Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 19 UMHVERFISRÁÐ Kópavogs óskar eftir tilnefningum fyrir viðurkenningar sem veittar eru í fimm flokkum vegna bygginga og umhverfismála auk þess sem veitt er viður- kenning fyrir fegurstu lóð bæj- arins. Flokkarnir fimm sem um ræðir eru endurgerð húsnæðis, hönnun, frágangur húss og lóð- ar á nýbyggingarsvæðum, framlag til ræktunarmála og athyglisvert framlag til rækt- unarmála. Ábendingar um að- ila sem gætu fallið undir ein- hvern af þessum þáttum þurfa að berast umhverfisráði Kópa- vogs ekki seinna en 1. ágúst. Viðurkenn- ingar til umhverfis- mála Kópavogur ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins stefnir að því að opna áfengissölu í Garðabæ þann 15. maí næstkomandi en Garðbæ- ingar hafa hingað til ekki haft aðgang að áfengisverslun í heimabæ sínum. Verslunin verður á Garða- torgi, sem er í miðbænum, en þar er aðalverslunarsvæði bæj- arins. Að sögn Höskulds Jónsson- ar, forstjóra ÁTVR, er langt síðan Garðbæingar óskuðu eft- ir því að fá áfengissölu. „Nú er röðin einfaldlega komin að þeim og kannski vel það þannig að niðurstaðan varð að þarna verður opnað á þessum tíma,“ segir hann. Verslunin verður með um 400 sölutegundir sem er álíka og fæst í stærri verslunum ÁTVR. Stefnt er að því að tveir starfsmenn starfi við versl- unina að staðaldri en að sögn Höskulds verður fjölgað í starfsliðinu um helgar. Áfengis- sala opnuð á Garða- torgi Garðabær Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 VIÐSKIPTI mbl.isVEÐUR mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.