELT lau 31/3 kl. 16 örfá sæti laus, Aukasýn. sun 1/4 UPPSELT mið 4/4 laus sæti fim 5/4 örfá sæti laus lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 örfá sæti laus mið 11/4 laus sæti fim 12/4 laus sæti - Skírdagur Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn- ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik- húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.