Morgunblaðið - 17.03.2001, Qupperneq 72
MESSUR Á MORGUN
72 LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKIRKJA: Kirkjudagur Safnaðar-
félags Ásprestakalls. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Inga Backman syngur einsöng.
Kirkjubíllinn ekur. Kaffisala Safnað-
arfélagsins eftir messu. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Foreldrar, ömmur og afar eru
hvött til þátttöku með börnunum.
Ungmennahljómsveit undir stjórn
Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs-
þjónusta kl. 14. Barnakór kirkjunnar
syngur undir stjórn Jóhönnu Þór-
hallsdóttur. Glæsilegt kaffihlaðborð
foreldrafélags barnakórs eftir guðs-
þjónustu. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11, sr.
Hjálmar Jónsson. Kór Menntaskól-
ans í Reykjavík syngur. Organisti:
Marteinn H. Friðriksson. Æðruleys-
ismessa kl. 20:30. Bræðrabandið
leikur. Þorvaldur Halldórsson syng-
ur. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson, sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Anna
S. Pálsdóttir leiða samkomuna.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11. Messa kl. 11. Altarisganga.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org-
anisti: Árni Arinbjarnarson. Kvöld-
messa kl. 20. Einfalt form, léttir
söngvar, hlýlegt andrúmsloft. Ólafur
Jóhannsson.
GRUND, dvalar- og hjúkrunarheim-
ili: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Sig-
urðsson. Organisti: Kjartan Ólafs-
son. Félag fyrrverandi sóknarpresta.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg-
unn kl. 10. Siðferðilegur háski? Upp-
eldi á Íslandi í upphafi aldar: Dr. Vil-
hjálmur Árnason prófessor. Messa
og barnastarf kl. 11. Umsjón barna-
starfs: Magnea Sverrisdóttir. Félag-
ar úr Mótettukór syngja. Organisti:
Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Páls-
son. Aðalsafnaðarfundur Hallgríms-
sóknar að lokinni messu. Ensk
messa kl. 17. Allir velkomnir.
LANDSPÍTALINN Hringbraut:
Messa kl. 10:30. Sr. Bragi Skúla-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Björgvin Þorsteinsson
fræðslufulltrúi, Sólveig Halla Krist-
jánsdóttir guðfræðinemi, Guðrún
Helga Harðardóttir djáknanemi. Org-
anisti: Douglas A. Brotchie. Kirkju-
kaffi eftir barnaguðsþjónustu.
Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson.
Organisti: Douglas A. Brotchie.
Molasopi eftir messu.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11.
Prestur: Sr. Kristján Valur Ingólfs-
son. Organisti: Bjarni Jónatansson.
Gamlir kórfélagar sjá um forsöng.
Barnastarf í safnaðarheimili kl. 11.
Umsjón: Lena Rós Matthíasdóttir.
Kaffisopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar-
neskirkju syngur undir stjórn Gunn-
ars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karls-
son þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur
meðhjálpara og hópi fermingar-
barna. Sunnudagaskólinn í umsjá
Hrundar Þórarinsdóttur djákna og
hennar samstarfsfólks. Messukaffi
Sigríðar kirkjuvarðar bíður allra í
safnaðarheimili. Messa kl. 13 í dag-
vistarsalnum Hátúni 12. Þorvaldur
Halldórsson syngur við undirleik
Gunnars Gunnarssonar. Margrét
Scheving sálgæsluþjónn, Guðrún K.
Þórsdóttir djákni og sr. Bjarni Karls-
son þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur: Sr. Frank M. Halldórsson.
Organisti: Reynir Jónasson. Kirkju-
bíllinn ekur um hverfið fyrir og eftir
guðsþjónustu. Sunnudagaskólinn
kl. 11. 8–9 ára starf á sama tíma.
Safnaðarheimilið opið frá kl. 10.
Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Tón-
leikar kl. 17. Sinfóníuhljómsveit
áhugamanna. Einsöngvari: Sigrún
Jónsdóttir. Stjórnandi: Oliver Kent-
ish.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Sigurð-
ur Grétar Helgason. Organisti: Viera
Manasek. Sunnudagaskólinn á
sama tíma. Bjóðum börnin sérstak-
lega velkomin til skemmtilegrar
samveru. Fundur með foreldrum
fermingarbarna í safnaðarheimilinu
eftir guðsþjónustu. Verið öll hjartan-
lega velkomin.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl.
11. Fermd verður Þóra Hrund Guð-
brandsdóttir, Skógarási 2. Altaris-
ganga. Barnasamvera er samtímis í
messunni og uppi í safnaðarheimili
kirkjunnar eins og venja er. Organ-
isti: Kári Þormar. Að venju förum við
niður að Tjörn að lokinni messu og
gefum öndunum. Allir velkomnir. Sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti: Pavel Smid. Kirkju-
kórinn syngur. Eftir guðsþjónustuna
verður stuttur fundur með foreldrum
fermingarbarna vorsins 2001. Einn-
ig kökubasar 4. fl. karla í fótbolta.
Barnamessa kl. 13. Léttir söngvar,
biblíusögur, bænir, umræður og leik-
ir við hæfi barnanna. Foreldrar, afar
og ömmur eru sérstaklega hvött til
þátttöku með börnunum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Organisti: Sigrún Þór-
steinsdóttir. Létt máltíð í safnað-
arheimilinu eftir messu. Gísli
Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Predikun: Þorgils Þorbergs-
son cand. theol. Prestur: Sr. Gunnar
Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sig-
urjónsson. Kór Digraneskirkju, A-
hópur. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Umsjón: Sr. Magnús, Margrét
og Þórunn. Léttur málsverður í safn-
aðarsal að lokinni messu. Kl.
20:30, fundur í hjónaklúbb Digra-
neskirkju. Prestarnir fara á kostum í
tvískiptu erindi sem þeir kalla: „Þú
skilur mig ekki, ástin!“
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Taize-sálmar. Prestur:
Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Org-
anisti: Peter Maté. Flautuleikari:
Martial Nardeu. Barnaguðsþjónusta
á sama tíma í safnaðarheimilinu í
umsjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur.
Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarps-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór
Árnason predikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti: Hörður Bragason. Fagott:
Hafsteinn Guðmundsson. Barna- og
unglingakór Grafarvogskirkju syng-
ur, stjórnandi Oddný Þorsteinsdóttir.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prestur:
Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón:
Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín.
Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 13 í Engja-
skóla. Prestur: Sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir. Umsjón: Sigrún, Þor-
steinn Haukur og Hlín. Undirleikari:
Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Sr. Guðmundur Karl
Brynjarsson þjónar. Félagar úr kór
kirkjunnar syngja og leiða safnaðar-
söng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs-
son. Barnaguðsþjónusta í Linda-
skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13.
Orgelandakt kl. 17. Kári Þormar, org-
anisti í Fríkirkjunni í Reykjavík, leikur
verk eftir César Franck, J.S. Bach,
C-M. Widor o.fl. Við minnum á bæna-
og kyrrðarstund á þriðjudögum kl.
18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Sigurjón
Árni Eyjólfsson predikar og þjónar
fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syng-
ur og leiðir safnaðarsöng. Árnesing-
ar koma í heimsókn og Árnesinga-
kórinn syngur undir stjórn Sigurðar
Bragasonar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirs-
son.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Nýr límmiði, söngur og
fræðsla fyrir krakka. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
predikar. Organisti er Pavel Manas-
ek.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma kl. 17. Yfirskrift: Trúin er dauð
án verka. Upphafsorð og bæn:
Rannveig Káradóttir. Einsöngur:
Rannveig Káradóttir. Ræða: Sr. Gísli
Jónasson. Fundir fyrir börnin á með-
an samkoman stendur yfir. Heitur
matur eftir samkomuna á vægu
verði. Komið og njótið uppbyggingar
og samfélags. Vaka kl. 20:30. Gunn-
ar J. Gunnarsson fjallar um efnið:
Get ég verið viss? Um trú og efa.
