Morgunblaðið - 28.04.2001, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 28.04.2001, Qupperneq 50
FRÉTTIR 50 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Matsölustaður í Hafnarfirði Tveir röskir starfskraftar óskast til starfa við matreiðslu á heimilismat og við afgreiðslu. Unnið er á vöktum, dagvinna frá 10—14, kvöldvinna frá kl. 18—22 og önnur hvor helgi. Upplýsingar í síma 691 7854. Vegamótastíg 4, 101 Reykjavík Þjónustustörf Við á Vegamótum erum að opna útiveitinga- svæði okkar og vantar starfsfólk, helst vant þjónustustörfum. Bjóðum upp á góðan starfs- anda. Viðkomandi þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar á staðnum. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Jarðefnaiðnaðar hf. verður haldinn mánudaginn 7. maí 2001 kl. 10.00 í húsnæði félagsins á Nesbraut 1, Þorlákshöfn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykkt- um félagsins. Tillaga um að breyta félaginu í einkahlutafélag og um breytingar á samþykktum þar að lútandi. Reikningar félagsins og tillögur liggja frammi á skrifstofu þess á Nesbraut 1, Þorlákshöfn. Stjórn Jarðefnaiðnaðar hf. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Kynning á Elliðavatni — fjölskyldudagur — hjá SVFR Laugardaginn 28. apríl milli kl. 15.00 og 17.00 verður haldinn fjölskyldudagur í sal Stanga- veiðifélags Reykjavíkur á Háaleitisbraut 68. Kynning verður á töfrum Elliðavatns en það gerir hinn þekkti veiðimaður Guttormur Einars- son sem hefur gríðarlega þekkingu á vatninu í gegnum áralangar veiðar. Léttar kaffiveitingar! Yngri félagsmenn og fjölskyldur eru sérstak- lega hvattir til að mæta. Allir stangveiðimenn velkomnir. Fræðslunefnd SVFR. FÍSG Félag íslenskra græðara Aðalfundur Aðalfundur regnhlífasamtakanna Félags ís- lenskra græðara verður haldinn laugardaginn 5. maí nk. kl. 12.00 á Grand Hóteli Reykjavík, Sigtúni 38. Að regnhlífasamtökunum standa sex aðildar- félög: ● Félag íslenskra nuddara. ● Acupunkturfélag Íslands. ● Félag höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara. ● Cranio Sacral félag Íslands. ● Samband svæða- og viðbragðsfræðinga. ● Félag lithimnufræðinga. Dagskrá : ● Ávarp Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingis- kona. ● Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr. sam- þykkta félagsins. ● Ný aðildarfélög tekin í félagið. Láttu sjá þig, komdu hugmyndum þínum á framfæri og stöndum sterk saman. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð til leigu Til leigu er glæsileg 100 fm íbúð, 3. hæð, í mið- bænum. Útsýni. Öll heimilistæki, pallloft, geymsla á jarðhæð. Laus nú þegar. Umsóknir sendist auglýsingdeild Mbl. merktar: „V — 11187“. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við sýsluskrifstofuna á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, miðvikudaginn 9. maí 2001 kl. 11.30. IL 393 IV 032 JA 217 07 R 60279 SM 342 MA 124 Greiðsla við hamarshögg Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 26. apríl 2001. Ingvar Þóroddsson ftr. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp við sýsluskrifstofuna á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, eða á öðrum stað eftir ákvörðun upp- boðshaldara, sem verður kynnt á staðnum, miðvikudaginn 9. maí 2001 kl. 11.30: Sigrún GK 217, sknr. 6886. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 26. apríl 2001. Ingvar Þóroddsson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eigum: Holtabrún 14, 0102, þingl. eig. Bolungarvíkurkaupstaður, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. maí 2001 kl. 15.00. Holtabrún 16, 0201, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Bolungarvíkur og Bolungarvíkurkaupstaður, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 2. maí kl. 15.00. Holtastígur 11, þingl. eig. Ingibjörg Vagnsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. höfuðst. og Sparisjóður Bolungarvíkur, mið- vikudaginn 2. maí kl. 15.00. Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Sigurb. Hálf- dánardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. maí 2001 kl. 15.00. Traðarland 8, þingl. eig. Snorri Hildimar Harðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. maí 2001 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 27. apríl 2001, Jónas Guðmundsson. TIL SÖLU Íbúð til sölu Húnaþing vestra auglýsir til sölu á frjálsum markaði íbúð í Fífsundi 11 á Hvammstanga. Íbúðin er 113,1 fm, 4 herb. endaíbúð í raðhúsi. Þeir sem hafa áhuga á að skoða íbúðina eða fá nánari upplýsingar hafi samband við skrif- stofustjóra í síma 451 2352. Tilboðum skal skila fyrir 11. maí nk. Sveitar- stjórn áskilur sér rétt til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjóri. Rýmingarútsala Laugardaginn 28. apríl 2001 höldum við rýmingarsölu frá kl. 13.00—16.00 síðdegis og bjóðum ykkur álstiga og áltröppur á frábæru verði. Einnig úrval af ódýrum verkfæra- og veiðikössum. Ferðavörur á mjög hagstæðu verði: Uppblásinn vaskur í útileguna, sápu- hulstur, töskur, grill, gafflar og margt fleira. Einnig er mikið úrval veiðarfæra, flugustangir, kaststangir, kaststangir með hjóli á góðu verði, fluguhjól, flugulín- ur, flugu- og baklína í sama pakka, fluguhnýtingarsett, túbu „Visa“ ódýrar vöðlur, Camo vöðlur til gæsa- veiða, veiðigallar og nokkur lítið gölluð veiðivesti. Fjölbreytt úrval leikfanga, dúkkur, bílar, boltar, sand- kassaleikföng, litabækur, pússluspil o.fl. Örbylgju- ofnar á kynningarverði, safapressur á tilboðsverði. Ódýr tréherðatré, 3 í pakka, plastherðatré, örbylgju- ofnabakkar, vínkælar, plasthnífapör í sumarhúsin og útileguna o.fl. o.fl. Einstakt tækifæri til þess að gera góð kaup. Lítið við og gerið góð kaup. Greiðslukortaþjónusta. I. Guðmundsson, Vatnagörðum 26, 104 Reykjavík, sími 533 1991. TILKYNNINGAR   Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Útivist Sunnudagur 29. apríl Fjallasyrpan 1. ferð: Helgafell (215 m y.s.) og Mosfell (288 m y.s) og fleiri skemmtileg fell í Mosfellssveit. Byrjum fjallasyrpuna á þægi- legri, 3—4 klst. göngu. Verð 1.200 kr. f. félaga og 1.400 kr. f. aðra. Brottför frá BSÍ. Stansað við Select, Vesturlandsv. Mánudaginn 30. apríl kl. 19 Reykjavegur, 1. áfangi auka- ferð Reykjanestá — Stóra Sand- vík. Verð 1.500 kr. f. félaga og 1.700 f. aðra. Um 3 klst. ganga. Þriðjudagur 1. maí kl. 13.00. Grænadyngja - Lambafells- gjá. Um 3 klst. ganga. Verð 1.300 kr. f. félaga og 1.500 kr. f. aðra. Brottför frá BSÍ og stansað v. kirkjug. Hafnarfirði. Sjá heimasíðu: www.utivist.is og textavarp bls. 616. Sunnud. 29. apríl kl. 10.30: Gengið milli heimsálfa, um Prestastíg, forna varðaða þjóðleið á Reykjanesi, sem liggur yfir flekaskil. Um 5 klst ganga eftir varðaðri götu. Verð 1.700. „Fast þeir sóttu sjó- inn“ — áfangi 2. Heimsókn í Hafnir og hugað að útgerðar- sögu og minjum þar. Um 2—3 klst. ganga um þorpið og næsta nágrenni. Verð 1.500. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. Stoppað hjá kirkjug. í Hafnarf. og á Fitjum í Njarðvík, hægt að slást í hópinn í Höfnum. Fararstjórar Ólafur Sigurgeirsson og Jónas Haralds- son Sunnud. 29. apríl kl. 13.00: Fuglaskoðun og gönguferð á Heiðmörk í samstarfi með Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Rúta frá Mörkinni 6 kl. 13.00. Far- gjald 500. Brottför frá áningar- stað við Helluvatn kl. 13.00. Þriðjud. 1. maí kl. 10.30: Ferð á Hengil. 11—12 km, um 4 klst. ganga, hæðaraukn. 5—600 m. Verð 1.500. Fararstjóri Sig- urður Kristjánsson. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja: „Stjórnarfundur BSRB haldinn 27. apríl 2001 hvetur til þess að markvisst og af yfirvegun verði leitað leiða til að lækka verð á ávöxtum og grænmeti. Í því sam- hengi þarf að huga að samspili tolla og álagningar í dreifingu og smá- sölu. Mikilvægt er að jafnframt verði unnið að því að efla og treysta innlenda framleiðslu á þessu sviði. Það er áhyggjuefni og algjörlega óforsvaranlegt hvernig neytendur hafa verið leiknir með samráði og einokun í dreifingu á þessum mik- ilvægu neysluvörum. Stjórn BSRB telur mikilvægt að spornað verði við hringamyndun og samráði í vöru- dreifingu og margvíslegri þjón- ustu.“ Leitað verði leiða til að lækka verð á grænmeti FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar á Hengil þriðjudaginn 1. maí. Gengið verður frá skíða- skála Víkings við Sleggjubeins- skarð og reiknað með að gangan taki um 4 klst. Hæðaraukning er um 600 m. Fararstjóri er Sigurður Kristjánsson og þátttökugjald er 1500 kr. Frekari upplýsingar um ferðir og félagslíf Ferðafélags Ís- lands má sjá á heimasíðu þess, www.fi.is og á bls. 619 í textavarpi RUV. Gönguferð á Hengil með Ferðafélagi Íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.