Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 41
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 41 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 194 194 194 50 9,700 Steinbítur 117 117 117 751 87,867 Undirmáls steinbítur 30 30 30 9 270 Undirmáls þorskur 124 124 124 170 21,080 Ýsa 226 226 226 37 8,362 Þorskhrogn 170 170 170 11 1,870 Samtals 126 1,028 129,149 FAXAMARKAÐUR Hrogn Ýmis 170 170 170 20 3,400 Skarkoli 127 127 127 39 4,953 Steinbítur 114 100 100 584 58,580 Tindaskata 10 10 10 7 70 Þorskhrogn 180 155 163 463 75,515 Þorskur 275 180 209 3,520 733,976 Samtals 189 4,633 876,494 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Sv-bland 60 60 60 30 1,800 Þorskur 200 200 200 342 68,400 Samtals 189 372 70,200 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Sandkoli 61 61 61 22 1,342 Skarkoli 161 161 161 57 9,177 Skrápflúra 64 64 64 224 14,336 Steinbítur 113 112 113 559 62,903 Þorskhrogn 170 170 170 66 11,220 Þykkvalúra 161 161 161 30 4,830 Samtals 108 958 103,808 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 50 50 50 117 5,850 Lúða 350 300 333 6 2,000 Sandkoli 70 70 70 23 1,610 Skarkoli 251 222 244 12,529 3,059,283 Skötuselur 330 200 260 26 6,760 Steinbítur 140 124 126 928 117,170 Ufsi 74 61 70 4,914 343,438 Ýsa 440 120 286 2,382 682,002 Þorskhrogn 180 180 180 310 55,800 Þorskur 277 150 189 26,507 5,013,417 Þykkvalúra 346 330 334 650 216,900 Samtals 196 48,392 9,504,230 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 50 50 50 6 300 Sandkoli 46 46 46 10 460 Skarkoli 189 151 170 329 55,944 Skrápflúra 45 45 45 43 1,935 Steinbítur 100 98 98 550 54,028 Ufsi 30 30 30 51 1,530 Undirm.ýsa 114 114 114 29 3,306 Undirmáls þorskur 134 134 134 332 44,488 Ýsa 290 200 288 565 162,590 Þorskhrogn 190 190 190 951 180,690 Þorskur 235 165 197 4,524 889,276 Þykkvalúra 310 310 310 29 8,990 Samtals 189 7,419 1,403,537 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 30 30 30 3 90 Lúða 500 500 500 13 6,500 Skarkoli 217 202 216 745 160,990 Steinbítur 124 124 124 525 65,100 Ufsi 57 57 57 165 9,405 Und.Ýsa 110 110 110 114 12,540 Ýsa 319 193 253 2,426 614,340 Þykkvalúra 320 320 320 175 56,000 Samtals 222 4,166 924,965 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 98 98 98 932 91,337 Ýsa 215 160 199 396 78,895 Samtals 128 1,328 170,232 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 168 168 168 237 39,816 Hlýri 70 70 70 3 210 Keila 50 50 50 7 350 Langa 150 150 150 11 1,650 Lýsa 100 100 100 75 7,500 Skarkoli 160 160 160 173 27,680 Skötuselur 330 330 330 15 4,950 Steinbítur 109 59 87 440 38,282 Undirm.ýsa 114 114 114 103 11,742 Ýsa 300 162 274 980 268,062 Þorskhrogn 155 155 155 81 12,555 Þorskur 160 160 160 4,163 666,070 Samtals 172 6,288 1,078,867 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Ýsa 252 252 252 88 22,176 Þorskur 130 130 130 957 124,410 Samtals 140 1,045 146,586 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 500 500 500 3 1,500 Samtals 500 3 1,500 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 100 100 100 25 2,500 Keila 76 76 76 35 2,660 Langa 157 120 151 1,283 193,133 Lýsa 64 64 64 6 384 Skata 190 170 182 37 6,730 Skötuselur 295 295 295 24 7,080 Ufsi 52 34 44 1,770 77,566 Ýsa 317 130 229 4,638 1,060,684 Þorskhrogn 210 190 209 1,704 355,680 Þorskur 285 168 257 22,624 5,819,247 Samtals 234 32,146 7,525,664 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.091,32 1,14 FTSE 100 ...................................................................... 5.870,30 1,81 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.122,62 -0,26 CAC 40 í París .............................................................. 5.498,52 0,79 KFX Kaupmannahöfn 299,20 1,29 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 932,66 0,82 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.241,42 1,80 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.935,17 -0,15 Nasdaq ......................................................................... 