Morgunblaðið - 17.03.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 17.03.2001, Blaðsíða 72
MESSUR Á MORGUN 72 LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Kirkjudagur Safnaðar- félags Ásprestakalls. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Inga Backman syngur einsöng. Kirkjubíllinn ekur. Kaffisala Safnað- arfélagsins eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhönnu Þór- hallsdóttur. Glæsilegt kaffihlaðborð foreldrafélags barnakórs eftir guðs- þjónustu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11, sr. Hjálmar Jónsson. Kór Menntaskól- ans í Reykjavík syngur. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Æðruleys- ismessa kl. 20:30. Bræðrabandið leikur. Þorvaldur Halldórsson syng- ur. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Anna S. Pálsdóttir leiða samkomuna. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti: Árni Arinbjarnarson. Kvöld- messa kl. 20. Einfalt form, léttir söngvar, hlýlegt andrúmsloft. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheim- ili: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Sig- urðsson. Organisti: Kjartan Ólafs- son. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Siðferðilegur háski? Upp- eldi á Íslandi í upphafi aldar: Dr. Vil- hjálmur Árnason prófessor. Messa og barnastarf kl. 11. Umsjón barna- starfs: Magnea Sverrisdóttir. Félag- ar úr Mótettukór syngja. Organisti: Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Páls- son. Aðalsafnaðarfundur Hallgríms- sóknar að lokinni messu. Ensk messa kl. 17. Allir velkomnir. LANDSPÍTALINN Hringbraut: Messa kl. 10:30. Sr. Bragi Skúla- son. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Björgvin Þorsteinsson fræðslufulltrúi, Sólveig Halla Krist- jánsdóttir guðfræðinemi, Guðrún Helga Harðardóttir djáknanemi. Org- anisti: Douglas A. Brotchie. Kirkju- kaffi eftir barnaguðsþjónustu. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Organisti: Douglas A. Brotchie. Molasopi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur: Sr. Kristján Valur Ingólfs- son. Organisti: Bjarni Jónatansson. Gamlir kórfélagar sjá um forsöng. Barnastarf í safnaðarheimili kl. 11. Umsjón: Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karls- son þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur meðhjálpara og hópi fermingar- barna. Sunnudagaskólinn í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna og hennar samstarfsfólks. Messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður allra í safnaðarheimili. Messa kl. 13 í dag- vistarsalnum Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson syngur við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Margrét Scheving sálgæsluþjónn, Guðrún K. Þórsdóttir djákni og sr. Bjarni Karls- son þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti: Reynir Jónasson. Kirkju- bíllinn ekur um hverfið fyrir og eftir guðsþjónustu. Sunnudagaskólinn kl. 11. 8–9 ára starf á sama tíma. Safnaðarheimilið opið frá kl. 10. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Tón- leikar kl. 17. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Einsöngvari: Sigrún Jónsdóttir. Stjórnandi: Oliver Kent- ish. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Sigurð- ur Grétar Helgason. Organisti: Viera Manasek. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstak- lega velkomin til skemmtilegrar samveru. Fundur með foreldrum fermingarbarna í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Verið öll hjartan- lega velkomin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 11. Fermd verður Þóra Hrund Guð- brandsdóttir, Skógarási 2. Altaris- ganga. Barnasamvera er samtímis í messunni og uppi í safnaðarheimili kirkjunnar eins og venja er. Organ- isti: Kári Þormar. Að venju förum við niður að Tjörn að lokinni messu og gefum öndunum. Allir velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti: Pavel Smid. Kirkju- kórinn syngur. Eftir guðsþjónustuna verður stuttur fundur með foreldrum fermingarbarna vorsins 2001. Einn- ig kökubasar 4. fl. karla í fótbolta. Barnamessa kl. 13. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leik- ir við hæfi barnanna. Foreldrar, afar og ömmur eru sérstaklega hvött til þátttöku með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Organisti: Sigrún Þór- steinsdóttir. Létt máltíð í safnað- arheimilinu eftir messu. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Predikun: Þorgils Þorbergs- son cand. theol. Prestur: Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sig- urjónsson. Kór Digraneskirkju, A- hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Sr. Magnús, Margrét og Þórunn. Léttur málsverður í safn- aðarsal að lokinni messu. Kl. 20:30, fundur í hjónaklúbb Digra- neskirkju. Prestarnir fara á kostum í tvískiptu erindi sem þeir kalla: „Þú skilur mig ekki, ástin!“ FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Taize-sálmar. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Org- anisti: Peter Maté. Flautuleikari: Martial Nardeu. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason predikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Fagott: Hafsteinn Guðmundsson. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syng- ur, stjórnandi Oddný Þorsteinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í Engja- skóla. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Sigrún, Þor- steinn Haukur og Hlín. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðar- söng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Orgelandakt kl. 17. Kári Þormar, org- anisti í Fríkirkjunni í Reykjavík, leikur verk eftir César Franck, J.S. Bach, C-M. Widor o.fl. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syng- ur og leiðir safnaðarsöng. Árnesing- ar koma í heimsókn og Árnesinga- kórinn syngur undir stjórn Sigurðar Bragasonar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Nýr límmiði, söngur og fræðsla fyrir krakka. