Morgunblaðið - 06.04.2001, Blaðsíða 61
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2001 61
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Hátúni 10B. Símatími
stjórnar á mið. kl. 17-19. S: 562 5605.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja-
víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3,
Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562 1266. Stuðningur, ráðgjöf og
meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmennt-
aðra aðila fyrir fjölskyldur eða foreldri með börn á
aldrinum 0–18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3–5, s. 581 2399 kl. 9–17. Kynningar-
fundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16–18 í s. 588 2120.
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í s. 552 4450 eða 552 2400, Bréfs. 562 2415,
netfang herdis.storgaard@hr.is.
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðars.
577 5777, opinn allan sólarhringinn.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562 6878, fax
562 6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9–19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9–13. S: 530 5406.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax
588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800 4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR-
STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjaf-
ar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að
20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151,
grænt nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17.
Lau. kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk
2, Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum
dögum kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601.
Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum
kl. 14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkr-
unardeild aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22–8, s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku-
veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana
á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bil-
anavakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13.
Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8–16
alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 577 1111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10–
20. Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard.
og sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356.
Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–
maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumarafgreiðslutími
auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17.
Lesstofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–
19, fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er
opið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða
opnar alla virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og
lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og
handritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað
mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös.
kl. 13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag-
skrá á internetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
maí–september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl.
13–16 alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í s.
553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn
alla mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–
31.5. á sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–
17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig
við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri
borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmun-
um. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang mi-
naust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s.
422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S.
462 3550 og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4.
Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur:
nh@nordice.is – heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi.
Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garða-
bæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@nat-
mus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–
18. S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til
15. maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn-
ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla
daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní
– 1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl.
8–20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri.,
mið. og fös. kl. 17–21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau.
og sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–
7.45 og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–
21, lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og
15.30–21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er
opinn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.
8.15–16.15. Móttökustöð er opin
mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–
16.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel,
Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–
19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævar-
höfða og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun
laugardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslu-
stöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og fös-
tud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205.
NÆSTA laugardagskaffi Samfylk-
ingarfélagsins í Reykjavík verður
haldið laugardaginn 7. apríl nk. á
veitingastaðnum Vegamótum við
Vegamótastíg (rétt hjá Máli og
menningu). Til umfjöllunar verða
málefni unga fólksins í dag, einkum
dagvistarmál og húsnæðismál.
Frummælendur verða Bryndís
Hlöðversdóttir, formaður þingflokks
Samfylkingarinnar, og Ingvar
Sverrisson, fulltrúi í flokksstjórn
Samfylkingarinnar. Fundurinn er
öllum opinn.“
Fundur um
málefni
ungs fólks
GIGTARFÉLAG Íslands stendur
fyrir gönguferð um Laugardalinn
laugardaginn 7. apríl kl. 11 og verður
gengið frá húsakynnum félagsins í
Ármúla 5. Gert er ráð fyrir fremur
þægilegri klukkutíma langri göngu
sem ætti að henta flestum.
Einn af kennurum hópþjálfunar
gengur með hópnum og sér um létta
upphitun í byrjun og teygjur í lokin.
Öllum er frjáls þátttaka, bæði félags-
mönnum GÍ og öðrum. Ekkert gjald.
Gönguferð
Gigtar-
félagsins
AÐALFUNDUR Félags áhuga-
fólks um Downs-heilkenni verður
haldinn laugardaginn 7. apríl kl. 11 í
húsnæði Þroskahjálpar, Suðurlands-
braut 22. Þennan sama dag verður
félagið með opið hús fyrir foreldra,
systkini og aðstandendur í Lyngási,
Safamýri 5, kl. 14.30–17. Þar gefst
gott tækifæri fyrir foreldra að hitt-
ast með börnin og eiga góða stund
saman.
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá miðstjórn
ASÍ sem samþykkt var 4. apríl sl.:
„Alþýðusamband Íslands for-
dæmir harðlega þá einokunartil-
burði og hringamyndun sem sölu-
aðilar á grænmeti og ávöxtum hafa
stundað undanfarin ár og nú hafa
verið dregnir fram í dagsljósið. Fyr-
ir liggur að íslenskt launafólk og
neytendur allir hafa orðið að greiða
ólögmætt verðsamráð þessara aðila
dýru verði um árabil með alltof háu
verði á þessum mikilvægu neyslu-
vörum. Þetta gerist á sama tíma og
launafólk hefur ítrekað í kjarasamn-
ingum fært fórnir til að tryggja
stöðugleika í verðlagi og efnahags-
lífinu almennt.
Alþýðusamband Íslands bendir á
að verðsamráð og okur á ávöxtum
og grænmeti til íslenskra neytenda
undanfarin ár á sér stað í skjóli
ofurtolla íslenskra stjórnvalda á
innflutningi þessara nauðsynjavara.