2.173,54 -0,82 S&P 500 ....................................................................... 1.263,51 -0,24 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 14.529,41 0,75 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.600,78 1,57 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,57 -1,94 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 137.000 103,78 101,70 104,50 35.000 419.200 97,63 107,61 104,33 Ýsa 10.000 84,50 85,00 86,00 43.568 10.000 79,49 86,00 84,47 Ufsi 10.200 30,58 28,51 30,00 14.444 6.818 28,51 30,00 30,13 Karfi 39,99 0 6.635 39,99 39,48 Steinbítur 11.996 27,24 27,50 29,49 9.604 100.000 27,50 29,49 27,51 Grálúða 80,00 0 35.010 99,98 100,05 Skarkoli 25.000 107,00 107,00 3.923 0 106,62 105,16 Þykkvalúra 72,00 3.600 0 71,97 71,00 Skrápflúra 25,00 100 0 25,00 22,50 Úthafsrækja 29,49 0 33.370 29,49 27,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir TÓLF ökumenn voru stöðvaðir og grunaðir um ölvun við akstur um helgina og 53 voru kærðir fyrir hraðakstur. Þá komu ofbeldis- og fíkniefnamál til kasta lögreglu. Áframhald er á innbrotum í öku- tæki og því miður ber ennþá mikið á því að fólk geymi talsverð verð- mæti í ökutækjum sínum. Þá var brotist inn á heimili í austurborg- inni og stolið myndavélum, áfengi og fleiru. Ástæða er til að hvetja ökumenn til að setja sumarhjólbarða undir ökutæki sín því lögreglumenn munu á næstu dögum ganga hart fram í eftirliti með búnaði bifreiða og sekta þá sem enn aka um á negldum snjóhjólbörðum. Á föstudaginn urðu lögreglu- menn að hafa afskipti af 15 ára pilti vegna hótana sem hann hafði uppi á íþróttasvæði í austurborg- inni. Pilturinn var fluttur á lög- reglustöð og hald lagt á hníf sem hann hafði. Móðir piltsins sótti hann síðan. Komið upp um meðferð fíkni- efna með eftirlitsmyndavélum Lögreglumenn sem störfuðu á eftirlitsmyndavélum um helgina urðu varir við hugsanleg fíkniefna- viðskipti milli tveggja einstaklinga aðfaranótt laugardags. Einn maður var handtekinn og fundust á hon- um ætluð fíkniefni. Karlmaður var handtekinn að morgni laugardags en hann er tal- inn hafa ráðist að þremur mönnum og „skallað“ þá eða slegið og valdið þannig líkamstjóni. Árásirnar voru tilefnislausar. Árásarmaðurinn, 23 ára var vistaður í fangageymslu. Ölvaður maður kom á lögreglu- stöðina á sunnudagsmorgun og sagðist hafa verið rændur skömmu áður á Lækjartorgi. Ekki gat hann gefið lýsingu á ránsmönnum eða fjölda þeirra. Enn brotist inn í bíla og nokkuð um ölvunarakstur Helgin 4. til 7. maí Úr dagbók lögreglunnar LJÓSBRÚN Mazda 626 sem stolið var af bílastæði á Keflavíkurflugvelli þann 26. mars sl. hefur ekki enn komið í leitirnar og hefur Sjóvá-Al- mennar nú borgað eiganda bílsins söluverðmæti hans. Sumarliði Guðbjörnsson, deildar- stjóri ökutækjatjóna hjá Sjóvá-Al- mennum, segir að slíkt sé afar sjald- gæft. Á rúmlega 10 ára ferli sínum hjá félaginu muni hann aðeins eftir einu slíku tilfelli. Þá var bíl einnig stolið frá Keflavíkurflugvelli. Þjófur- inn ók bílnum á ryðvarnarverkstæði þar sem bíllinn fannst tveimur árum síðar. Þá hefur félagið borgað út tvo bíla sem stolið var á meðan eigendur þeirra voru á ferðalagi um Pólland og Þýskaland. Þrátt fyrir ítarlega leit hefur lögreglunni á Keflavíkur- flugvelli ekki tekist að finna bílinn. Mazdan er árgerð 1999 og hefur skráningarnúmerið YF-468. Trygginga- félag borgar út stolinn bíl Sams konar bíll og stolið var frá Keflavíkurflugvelli. FÉLAG stjórnenda í öldrunar- þjónustu minnist þess á þessu ári að 20 ár eru liðin frá stofnun félagsins. Félagið nær til allra þeirra sem bera ábyrgð á rekstri hjúkrunar- og dvalarheimila á landinu og innan deilda viðkom- andi stofnana. Félagsmenn eru nú 160. Innan félagsins starfa nokkr- ar deildir, s.s. forstöðumanna stofnana, hjúkrunarforstjórnenda, þeirra sem stjórna handverki og félagsstarfi, heimaþjónustu o.fl. Hinn 21.