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir predikar. Organisti er Pavel Manas- ek. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Yfirskrift: Trúin er dauð án verka. Upphafsorð og bæn: Rannveig Káradóttir. Einsöngur: Rannveig Káradóttir. Ræða: Sr. Gísli Jónasson. Fundir fyrir börnin á með- an samkoman stendur yfir. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Komið og njótið uppbyggingar og samfélags. Vaka kl. 20:30. Gunn- ar J. Gunnarsson fjallar um efnið: Get ég verið viss? Um trú og efa. Mikil lofgjörð. Fyrirbæn í lok sam- komu. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegis- verður á eftir. Samkoma kl. 20. Erna Eyjólfsdóttir predikar. Lofgjörð og fyr- irbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 18.30: Fjölskyldu- bænastund og súpa og brauð á eftir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- koma kl. 14. Ræðumaður: Ármann J. Pálsson. Bænastund þriðjudag kl. 20.30. Samverustund unga fólksins miðvikudag kl. 20. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barna- saga, predikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjart- anlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður: Vörður L. Traustason forstöðumaður. Almenn samkoma kl. 16:30, í umsjón karla sem eru að koma af karlamóti. Vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Messa kl. 18 (á ensku). Mánudag: JÓSEFS- MESSA, Stórhátíð heilags Jósefs, brúðguma Maríu meyjar – messa kl. 8 og 18. Þriðjudag: Messa kl. 8 og kl.18. Miðvikudag og fimmtudag: Messa kl.18. Föstudag: Messa kl. 8 og 18. Laugardag: Barnamessa kl. 14. Messa kl. 18. Reykjavík – Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudag: Messa kl. 11 (barnamessa). Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: Messa kl. 17. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudag: Messa kl. 10.30. Mánu- dagur: Stórhátíð heilags Jósefs, brúðguma Maríu meyjar. Aðalhátíð St. Jósefskirkju. Hátíðarmessa kl. 18.30. Miðvikudag: Messa kl. 18.30. Föstudag 23. mars: Kross- ferilsbænir kl. 18, messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: Messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skóla- vegi 38, sunnudag: Messa kl. 14. Fimmtudag 22. mars kl. 20: Kross- ferilsbænir. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: Messa kl. 10. Eftir messuna eru krossferilsbænir. Mánudag til laugardags: Messa kl. 18.30. Flateyri: Laugardag, messa kl. 16. Messa kl. 18 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudag: Messa kl. 19. Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagils- stræti 2): Messa á laugardögum kl. 18, á sunnudögum kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Barnaguðsþjónusta sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 almenn guðsþjónusta. Allir aldurshópar hefja guðsþjónustuna saman í kirkjunni en börnunum verð- ur boðið að eiga sérstaka samveru í safnaðarheimilinu þegar líður á stundina. Kór Landakirkju og Litlir lærisveinar syngja og leiða söng. Mikil lofgjörð og tónlist, fyrirbænir og predikun. Fermingarbörn lesa úr ritningunni. Kaffisopi á eftir. Ath.: Vegna leiðaraþings Kjalarnespró- fastsdæmis í Keflavík síðar um dag- inn verður ekki messað í Landa- kirkju eftir hádegið. Kl. 20.30: Æskulýðsfundur með gestaleiðtog- anum Elvu Björk Ágústsdóttur úr Reykjavík. Takið vel á móti Elvu Björk með góðri þátttöku. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan tíma. Jó- hann Ásmundsson kontrabassaleik- ari og Kristinn Svavarsson saxófón- leikari leika tónlist með léttri sveiflu ásamt organistanum Jónasi Þóri. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng. Einsöngur: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Ásgeirsdótt- ur djákna og Sylvíu Magnúsdóttur guðfræðinema. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Hafn- arfjarðarkirkju leiða söng. Organisti: Natalía Chow. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason. Sunnudagaskólar í Strand- bergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Kirkjubíllinn fer um Hvamma- og Setbergshverfi. Kirkjan opin frá kl. 17–17.45 og hægt að tendra þar bænaljós en tónlistarmessa fellur niður vegna leiðaraþings í Keflavík. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organ- isti: Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón: Sigríður Kristín, Edda, Örn og Hera. Kvöld- vaka við kertaljós kl. 20. Umfjöllun- arefnið að þessu sinni er fermingin og er þess sérstaklega vænst að fermingarbörn og fjölskyldur þeirra fjölmenni. Örn Arnarson og hljóm- sveit hans leiða tónlist og söng. Að lokinni kvöldvöku verður boðið til lít- illar „fermingarveislu“ í safnaðar- heimili kirkjunnar þar sem heitt súkkulaði og léttar veitingar verða á borðum. Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Tónlistarmessa. Gregorsk messa með altarisgöngu verður sunnudag kl. 11. Kór kirkj- unnar leiðir einnig almennan safn- aðarsöng. Fermingarbörn og foreldr- ar þeirra eru sérstaklega hvött til að mæta vel til guðsþjónustunnar. Sunnudagaskólinn, yngri og eldri deild, á sama tíma í kirkjunni. Sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna við athöfnina ásamt djákna safnaðarins, Nönnu Guðrúnu Zoëga. Sóknarnefndarfólk les ritningarlestra. Að lokinni guðs- þjónustu verður gengið til aðalsafn- aðarfundar Garðasóknar og boðið upp á súpu og brauð í umsjá Lions- fólks í Garðabæ. Prestar Garða- prestakalls. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskól- inn laugardaginn 17. mars, kl. 11, í Stóru-Vogaskóla. Laugardag kl. 13, fermingarfræðsla einnig í skólanum. Prestar Garðaprestakalls. BESSASTAÐASÓKN: Munið sunnu- dagaskólann í Álftanesskóla kl. 13, sunnudaginn 18. mars. Rúta ekur hringinn að venju. Mætum vel. BESSASTAÐAKIRKJA: Breyting á bæna- og kyrrðarstund í Bessa- staðakirkju, sem átti að vera sunnu- daginn 18. mars kl. 20:30. Stundin færist til 25. mars næstkomandi kl. 20:30. Prestar Garðaprestakalls. Laugarneskirkja Jesús rak út illan anda. (Lúk. 11.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.