Morgunblaðið - 06.04.2001, Blaðsíða 68
FÓLK Í FRÉTTUM
68 FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Dans á Rósum
Vesturgötu 2, sími 551 8900
Frá Vestmannaeyjum í kvöld
Godspeed You Black Emperor! –
Lift Yr. Skinny Fists Like Ant-
ennas to Heaven! „Tónlistin hér er
blátt áfram hríf-
andi og lögin
taka sér hægt og
bítandi góðan
bólstað í tón-
eyranu...í sam-
anburði við annað sem út kom í
fyrra er þessi plata hiklaust það
besta sem út kom í dægurtónlist
það árið. Um það skyldi enginn
efast.“ (AET).
Badly Drawn Boy – The Hour of
Bewilderbeast „The Hour of Bewilderbeast er
eitt af þessum
sjaldgæfu verk-
um, ein af þessum
plötum sem koma
til bjargar mögr-
um árum. David
Gough – Badly
Drawn Boy – hefur lánast að
stimpla sig inn með þeim hætti
sem flesta poppara dreymir um.“
(SG).
Sugababes – One Touch
„One Touch með
Sugababes er
plata sem kemur
í heimsókn til þín
inn um bakdyrn-
ar og reynist svo
vera velkominn aufúsugestur þeg-
ar þú nærð að kynnast henni bet-
ur. Lögin eru pottþétt, textarnir
flottir, "fílingurinn" svalur, þær
eru sætar, syngja flott, allt smell-
ur saman... “ (PÓH)
Anastacia – Not that Kind
„Sú hefur rödd!
Eftir nokkur ár
verður hægt að
spyrja fólk:
„Hvað varst þú
að gera þegar þú
heyrðir fyrst
Anastaciu syngja?“ ... Stjarna er
fædd! „Viva La Diva!““ (PÓH)
Dido – No Angel
„Það fer ekki á
milli mála að
Dido getur sung-
ið ... Miðað við
frumraun, er um
góðan grip að ræða þegar á heild-
ina er litið og hann er skemmti-
legur á að hlusta.“ (JGG)
At the Drive-in –
Relationship of
Command
„ÞAÐ ER ekki
oft sem tónlist
grípur mann því-
líku heljartaki að bæði líkamlegar
og andlegar breytingar verða sjá-
anlegar í fari hlustandans ... Að
mínu mati besta plata síðasta árs,
fimm stjörnur og ekki orð um það
meir!“ (BÖS).
Outkast – Stan-
konia „Stankonia er
stappfull af pæl-
ingum, tilrauna-
starfsemi í allar
áttir, laus við
klisjur og tískustrauma.“ (EE)
Arnar Eggert Thoroddsen
Birgir Örn Steinarsson
Erpur Eyvindsson
Jón Gunnar Geirdal
Pál l Óskar Hjálmtýsson
Skarphéðinn Guðmundsson
GÓÐAR HLJÓMPLÖTUR
!
" #
"$
"% $ &'
(
)
* +
&"%
,
$" *"
./
$
01
#-
" 2
$%
#3
* %
!!!
"
#
$%
&'
%&()*&
+ ,
-.&
&/&
0
$1&
$2*&
34516
7&
4&
-
89
"
3"
:&
&
1 ) &;<
4
&'
* (&8'
4& 7
=<
-
'
9
)'5
'73%
:>"&
?
@?
A?
B?
C?
D?
!?
E?
?
@?
A?
B?
C?
D?
!?
E?
?
@?
A?
B?
C?
D?
!?
E?
1
4
54
16
46
54
5
55
1
78
58
9
6
:
5;
5
6
4
6
14
15
6:
5
14
58
4
;
1
:
4
<=
*#>
?
0
*#>
0
*#>
$
$
$ #
#
$@
0
0
?"
?
$
#
*#>
0
#
*
$
0
?
*#>
.% 0
A.'
B
C @ D
E
DF
.'
" /
% $-
%'B
D
#
-DD@
D
G' ! H'
HI H2@
%
H2@)
H2@ H#3@
#
!
