Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 9 RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur bílstjóra hóp- ferðabifreiðar fyrir að hafa 16. júlí í fyrra ekið hópferðabifreið með 30 farþega innanborðs of hratt miðað við aðstæður og án nægjanlegrar að- gæslu inn á einbreiða brúa á þjóð- veginum yfir ána Hólsselskíl á Hóls- fjöllum í Öxarfjarðarhreppi. Bifreiðin fór út af brúnni og valt ofan í ána. Við þetta köstuðust far- þegarnir til inni í bifreiðinni og urðu 11 þeirra fyrir líkamstjóni og einn farþegi lést af völdum áverka á brjóstholi og andnauðar sem hann varð fyrir er aðrir farþegar köstuð- ust ofan á hann. Í ákærunni segir að brot bílstjór- ans teljist varða við umferðarlög og almenn hegningarlög. Krafist er að ákærði verði dæmdur til refsingar og til sviptingar ökuréttar. Bílstjóri hópbifreiðar ákærður Afmælis-og sölusýning Ekta síðir refapelsar á kr. 75.000. 10% afsláttur af öllum ljósum. Allt að 50% afsláttur af handunnum húsgögnum. Mikið úrval af púðum, rúmteppum og dagdúkum. Verið velkomin. Opið virka daga frá 11—18 og laugard. frá 11-16 Sigurstjarnan Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Bankastræti 14, sími 552 1555 Ný sending og nýir litir í sportlegum og sígildum fatnaði Gott verð Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Póstsendum DAGAR Laugavegi 4, sími 551 4473 Tölvunámskeið á næstunni 28.maí – 18.júní frá kl. 17:00 - 21:00 5.júní – 25.júní frá kl. 13:00 - 17:00 Word 3 – 14.maí - 21.maí frá kl.17:30-20:30 Excel 3 – 17.maí - 29.maí frá kl.17:30-20:30 PowerPoint – 23.maí - 30.maí frá kl.17:30-20:30 Munið barna- og unglinganámskeiðin í sumar! Kennaranámskeið, 60 stundir Almenn námskeið, 3 dagar Horfðu til framtíðar Borgartúni 28 · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sendum lista út á land Nýr listi Ný lína Hásumar                  ! "!   # !         Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 Peysusett, bolir og buxur frá stærð 36 – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Hörbuxur - Blómullarbuxur - Stretch-buxur -Viscose buxur Allar síddir - Góðir litir og verð -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.