Morgunblaðið - 06.04.2001, Side 66

Morgunblaðið - 06.04.2001, Side 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ fyrsta stefnumót. Þau hófu meira að segja búskap eftir tveggja daga samband, örskömmu eftir að Pitt sleit sambandi sínu við Gwyneth Paltrow. „Gwyneth er indælismann- eskja,“ segir Aniston, „en mér hefur aldrei fundist hún vera ógnun við samband mitt og Brads.“ Hún segir að þetta hafi tvímælalaust verið ást við fyrstu sýn. „Við þekkjum hliðar á hvort öðru sem enginn annar hef- ur séð. Við njótum þess að lifa eðli- legu lífi, hanga heima, borða JENNIFER opnar sig upp á gátt í viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Vanity Fair og tjáir sig á opinskáan hátt um hjónalífið með Brad Pitt. Hún segir fullum fetum að þetta tæpa ár sem þau hafa verið gift sé búið að vera erfiðasta ár ævi sinnar. „Það var mikil spenna í sambandinu fyrstu dagana eftir að hjónabandið hafði verið innsiglað, af mörgum ástæðum,“ segir Aniston. Ein af þeim væri sú að eiginmaðurinn væri ólæknandi skyndibitasjúklingur. Þótt hún sé skilnaðarbarn hikaði hún ekki við að giftast ástinni sinni einungis 5 mánuðum eftir þeirra skyndibita og láta okkur leiðast.“ Hún segir þau hjón ekki enn hafa stillt saman strengi sína um hversu mörg börn þau vilji eignast; hún vilji 2–3 en hann stóra fjölskyldu, að minnsta kosti 7 börn. Í kjölfar brúð- kaupsins segist hún hafa lent í nettri sálarkreppu og þá t.d. tekið sig til og látið löngu lokkana fjúka, farið að velta fyrir sér hvers vegna hún af öllum hafi slegið svona í gegn, að hún eigi það ekki skilið og fljótlega muni allir fatta það. Nú sé hins vegar allt í góðu, þökk sé stuðningi Brads. Aniston segir þess konar minnimáttarkennd engan veginn nýja af nálinni og móðir hennar, sem er fyrrverandi fyr- irsæta, eigi þar stóra sök: „Mamma var vön að segja við mig „settu upp andlitið“ og ég tók mark á henni. Hún sagði mér að setja upp augn- skugga til að breikka bilið milli augnanna og stækka þau. Hún sagði andlitið of breitt og munninn of lík- an munninum á pabba og því þyrfti ég að redda.“ Af þessum sökum seg- ist Aniston lengi vel ekki hafa látið sjá sig opinberlega án ríkulegs farða. Næsta verkefni hennar er að leika á móti Mark Wahlberg í mynd- inni Rock Star. Reuters Erfiðasta ár ævi minnar Aniston opnar sig um hjónalífið með Pitt !D, ? ! -$   !G, ? (,(  9!??  $  79 69 (# 6 (,       sýnir í Tjarnarbíói       3. sýning föstudaginn 6. apríl. 4. sýning mánudaginn 16. apríl. (annan í páskum). 5. sýning fimmtudaginn 19. apríl (sumardagurinn fyrsti). Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. HARMONIKUBALL Dansinn dunar dátt í kvöld í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima, frá kl. 22.00. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. „...Halló ha-alló, gætir þú komið í kvöld....”       ( 4 &+%    # ? &+%      !" #$ %&!'()) !*%'+!,%'" #-%. &%.  +'(/!!!#$  ) +)%% *01) *'+)% 222   34     Gamanleikritið Saklausi svallarinn eftir Arnold og Bach. #: : ;   ( $ . > "   5 6  7 8967 5:;; /:  00 &+3,, %:  @00 &0,/, <  =;;;  >?  @;;7 >   =56       .        ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: A1. %B?4  3 3C?2 ? , ) : 1  13A% 99 70:  4A% 99 7/:  ++A% 99 7%:  +0A%   7-:  +?A%   73:  +BA% 99 74:  104A% 99 7?:  /A-   7B:  1%A- ?    (  DC  ;=  )  "? EF4 < F D <   4G D# $   CH  D. .     DD  #F F D# C$    ? FD> #   F?   E  DC '    D9; )<  > (  #  C #    # 2$1   D < C$  <$  # >     6 <   6 ).  8   6    <   8 >    (       *  # ; E > . F   D.$   )2$1   # "$1 >    G H   <   2$  >   C*#/))%    ? # ?A%+%   7 00A%+% 99 7 0?A%+% 99   0BA%+%    +4 ?   7 3A-+%   7 +/A-+% , )& ! ?I -:  ?A% 99 73:  +,A%   74:  00A%   7 ?:  0-A%   7B:  03A% ?   7+,:  0A- ',+ ,%1J)1? )10,A% 99 7 0+A% =8 99   5; 99 7 0?A% 99 7  0BA%5;:; 99 7 -A-+3 0, +0A- Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ',+ ,%1J)1? # ?A% 99  +,A% 99  00A% 99  0-A% 99   03A % 99 7 0A- 3A- BA- Litla sviðið kl. 20.30: 1*7#1! F (# ? # ?A% 10,A% 0+A% 6     222 E    4  K E   # &   +,     ?9 4 "L =:"=M74"  =:"5; Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Í KVÖLD: Fös 6. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 21. apríl kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Lau 7. apríl kl. 19 5. sýning Fös 20. apríl kl. 20 6. sýning Lau 28. apríl kl. 19 MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 8. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI Sun 22. apríl kl 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS ATH:Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE eftir Jo Strömgren POCKET OCEAN eftir Rui Horta Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning Sun 8. apríl kl. 20 Sun 22. apríl kl. 20 LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS VORSÝNING Mið 11. apríl kl. 20 Litla svið KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Lau 7. apríl kl. 19 3. sýning – NOKKUR SÆTI LAUS Fim 19. apríl kl. 20 4. sýning ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Sun 8. apríl kl. 20 – NOKKUR SÆTI Sun 22. apríl kl. 20 Fim 26. apríl kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR! PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Sun 29. apríl kl. 19 FRUMSÝNING: UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 5. maí kl. 19 Fös 11. maí kl. 20 Lau 12. maí kl. 19 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is 552 3000 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar lau 21/4 örfá sæti laus fim 26/4 örfá sæti laus sun 29/4 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 6/4 örfá sæti laus sun 22/4 örfá sæti laus lau 28/4 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 7/4 nokkur sæti laus fös 27/4 nokkur sæti laus Síðustu sýningar! 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 UPPSELT mið 11/4 UPPSELT fim 12/4 UPPSELT - Skírdagur Ath! Sýningar færast eftir 12/4 í Loftkastala Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar opnar hún í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is   Í HLAÐVARPANUM Laugardagur 7. apríl. Kvennakvöld í Hlaðvarpanum Húsið opnar kl 22:00 - dagskrá hefst kl 23:00 < ">  F <   23. sýn. þri. 10. apríl kl. 21.00 24. sýn. fim. 19. apríl kl. 21.00 25. sýn. lau. 21. apríl kl. 21.00 26. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00 J 9     4        '   @@=N;@@ 2224   „Requiem“ eftir Gabriel Fauré og lög eftir Victoria, Malotte o.fl. Seltjarnarneskirkju 8. april kl. 20.00 Konsertmeistari Gréta Guðnadóttir. Einsöngvarar Hulda Björk Garðarsdóttir og Loftur Erlingsson. Stjórnandi Hákon Leifsson. Miðaverð kr. 1.500 Háskólakórinn Vox academica og Kammersveit

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.