Morgunblaðið - 06.04.2001, Blaðsíða 18
AKUREYRI
18 FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500
ZANUSSI
195 lítra kælir og
105 lítra frystir.
Sjálfvirk
afþíðing í kæli.
Hraðfrysting.
HxBxD:
179x59,5x60 cm.
VERÐFALL
Fjölkerfa
blástursofn
Undir- og yfirhiti,
grill og grillteinn.
Geymsluhólf.
4 hellur
hraðsuðuhella. HxBxD:
85x49,5 x60 cm.
Stillanlegur vinduhraði
300-1000 snúninga.
Stiglaus hitastillir 25-95°C.
14 þvottakerfi þ.á.m.
gott ullarkerfi.
3. ára ábyrgð.
Þvottavél 1000 sn.
ZANUSSI
Stór kæliskápur
með frysti
Eldavél með
blæstri
➤Áður kr. 42.000
➤Áður kr. 55.900
ZANUSSI
Eldavél með undir-
og yfirhita + grill. 4
hellur þ.á.m.
hraðsuðuhella.
Geymsluhólf.
60 cm eldavél
➤Áður kr. 45.200
➤Áður kr. 8.990
ZANUSSI
Eldhúsvifta
Kraftmikil
eldhúsvifta.
3 soghraðar
og 2x40W ljós.
Bæði fyrir
innblástur
og útblástur.
Blandari, tekur 1,4 l.
2 hraðar
Brauðrist,
krómuð.
Hitastillir og
stopptakki.
Hraðsuðukanna
1000 W
Tekur 12 manna stell.
4 þvottakerfi þ.á.m.
hraðþvottakerfi.
Einstaklega vel
einangruð
og hljóðlát.
HxBxD:
82-91x59,5x60 cm.
Hljóðlát
uppþvottavél
➤Áður kr. 55.900
A
F
S
LÁTTUR•
A
F
S
LÁ
TT
UR •
50%
A
F
S
LÁTTUR•
A
F
S
LÁ
TT
UR •
44%
A
F
S
LÁTTUR•
A
F
S
LÁ
TT
UR •
25%
39.900
33.600
5.990
34.900
2.99039.900 .
Umboðsmenn um land allt
vikunnar
2. - 8. apríl
A
F
S
LÁTTUR•
A
F
S
LÁ
TT
UR •
20%
A
F
S
LÁTTUR•
A
F
S
LÁ
TT
UR •
29%
A
F
S
LÁTTUR•
A
F
S
LÁ
TT
UR •
29%
A
F
S
LÁTTUR•
A
F
S
LÁ
TT
UR •
29%
A
F
S
LÁTTUR•
A
F
S
LÁ
TT
UR •
23%
A
F
S
LÁTTUR•
A
F
S
LÁ
TT
UR •
33%
49.900
➤Áður kr. 1.990
990
➤Áður kr. 2.490
1.390.
➤Áður kr. 3.990
➤Áður kr. 69.900
BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í
gær samkomulag við Valgerði H. Bjarnadóttur sem
gegndi stöðu jafnréttis- og fræðslufulltrúa Akur-
eyrarbæjar frá því í ágúst 1991 til loka júlí 1995. Í
samkomulaginu felst að Akureyrarbær greiðir Val-
gerði tvær milljónir króna í bætur án þess þó að í
því felist viðurkenning á meintum lögbrotum bæj-
arins. Greiðslan felur í sér fullnaðaruppgjör á kröfu
Valgerðar.
Kjör Valgerðar á þeim tíma er hún starfaði sem
jafnréttis- og fræðslufulltrúi voru ákveðin á grund-
velli kjarasamnings Starfsmannafélags Akureyrar-
bæjar, STAK. Valgerður taldi líkur á að hún hefði
átt rétt á sömu launum og avinnumálafulltrúi, sem
tók laun samkvæmt kjarasamningi verk- og tækni-
fræðinga, og vísaði hún í því sambandi til niðurstöðu
Hæstaréttardóms varðandi eftirmann sinn í starfi,
Ragnhildar Vigfúsdóttur. Í dóminum kemur fram
að munur á launum og starfskjörum jafnréttis- og
fræðslufulltrúa og atvinnumálafulltrúa væri and-
stæður lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla
og kvenna. Áður hafði Héraðsdómur Norðurlands
eystra dæmt bæinn til að greiða Ragnhildi bætur
vegna mismunar á launakjörum milli þessara
tveggja starfa.