–23. maí nk. heldur félagið vorfund í Hveragerði þar sem á dagskrá verður m.a. rætt um framtíðarsýn í starfsmanna- málum og stöðu daggjaldastofn- ana. Þá verða fyrirlestrar um alz- heimer, erfðatengsl sjúkdómsins og vandamál sem snerta sjúklinga, aðstandendur og starfsmenn. Fyr- irlesarar verða Kári Stefánsson forstjóri, Jón Snædal öldrunar- læknir, Berglind Magnúsdóttir öldrunarsálfræðingur og Soffía Egilsdóttir, forstöðumaður félags- sviðs. Fyrirlestur verður um stjórnun af hálfu Þekkingarsmiðjunnar, IMG. Vörukynningar verða af hálfu A. Karlssonar hf. Deildir félagsins halda sína fundi og farið verður í kynnisferðir um Suður- land. Félagið minnist tímamótanna með veislu á Hótel Örk og má bú- ast við ræðuhöldum, skemmtiatrið- um og dansi. Stjórn FSÍÖ skipa nú Hrefna Sigurðardóttir formaður, Anna Björg Sigurbjörnsdóttir varaformaður, Pálína Sigurjóns- dóttir gjaldkeri, Guðbjörg Vignis- dóttir ritari og Finnbogi Björns- son meðstjórnandi. Afmæli og vor- fundur FSÍÖ Röng fyrirsögn Í frétt um sjómannaverkfallið sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag var ranglega haft eftir Davíð Oddssyni forsætisráðherra í fyrirsögn að verkfallið væri komið út fyrir eðlileg mörk. Eins og kemur fram í fréttinni sjálfri eru þessi ummæli höfð eftir Halldóri Ásgrímssyni utanríkis- ráðherra en ekki Davíð. Beðist er velvirðingar á þessari ónákvæmni. LEIÐRÉTT VERSLUNARRÁÐ Íslands heldur morgunverðarfund miðvikudaginn 9. maí nk. kl. 8:00-9:30 í Sunnusal á Radisson SAS Hótel Sögu, fundar- efnið er Stækkun Norðuráls – staða málsins og þjóðhagsleg áhrif. Framsögumenn verða Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri fjármála hjá Norðuráli hf., Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar, Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóð- hagsstofnunar. Fundargjald (morgunverður inni- falinn) kr. 2.000. Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að menn til- kynni þátttöku í síma 510 7100, í bréfsíma 568 6564 eða með tölvu- pósti í mottaka@chamber.is. Morgunverðarfundur Verslunarráðs                                   !                ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Langa 157 157 157 127 19,939 Lúða 200 200 200 3 600 Skarkoli 180 180 180 28 5,040 Skötuselur 120 120 120 5 600 Ufsi 50 45 45 2,337 105,405 Ýsa 200 70 146 795 115,990 Þorskhrogn 170 170 170 361 61,370 Þorskur 270 100 219 5,819 1,271,713 Samtals 167 9,475 1,580,657 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 580 580 580 12 6,960 Steinbítur 115 115 115 6,508 748,428 Ýsa 175 175 175 20 3,500 Samtals 116 6,540 758,888 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 620 620 620 15 9,300 Skarkoli 220 196 211 147 30,948 Ýsa 229 229 229 213 48,777 Þorskhrogn 170 170 170 250 42,500 Þorskur 149 149 149 922 137,378 Samtals 174 1,547 268,903 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 159 159 159 1,137 180,783 Hrogn Ýmis 66 66 66 619 40,854 Keila 50 30 39 156 6,020 Langa 159 130 158 7,529 1,188,012 Lúða 780 500 670 23 15,420 Lýsa 100 100 100 907 90,700 Skata 170 155 159 29 4,600 Skötuselur 341 190 338 240 81,085 Steinbítur 109 90 100 152 15,162 Ufsi 50 40 48 972 46,790 Ýsa 205 112 186 1,277 237,628 Þorskhrogn 130 130 130 384 49,920 Þorskur 276 169 226 9,862 2,228,716 Samtals 180 23,287 4,185,690 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 165 162 164 2,151 353,652 Steinbítur 90 90 90 1,349 121,411 Ýsa 301 232 292 368 107,456 Þorskhrogn 190 165 179 175 31,375 Þorskur 196 100 160 2,040 326,835 Samtals 155 6,083 940,729 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 120 120 120 19 2,280 Hrogn Ýmis 180 180 180 12 2,160 Skarkoli 159 159 159 570 90,630 Steinbítur 90 90 90 12 1,080 Þorskhrogn 180 180 180 17 3,060 Þorskur 249 249 249 1,327 330,473 Samtals 220 1,957 429,683 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 500 500 500 6 3,000 Þorskhrogn 170 170 170 102 17,340 Þorskur 256 180 237 5,440 1,290,947 Samtals 236 5,548 1,311,287 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 107 107 107 11 1,177 Skarkoli 145 145 145 24 3,480 Ýsa 240 240 240 54 12,960 Þorskhrogn 180 180 180 146 26,280 Þorskur 230 152 180 1,578 284,166 Samtals 181 1,813 328,063 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.