J
H#3@ #
#'H$
'
)
H$@
)
H$@
1K
?
@?
A?
B?
C?
D?
!?
E?
?
@?
A?
B?
C?
D?
!?
E?
?
@?
A?
B?
C?
D?
!?
E?
:
:
:
1 &#!!
;'
!!
<
!!!
5
1
51
59
;
58
L
54
6
55
:
K
4
7
46
68
56
1K
57
11
5;
K5
L
5K
5:
1:
48
49
4K
61
POTTÞÉTT mál, nýjasta
Pottþétt platan, enn þá á
toppnum. Segir sig sjálft.
Það er gaman að líta yfir
efnisúrval á þessum vin-
sælu safndiskum því við
það fær maður ansi
glögga mynd á því hvaða
straumar ríkja í dægurtónlist hverju sinni.
Þannig má túlka út frá hinum nýjasta að dans-
tónlistin sé hvergi nærri á undanhaldi því vel yf-
ir helmingur laganna má tengja með einum
eða öðrum hætti þeim flokki. Þar rís hæst létt-
leikandi evrópopp á borð við Dario G og Son-
ique og sykursætt unglingapopp Westlife,
Backstreet Boys og Britney Spears. Þó getur
einnig að finna frekari þungavigtarmenn á við
plötusnúðinn Fatboy Slim, hipp-hopparana í
Wu-Tang Clan og svalasta frakka á jarðkringl-
unni St. Germain. Pottþétt dansblanda.
Dansinn dunar!
HIN dularfulla
sýndarveru-
leikasveit Gorill-
az hefur verið
mörgum hulin
ráðgáta. Með-
limir sveitar-
innar eru fjórar
sértilbúnar
teiknimyndapersónur, 2D, Murdoc, Russel og
hin tíu ára karatestúlkan Noodle. Þeir ein-
staklingar sem eru á bak við tónlistina eru þó
fleiri en það eru þau Damon Albarn, söngvari
Blur, Dan „The Automator“ Nakamura, Del Tha
Funkee Homosapien (frændi Ice Cube), Chris
Frantz, fyrrverandi trommari Talking Heads,
Tina Weymouth, fyrrverandi bassaleikari, Talk-
ing Heads, Kid Koala Ninja Tune plötusnúður
og Miho Hatori úr Cibo Matto. Þannig er það
nú.
Ráðgátan leyst!BONNIE Prince
Billy er aukasjálf
bandaríska tónlist-
armannsins Will
Oldham. Eftir að
hafa varið kröftum
sínum í ýmis tón-
listarverkefni fram-
an af 10. áratugn-
um, sem einatt
voru tilbrigði við
Palace-nafnið (t.d. Palace Brothers, Palace
Music) söðlaði hann um fyrir tveimur árum síð-
an og gaf út plötuna I See A Darkness undir
fyrrgreindu nafni. Á henni kvað við ögn ljúfari
(les: aðgengilegri) hljóm en áður, hvar leitað
var fanga í bandaríska sveitatónlist m.a. Fyrir
stuttu kom svo út platan Ease Down The Road
en þar heldur Oldham áfram göngu sinni niður
veginn ylhýra.
Niður veginn!
HANN hefur verið óþreytandi í því
að lýsa yfir sakleysi sín und-
anfarið, sérstæði rapparinn hann
Shaggy. Vinsældir hans hafa
verið með hreinum ólík-
indum undanfarið, sér-
staklega vestanhafs þar
sem lagið þaulspilaða
„I Didn’t Do It“ hékk í
toppsætinu svo vik-
um skipti sem og
smáskífa númer tvö
„Angel“ og stóra
platan Hot Spot er
langvinsælasta plata
vestra það sem af er árs-
ins. Hver hefði trúað því að Shaggy karlinn væri
enn þá heitasta heitt þegar hann braust fram á
sjónarsviðið árið 1993 með laginu „Oh Car-
olina“, lagi sem bar öll merki þess að flytjand-
inn þyrfti að gera sér mat úr 15 mínútna frægð.
Blásaklaus!