Morgunblaðið - 08.05.2001, Side 63
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 63
ráðgjöf, grænt nr. 800 4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR-
STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt
nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17.
Lau. kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2,
Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dög-
um kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601.
Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl.
14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8,
s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana
á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8–16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í s. 577 1111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10–20.
Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard.
og sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356.
Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí
er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumarafgreiðslutími
auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17.
Lesstofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19,
fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er op-
ið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og
lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand-
ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað
mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl.
13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á
internetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–
september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16
alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í s.
553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17
til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus-
t@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s.
422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S.
462 3550 og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími
551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
– heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní
– 1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–22, helg. 8–20.
Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–20.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–22.
Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–22.
Kjalarneslaug opin v.d. kl. 15-21, helg. 11-17. Upplýs-
ingarsími sundstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.
8.15–16.15. Móttökustöð er opin
mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–
16.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel,
Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–
19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða
og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laug-
ardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin
á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl.
14.30–19.30.
Uppl.sími 520 2205.
GERÐ úthlutunarreglna LÍN fyrir
skólaárið 2001-2002 er lokið.
Breytingar á reglunum voru sam-
þykktar samhljóða á fundi stjórnar
LÍN fimmtudaginn 26. apríl, en
stjórnina skipa fjórir ríkisstjórnar-
fulltrúar og fjórir fulltrúar náms-
manna. Stefnt er að því að nýjar út-
hlutunarreglur taki gildi 1. júní nk.
Á grundvelli þeirra er áætlað að
veita um 6.000 námsmönnum náms-
lán að upphæð 4.225 milljónir króna
á næsta skólaári.
Helstu breytingar frá árinu áður
eru: Grunnframfærsla er hækkuð
um 4,5% eða úr 66.500 kr. í 69.500
kr.
Fjölmargir þættir námsaðstoðar-
innar taka mið af grunnframfærsl-
unni og hækka samhliða henni, s.s.
lán vegna maka, barna og lán til
bóka-, tækja- og efniskaupa.
Frítekjumark er hækkað um 5,6%
eða úr 265 þúsund krónum í 280 þús-
und krónur. Frítekjumarkið ákvarð-
ar þær tekjur sem námsmaður getur
haft án þess að þær hafi áhrif á
veitta námsaðstoð. Eftir sem áður
koma 40% tekna umfram frítekju-
mark til frádráttar námsaðstoð.
Tillit til tekna hjá þeim sem eru að
koma úr námshléi er samræmt al-
menna tekjutillitinu. Frítekjumark
þeirra sem hafa verið meira en sjö
og hálfan mánuð í fullri vinnu áður
en lánshæft nám hefst er nú ákvarð-
að þrefalt almenna frítekjumarkið.
Lágmark eigin fjármögnunar
skólagjalda er hækkað úr 19.000 kr.
í 25.000 kr.og nær ekki aðeins til
námsmanna á Íslandi, heldur einnig
til lánþega erlendis.
Undanþáguheimild frá svokallaðri
fimm ára reglu er rýmkuð. Þannig
er nú heimilt að veita námsmanni lán
í sex ár til að stunda almennt
lánshæft nám, ef samanlögð lán hans
eftir fimm fyrstu árin nema lægri
upphæð en 2 m.kr. Þessi viðmiðun-
arfjárhæð var áður 1,9 m.kr.
Framfærsla erlendis er hækkuð
m.t.t. verðlagsbreytinga í hlutaðeig-
andi landi. Sérstök hækkun á fram-
færslu í Svíþjóð og Hollandi var
samþykkt m.t.t. samanburðar á
kaupmætti milli landa og þróunar á
undanförnum árum.
Veiti lánþegar, sem eru byrjaðir
að greiða af námsláni, ekki viðund-
andi upplýsingar um erlendar tekjur
sínar er útsvarsstofn þeirra nú
ákvarðaður tvöfaldar eftirstöðvar
heildarskuldar þeirra við sjóðinn, þó
aldrei lægri upphæð en 4,5 m.kr. Áð-
ur var útsvarsstofninn í sambæri-
legum tilvikum ákvarðaður 4,1 m.kr.
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Nýjar úthlutunar-
reglur næsta vetur
KVENFÉLAGASAMBAND Ís-
lands hefur fært Sólveigu Péturs-
dóttur dómsmálaráðherra blóm-
vönd sem þakklætisvott fyrir
framlag hennar í þá átt að finna
leiðir til að stemma stigu við
þeim mikla vexti sem klámiðn-
aðurinn er í hér á landi.
