Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 71 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 224 Sýnd kl. 6. Vit nr. 216 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i.16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 8. B.i.16 Vit nr. 228  HK DV  Hausverk.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl.8. Sýnd kl. 10.10. Vit nr. 224 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Kevin Costner í sannsögulegri spennumynd um Kúbudeiluna 1962 og hversu nálægt glötun heimurinn komst. Sýnd kl. 8 og 10.10. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 6. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 8 og 10.25. MAGNAÐ BÍÓ Hrollvekjandi bíó Sýnd kl. , 6, 8 og 10. B.i.16 ára Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára HROLLUR Frá Wes Craven, meist- ara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennu- mynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Bíó fyrir blóð Allir sem gefa blóð í Blóðbankanum þessa vikuna fá miða fyrir tvo á Dracula Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN SENN líður að sönglagakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva, Eurovis- ion, en í þetta sinnið er hún haldin í Kaupmannahöfn, nánar tiltekið í Parkenhöllinni. Íslensku keppendurnir, þeir Kristján Gíslason og Gunnar Óla- son (Two Tricky), stóðu af því til- efni fyrir blaðamannafundi á laug- ardaginn var í verksmiðjusal Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Hópurinn kynnti sig þar og reifaði hvað í gangi hefur verið undan- farna daga, en æfingar og þvíum- líkt hafa að vonum verið stífar. Hópurinn fór svo og áritaði vegg- spjöld og póstkort í hinum ýmsu stórmörkuðum á höfuðborgarsvæð- inu. Daginn eftir flaug gengið svo út með allt sitt hafurtask með- ferðis. Lag TwoTricky manna, „Angel“, sem er eftir Einar Bárðarson, hefur ekki verið ofarlega í veðbönkum til þessa, hefur verið að norpa í þetta 13. - 15. sæti. Eitthvað er það þó tekið að breytast því fyrir stuttu bárust þær fréttir að laginu væri spáð fimmta sæti. Hópurinn er farinn að vekja nokkra athygli þarna úti og þykir nýstárlegur. Út er kominn geisla- diskur með lögunum sem flutt verða og skýrir Berlingske Tidende frá því að Eistland og Ísland styngi nokkuð í stúf við hina hefðbundu evróvisjónlags-uppbyggingu. Hópurinn fór svo út að borða á sunnudagskvöld á Sushi veitinga- stað og hittu þar fyrir kvikmynda- stjörnurnar Joaquim Phoenix og Claire Danes. Gerðu þau sér lítið fyrir og sungu „Angel“ án undir- leiks fyrir leikarana að borðhaldi loknu. Eurovision 12. maí Niðurtalningin hafin Morgunblaðið/Þorkell Two Tricky-félagar á blaðamannafundinum ásamt dönsurunum Nönnu og Yesmine. MÚMÍAN lifnaði heldur betur við í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina en hasarmyndin „The Mummy Returns“ komst í sögubæk- urnar þegar hún sló út aðsóknarmet „Star Wars: The Phantom Menace“ og tók af henni annað sætið yfir að- sóknarmestu frumsýningarhelgi kvikmyndasögunnar. Tekjur af sýn- ingu myndarinnar námu 70,1 milljón dala eða rúmum 7 milljörðum króna. Sú mynd sem hefur aflað meiri tekna á frumsýningarhelgi var framhalds- myndin um Júragarðinn sem frum- sýnd var í maí 1997, en tekjur af henni voru 72,1 milljón dala. Sú frumsýningarhelgi var þó einum degi lengri vegna aukafrídags. „The Mummy Returns“ er beint framhald myndarinnar „The Mummy“, sem gerð var fyrir tveim- ur árum. Brendan Fraser leikur aft- ur aðalhlutverkið og á persóna hans Rick O’Connell enn í höggi við múm- íu galdramannsins Imhotep sem Arnold Vosloo leikur. Myndin hefur fengið misjafna dóma gagnrýnenda en áhorfendur voru almennt ánægð- ir. Íslenskir kvikmyndaáhugamenn þurfa nú ekki að bíða lengi eftir því að bera gripinn augum, því hún verð- ur frumsýnd hér á landi 18. maí næstkomandi. Múmían snýr aftur Brendan Fraser í hlutverki sínu. =(> =     <=(> =     <=(> =     <=(>                                      ! "  # $                                   %&'( *('+ ,,'% -.'/ +&'& (.'& ,,'* /', *,'. ,'%   
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.