Morgunblaðið - 28.04.2001, Síða 63

Morgunblaðið - 28.04.2001, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 63 Sýnd. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd. 4, 6, 8, 10. B.i.16 ára Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! FRUMSÝNING MAGNAÐ BÍÓ Almost Famous er sýnd í Regnboganum Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 213. Sýnd kl. 8. Vit nr.173 Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 224 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16 ára Vit nr. 228 Sýnd kl. 6. Vit nr. 216 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Christopher McQuarrie leikstjóri Usual Su- spects með annan smell með óskarsverð- launahafanum Benicio Del Toro, Ryan Phillippe, Juliet Lewis og James Caan Óeðlilega snjöll! Frumsýning Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 210. SAVE THE LAST DANCE Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 2. Vit nr. 212. ísl tal Sýnd kl. 5.45. Vit nr. 173. 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr 220. B.i.14. Suma r min ning ar er r u u b b e e st t g g l l e e ymd d a a r r Frumsýning Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 230 Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Sýnd kl. 10. Vit nr. 224 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Frábær rómantísk gaman- mynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. FRUMSÝNING betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez 2 fyrir 1 Sýnd kl. 10 og miðnætursýnig 12.20. Sýnd kl. 6 og 8. Frumsýning Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og miðnætursýning kl. 12.30 ORÐRÓMUR og fréttaflutningur um að piltunum í Quarashi hafi verið send morðhótun frá samtökum strangtrúaðra múslíma í Bandaríkj- unum hafa vakið athygli. En er eitt- hvað til í þessu? „Nei, þeim var ekki sent neitt,“ út- skýrir Kári Sturluson, talsmaður hljómsveitarinnar. „Það sem gerðist er það að þeir voru að hanna plötu- umslagið sitt hérna heima. Á því er hálfmáni sem er tákn múslíma. Þeir sendu plötuumslagið til umboðs- skrifstofu sinnar og til útgáfufyrir- tækis síns í Bandaríkjunum. Svo þegar einhver var að prenta umslag- ið út úti til þess að skoða útkomuna, þá ráku þessir múslímar augun í þetta. Fyrst voru þeir bara mjög ánægðir þar sem þeir héldu að í Quarashi væru múslímar og það trú- ir sinni trú að láta plötukápuna skarta múslímamerkinu. Svo nokkr- um dögum síðar þegar þeir komust að því að Quarashi er íslensk hljóm- sveit og það kristinnar trúar þá fór eitthvert ferli í gang. Þeir sögðu ein- hverjum vinum sínum frá þessu sem á endanum leiddi til þess að Quar- ashi fékk send þau skilaboð að utan að ef strákarnir ætluðu að halda þessu til streitu gætu þeir átt von á því að bandarísk múslímahreyfing ætti bara eftir að „plaffa“ þá niður.“ Var þeim þá hótað byssuárás? „Þetta kemur til baka í gegnum þriðja, fjórða eða fimmta aðila þann- ig að það var ekki farið í nein smáat- riði. Þessi múslímahreyfing hefur tilhneigingu til þess að vera mjög herská og Quarashi var ráðlagt, bæði af umboðsskrifstofu þeirra og útgáfufyrirtækinu, að hætta við plötuumslagið.“ Og hvað ætla þeir að gera? „Þeir eru núna að láta endur- hanna umslagið, láta breyta því og ætla að sjá til hvernig þetta kemur út, en ef þeim finnst hið gamla vera betra þá ætla þeir að standa við það. Að sjálfsögðu höfðu þeir enga hug- mynd um að þetta væri múslíma- merki.“ Þannig að þetta var ekki með vilja gert, til þess að ná athygli? „Nei, þetta er eiginlega kjánaleg- asta súpa sem við hefðum getað lent í. Þetta er bara flott merki og búið.“ Þetta er ekki einhver sölubrella hjá ykkur? „Nei, ég hefði nú bara helst viljað sleppa þessu símtali, ég hef nóg ann- að að gera. Í rauninni hefur ekki komið nein bein hótun, heldur bara aðvörun frá múslímaheiminum þarna úti að ef þeir halda þessu til streitu, þá séu þeir í slæmum mál- um.“ – Og þið teljið fulla ástæðu til þess að taka þetta alvarlega? „Já, svona í rauninni. Þrátt fyrir að þetta sé ekki komið það langt. Plötukápan er ekki farin að birtast úti og það hefur ekki komið nein bein hótun frá neinum samtökum. Okkur skilst samt á samstarfsaðilum okkar þarna úti að ef þetta fer lengra þá verði menn bara að vara sig. Þannig er nú mergur málsins,“ segir Kári Sturluson að lokum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Quarashi – hljómsveit í hættu? Deilt um hálfmána Quarashi-plötukápa sem er í vinnslu veldur fjaðrafoki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.