Mikil lofgjörð. Fyrirbæn í lok sam-
komu. Allir velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu-
samkoma kl. 11. Léttur hádegis-
verður á eftir. Samkoma kl. 20. Erna
Eyjólfsdóttir predikar. Lofgjörð og fyr-
irbænir. Allir hjartanlega velkomnir.
Mánudag kl. 18.30: Fjölskyldu-
bænastund og súpa og brauð á eftir.
KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam-
koma kl. 14. Ræðumaður: Ármann
J. Pálsson. Bænastund þriðjudag kl.
20.30. Samverustund unga fólksins
miðvikudag kl. 20.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í
dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barna-
saga, predikun og biblíufræðsla þar
sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt
og svarað. Á laugardögum starfa
barna- og unglingadeildir. Súpa og
brauð eftir samkomuna. Allir hjart-
anlega velkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11,
ræðumaður: Vörður L. Traustason
forstöðumaður. Almenn samkoma
kl. 16:30, í umsjón karla sem eru að
koma af karlamóti. Vitnisburðir. Allir
hjartanlega velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Dómkirkja Krists kon-
ungs: Sunnudag: Hámessa kl.
10.30. Messa kl. 14. Messa kl. 18
(á ensku). Mánudag: JÓSEFS-
MESSA, Stórhátíð heilags Jósefs,
brúðguma Maríu meyjar – messa kl.
8 og 18. Þriðjudag: Messa kl. 8 og
kl.18. Miðvikudag og fimmtudag:
Messa kl.18. Föstudag: Messa kl. 8
og 18. Laugardag: Barnamessa kl.
14. Messa kl. 18.
Reykjavík – Maríukirkja við Rauf-
arsel: Sunnudag: Messa kl. 11
(barnamessa). Virka daga: Messa
kl. 18.30.
Riftún, Ölfusi: Sunnudag: Messa kl.
17.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja:
Sunnudag: Messa kl. 10.30. Mánu-
dagur: Stórhátíð heilags Jósefs,
brúðguma Maríu meyjar. Aðalhátíð
St. Jósefskirkju. Hátíðarmessa kl.
18.30. Miðvikudag: Messa kl.
18.30. Föstudag 23. mars: Kross-
ferilsbænir kl. 18, messa kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudag: Messa
kl. 8.30. Laugardag og virka daga:
Messa kl. 8.
Keflavík – Barbörukapella: Skóla-
vegi 38, sunnudag: Messa kl. 14.
Fimmtudag 22. mars kl. 20: Kross-
ferilsbænir.
Stykkishólmur, Austurgötu 7:
Sunnudag: Messa kl. 10. Eftir
messuna eru krossferilsbænir.
Mánudag til laugardags: Messa kl.
18.30.
Flateyri: Laugardag, messa kl. 16.
Messa kl. 18 á pólsku.
Bolungarvík: Sunnudag: Messa kl.
16.
Suðureyri: Sunnudag: Messa kl. 19.
Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagils-
stræti 2): Messa á laugardögum kl.
18, á sunnudögum kl. 11.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 14. Gunnar
Kristjánsson sóknarprestur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Barnaguðsþjónusta sunnudag
kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson
sóknarprestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Kl. 11 almenn guðsþjónusta. Allir
aldurshópar hefja guðsþjónustuna
saman í kirkjunni en börnunum verð-
ur boðið að eiga sérstaka samveru í
safnaðarheimilinu þegar líður á
stundina. Kór Landakirkju og Litlir
lærisveinar syngja og leiða söng.