Alþýðusamband Íslands gerir
kröfu til þess að þeim aðilum sem
vinna gegn hagsmunum íslenskra
neytenda með ólögmætum hætti sé
harðlega refsað. Þá gerir Alþýðu-
samband Íslands kröfu til þess að
kerfi innflutningshafta og ofurtolla
á ávöxtum og grænmeti verði end-
urskoðað frá grunni með hagsmuni
neytenda og framtíðarhag framleið-
enda að leiðarljósi. Alþýðusamband
Íslands gerir kröfu til þess að koma
að þeirri vinnu til að verja hagsmuni
sinna umbjóðenda og markmið
þeirra kjarasamninga sem gerðir
hafa verið á vettvangi aðildarsam-
taka þess.
Í þessu sambandi er rétt að rifja
upp að Alþýðusamband Íslands
gerði frá upphafi alvarlegar athuga-
semdir við framkvæmd íslenskra
stjórnvalda á GATT-samningum og
varaði við því að þar væri fyrst og
fremst lögð áhersla á að geta haldið
leyfilegum tollum sem allra hæstum
og unnið gegn markmiðum GATT
með áframhaldandi haftastefnu.
Alþýðusamband Íslands mun á
næstu vikum og mánuðum fylgjast
náið með verðlagi á grænmeti og
ávöxtum til íslenskra neytenda og
aðgerðum stjórnvalda. Alþýðusam-
band Íslands áskilur sér allan rétt
til að grípa til viðeigandi aðgerða
eftir því sem tilefni gefast til.“
ASÍ fordæmir
einokunartilburði
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá Manneld-
isráði:
„Manneldisráð fagnar mjög um-
mælum landbúnaðarráðherra um
fyrirhugað afnám verndartolla á
grænmeti. Íslendingar borða minna
af þessari hollustuvöru en nokkur
önnur þjóð í Vestur-Evrópu og hef-
ur hátt verðlag verið mikill þyrnir í
augum Manneldisráðs fram til
þessa. Manneldisráð, ásamt Hjarta-
vernd og Krabbameinsfélaginu, hef-
ur hvatt mjög til aukinnar græn-
metisneyslu, og þá mælt með 500 g
á dag af grænmeti, ávöxtum, safa
og kartöflum. Neysla landsmanna
þarf að aukast um 80% til að því
marki verði náð. Áróður um mik-
ilvægi þessarar vöru fyrir hollustu
og heilsu þjóðarinnar fær nú aukinn
slagkraft ef ríkisvaldið beitir að-
gerðum til að lækka verðið. Stuðn-
ingur við grænmetisbændur, t.d. í
formi lækkaðs raforkuverðs og
skattaívilnana getur bætt sam-
keppnisstöðu íslenskra framleið-
enda og stuðlar jafnframt að lægra
vöruverði og aukinni sölu. Íslenskir
neytendur hafa sýnt að þeir kjósa
íslenskt grænmeti, svo framarlega
sem verðið er viðunandi enda eru
gæðin óumdeild. Það er von Mann-
eldisráðs að ríkisstjórnin taki undir
tillögur landbúnaðarráðherra og að
verð til neytenda geti orðið sam-
bærilegt við það sem gerist í flest-
um Evrópulöndum.“
Manneldisráð styður
afnám verndartolla
SUMARBÚÐIR KFUM og K í Öl-
veri í Melasveit hafa nú verið starf-
ræktar í yfir 60 ár. Sumarbúðirnar
buðu lengi vel upp á bæði drengja-
og stúlknaflokka en hafa nú síðustu
árin einungis boðið upp á vikuflokka
fyrir stúlkur.
Í fyrra tók stjórn Ölvers upp á
þeirri nýbreytni að halda opið hús í
Ölveri einn dag að vori þar sem tekið
er á móti gestum með rjúkandi kaffi,
kakói og rjómavöfflum og fólki gefst
kostur á að koma og skoða húsa-
kynni sumarbúðanna, kynna sér
staðinn og njóta útivistar í fallegu
umhverfi. Opið hús verður í Ölveri í
annað sinn laugardaginn 7.
apríl frá klukkan 13 til 17. Þetta er
gott tækifæri fyrir gamlar ölvers-
meyjar til að rifja upp gamlar minn-
ingar annaðhvort með foreldrum eða
jafnvel sem foreldrar, segir í frétta-
tilkynningu.
Skráning í sumarbúðirnar fer
fram á aðalstöðvum KFUM og K á
Holtavegi en einnig verður gefinn
kostur á skráningu í Ölveri á laug-
ardaginn.
Opið hús í sumarbúðun-
um Ölveri í Melasveit