Akureyrarbær telur hins vegar að launaákvarð-
anir hafi verið teknar óháð kynferði starfsmanna og
að starf atvinnumálafulltrúa hafi hvorki verið sam-
bærilegt né jafnverðmætt starfi jafnréttis- og
fræðslufulltrúa og telja forsvarsmenn bæjarins því
að líkur séu fyrir því að hann hafi ekki brotið ákvæði
jafnréttislaga þegar laun Valgerðar voru ákveðin.
Forsvarsmenn Akureyrarbæjar og Valgerður
töldu hagfellt að gera samkomulag um lyktir máls-
ins og eru þær sem að ofan greinir, bærinn greiðir
Valgerði 2 milljónir í bætur án þess að í því felist
viðurkenning á meintum lögbrotum. Við efndir
samkomulagsins lýsa báðir aðilar þess yfir að hvor-
ugur eigi kröfu á hinn vegna þess tíma er Valgerður
gegndi starfi jafnréttis- og fræðslufulltrúa hjá Ak-
ureyrarbæ.
Á sama fundi bæjarráðs var samþykkt að una
dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli sem
Ingibjörg Eyfells, fyrrverandi deildarstjóri leik-
skóladeildar, höfðaði á hendur honum, en hann féll í
lok febrúar.
Bærinn var dæmdur til að greiða Ingibjörgu um
1,8 milljónir króna auk dráttarvaxta frá júní í fyrra
vegna mismunar í launakjörum sem og 500 þúsund
krónur í málskostnað m.a. vegna reksturs málsins
fyrir kærunefnd jafnréttismála.
Samkomulag milli Akureyrarbæjar og fyrrverandi jafnréttis- og fræðslufulltrúa
Tvær millj. í bætur en viður-
kenna ekki meint lögbrot
IÐUNN Ágústsdóttir mynd-
listarmaður opnar sýningu á
verkum sínum í blómaskálan-
um Vín í Eyjafjarðarsveit á
morgun, laugardaginn 7. apr-
íl.
Á sýningu hennar eru á
milli 30 og 40 ný olíumálverk
og nokkrar pastelmyndir
unnar með þurrkrít og olíu-
krít. Iðunn sýndi tvívegis á
þessum stað á síðasta ári,
bauð fyrst upp á sýningu sem
hún kaus að kalla forrétt og
um páskana bar hún fram að-
alréttinn. Nú er komið að eft-
irréttinum og geta gestir
blómaskálans notið hans fram
til 19. apríl næstkomandi, en
þá lýkur sýningu Iðunnar.
Raunar hugðist hún bera eft-
irréttinn fram síðastliðið
haust en ýmis ófyrirsjáanleg
atvik urðu til þess að honum
seinkaði.
Iðunn hefur haldið fjölda
einkasýninga og tekið þátt í
samsýningum. Sýningin er
opin á afgreiðslutíma blóma-
skálans.
Eftir-
réttur
Iðunnar
í Vín
Eitt málverka Iðunnar
Ágústsdóttur sem verður á
sýningunni í Vín. Eyjarðarsveit - Stóra upplestr-
arkeppnin var haldin í félagsheim-
ilinu Laugarborg í Eyjafjarðar-
sveit í síðustu viku. Keppendur
voru frá Húsabakkaskóla, Dalvík-
urskóla, Grunnskólanum í Ólafs-
firði, Hrísey og Hrafnagilsskóla.
Sigurvegari í keppninni var Bald-
ur Hjörleifson nemandi í Húsa-
bakkaskóla. Í öðru sæti lenti Anna
Sonja Ágústsdóttir, Hrafnagils-
skóla, og í þriðja sæti var Ottó
Elíasson, Dalvík.
Stóra upp-
lestrarkeppnin
Nemandi úr
Húsabakka-
skóla sigraði
Morgunblaðið/Benjamín
Baldur, Ottó og Anna Sonja ánægð eftir upplestrarkeppnina.
HILDUR Jakobsdóttir hefur opnað
sýningu á verkum sínum í Punktin-
um við Kaupvangsstræti á Akureyri.
Myndirnar eru allar kúnstbróderað-
ar með ullargarni í ullarjafa, sem
hún annaðhvort hefur innrammaðar
eða sem skraut á leðurveski.
Hildur útskrifaðist úr Hånd-
arbejdes Fremme í Danmörku 1953.
Hún kenndi handavinnu í 15 ár í
grunnskólanum á Hvammstanga. Er
þetta fyrsta einkasýning Hildar en
hún hefur í mörg ár selt listmuni sína
í Bardúsa, handverkshúsi Húnvetn-
inga á Hvammstanga.
Sýningin verður opin á afgreiðslu-
tíma Punktsins, sem er alla virka
daga kl. 19–17 og mánudags- og mið-
vikudagskvöld kl. 19–22, út mánuð-
inn.
Hildur sýnir í
Punktinum