Mikil lofgjörð og tónlist, fyrirbænir
og predikun. Fermingarbörn lesa úr
ritningunni. Kaffisopi á eftir. Ath.:
Vegna leiðaraþings Kjalarnespró-
fastsdæmis í Keflavík síðar um dag-
inn verður ekki messað í Landa-
kirkju eftir hádegið. Kl. 20.30:
Æskulýðsfundur með gestaleiðtog-
anum Elvu Björk Ágústsdóttur úr
Reykjavík. Takið vel á móti Elvu Björk
með góðri þátttöku.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 20.30. Ath. breyttan tíma. Jó-
hann Ásmundsson kontrabassaleik-
ari og Kristinn Svavarsson saxófón-
leikari leika tónlist með léttri sveiflu
ásamt organistanum Jónasi Þóri.
Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir
safnaðarsöng. Einsöngur: Ólafur
Kjartan Sigurðarson. Barnaguðs-
þjónusta í safnaðarheimilinu kl.
11.15 í umsjá Þórdísar Ásgeirsdótt-
ur djákna og Sylvíu Magnúsdóttur
guðfræðinema. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Hafn-
arfjarðarkirkju leiða söng. Organisti:
Natalía Chow. Prestur: Sr. Gunnþór
Ingason. Sunnudagaskólar í Strand-
bergi og Hvaleyrarskóla á sama
tíma. Kirkjubíllinn fer um Hvamma-
og Setbergshverfi. Kirkjan opin frá
kl. 17–17.45 og hægt að tendra þar
bænaljós en tónlistarmessa fellur
niður vegna leiðaraþings í Keflavík.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Kór Víðistaðasóknar syngur. Organ-
isti: Úlrik Ólason. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón: Sigríður
Kristín, Edda, Örn og Hera. Kvöld-
vaka við kertaljós kl. 20. Umfjöllun-
arefnið að þessu sinni er fermingin
og er þess sérstaklega vænst að
fermingarbörn og fjölskyldur þeirra
fjölmenni. Örn Arnarson og hljóm-
sveit hans leiða tónlist og söng. Að
lokinni kvöldvöku verður boðið til lít-
illar „fermingarveislu“ í safnaðar-
heimili kirkjunnar þar sem heitt
súkkulaði og léttar veitingar verða á
borðum. Einar Eyjólfsson og Sigríður
Kristín Helgadóttir.
VÍDALÍNSKIRKJA: Tónlistarmessa.
Gregorsk messa með altarisgöngu
verður sunnudag kl. 11. Kór kirkj-
unnar leiðir einnig almennan safn-
aðarsöng. Fermingarbörn og foreldr-
ar þeirra eru sérstaklega hvött til að
mæta vel til guðsþjónustunnar.
Sunnudagaskólinn, yngri og eldri
deild, á sama tíma í kirkjunni. Sr.
Hans Markús Hafsteinsson og sr.
Friðrik J. Hjartar þjóna við athöfnina
ásamt djákna safnaðarins, Nönnu
Guðrúnu Zoëga. Sóknarnefndarfólk
les ritningarlestra. Að lokinni guðs-
þjónustu verður gengið til aðalsafn-
aðarfundar Garðasóknar og boðið
upp á súpu og brauð í umsjá Lions-
fólks í Garðabæ. Prestar Garða-
prestakalls.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskól-
inn laugardaginn 17. mars, kl. 11, í
Stóru-Vogaskóla. Laugardag kl. 13,
fermingarfræðsla einnig í skólanum.
Prestar Garðaprestakalls.
BESSASTAÐASÓKN: Munið sunnu-
dagaskólann í Álftanesskóla kl. 13,
sunnudaginn 18. mars. Rúta ekur
hringinn að venju. Mætum vel.
BESSASTAÐAKIRKJA: Breyting á
bæna- og kyrrðarstund í Bessa-
staðakirkju, sem átti að vera sunnu-
daginn 18. mars kl. 20:30. Stundin
færist til 25. mars næstkomandi kl.
20:30. Prestar Garðaprestakalls.
Laugarneskirkja
Jesús rak út illan anda.
(Lúk. 11.)