Eftirfarandi kveðja var afhent
dómsmálaráðherra með blóm-
unum: „Stjórn Kvenfélaga-
sambands Íslands, sem er fulltrúi
tæplega 16.000 kvenna um allt
land, samþykkti á stjórnarfundi
sínum 5. apríl að færa þér, Sól-
veig Pétursdóttir dómsmálaráð-
herra, hamingjuóskir og þakkir
fyrir þær tvær skýrslur, „Um
samanburð á lagaumhverfi á Ís-
landi og annars staðar á Norð-
urlöndum varðandi löggjöf og
eftirlit með klámi og vændi“ og
„Vændi á Íslandi og félagslegt
umhverfi þess“, sem þú hefur lát-
ið vinna undanfarið.
Stjórn KÍ telur að með þessu
séu stigin fyrstu skrefin í þá átt
að stemma stigu við þeirri klám-
bylgju sem hér hefur þrifist og
dafnað undanfarin ár, Íslend-
ingum til mikillar minnkunar og
skammar.
Við fögnum því að áfram verð-
ur haldið á sömu braut með
nefnd þeirri sem þú hefur ákveð-
ið að skipa, með Sigríði Ingvars-
dóttur héraðsdómara í farar-
broddi, til að vinna úr þessum
skýrslum og koma með tillögur
um viðbrögð. Við óskum jafn-
framt þeirri nefnd allra heilla í
störfum sínum.“
Færðu dómsmála-
ráðherra blóm
Kristín B. Kristinsdóttir, varaforseti KÍ, Helga Guðmundsdóttir, forseti
KÍ, og Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra.
ÁREKSTUR varð á gatnamótum
Skeiðarvogsbrúar yfir Miklubraut
að norðanverðu hinn 5. maí sl. um
kl. 18.34.
Áreksturinn varð á milli VW
Passat, sem er dökkblá fólksbifreið,
og Suzuki Fox, sem er svartur
jeppi. Ágreiningur er um stöðu um-
ferðarljósanna þegar óhappið átti
sér stað, því eru þeir sem einhverjar
frekari upplýsingar geta gefið beðn-
ir að snúa sér til lögreglunnar í
Reykjavík.
Sunnudaginn 6. maí sl. var ekið á
bifreiðina AZ-659, sem er Peugeot
406, græn að lit, og farið af vett-
vangi. Atvikið átti sér stað á bif-
reiðastæði við IKEA í Holtagörðum
kl. 13:20–14:36.
Vitni að atvikinu, svo og tjónvald-
ur, eru beðin að hafa samband við
lögregluna í Reykjavík.
Lýst eftir
vitnum
VORFUNDUR Búnaðar- og garð-
yrkjukennarafélags Íslands (BGÍ)
verður haldinn á Hólum í Hjaltadal
17. maí nk. Yfirskrift fundarins er:
„Hlutverk menntastofnana land-
búnaðarins í byggðaþróun á Ís-
landi“.
Nokkrir fyrirlesarar hafa verið
fengnir til að fjalla um efnið og er
fundurinn öllum opinn.
BGÍ eru samtök kennara og
starfsmanna menntastofnana land-
búnaðarins, þ.e.a.s. Garðyrkjuskól-
ans á Reykjum, Landbúnaðarhá-
skólans á Hvanneyri og Hólaskóla,
en tilgangur félagsins er að efla
samstöðu og faglegt samstarf
stjórnenda og kennara þessara
stofnana.
Vorfundur
BGÍ á
Hólum
HÁRGREIÐSLUFÓLKIÐ hjá Scala
við Lágmúla í Reykjavík, sem eru
átta talsins, gaf alla innkomu síðasta
miðvikudags í sjóð til að unnt verði að
koma upp heitum potti við sambýli
fyrir fötluð börn að Barðastöðum sem
reisa á. Er ráðgert að opna það 1. apr-
íl á næsta ári. Áfram verður safnað í
sjóðinn til næstu mánaðamóta og geta
viðskiptavinir og aðrir lagt fram skerf
sinn. Stefnt er að því að ná inn 150
þúsund krónum alls. Hér eru Álfheið-
ur María Pétursdóttir og Kristín Pét-
ursdóttir að störfum á miðvikudag.
Gáfu innkomu dagsins
til sambýlis fatlaðra
♦ ♦ ♦