Morgunblaðið - 11.05.2001, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Óska eftir vönum
stýrimanni og háseta
á 75 tonna humarbát sem gerir út frá Þorláks-
höfn. Uppl. í símum 899 2857 og 551 6777.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Verkamaður
Verkamann vantar í fóðurblöndunarstöð okkar
í Sundahöfn. Upplýsingar gefur verkstjóri á
staðnum eða í síma 540 1119.„Au pair“ til Sviss
Íslensk-frönsk fjölskylda í frönskumælandi
Sviss óskar eftir „au pair“ til að gæta 7 ára
stúlku frá 1. ágúst 2001. Þarf að vera barngóð,
jákvæð og reyklaus.
Skriflegar umsóknir sendist til auglýsingadeild-
ar Mbl. merktar: „Au pair Sviss“.
Borðeyri við Hrútafjörð
Laus er til umsóknar staða skólastjóra
við Grunnskólann á Borðeyri
Góð húsakynni eru á staðnum. Verið er að taka
upp skólahald að nýju á Borðeyri eftir 6 ára
hlé. Spennandi starf er því framundan.
Umsóknarfrestur er til 20. maí nk.
Nánari upplýsingar veita oddviti Bæjarhrepps,
Gunnar Benónýsson, í síma 451 1167 og for-
maður skólanefndar, Ingibjörg R. Auðunsdóttir,
í síma 451 0011.
Vélavörður óskast
Vélavörður óskast í fast starf á Aron ÞH-105
sem gerður er út frá Þorlákshöfn á fiskitroll.
Aron er 25,5 m langur og 7 m breiður, með 905
hesta frá Caterpillar. Skipið var tekið í notkun
árið 1990 og allur aðbúnaður til fyrirmyndar.
Áhöfnina skipar samhentur 8 manna hópur
og yfirvélstj. skipsins er Hörður Albert Harðar-
son. Lengd hverrar veiðiferðar er ca 4—7 dag-
ar, eftir aðstæðum, og hlé á milli veiðiferða
er yfirleitt 24—30 klst.
Áhugasamir hafi samband við Hörð Albert um
frekari upplýsingar í síma 898 2760.
ⓦ í Skerjafjörð
vantar í
afleysingar
Skóladeild
Akureyrarbæjar
Leikskólastjóri
Skóladeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða
leikskólastjóra við leikskólann Sunnuból.
Vegna námsleyfis er laus til umsóknar staða
leikskólastjóra við leikskólann Sunnuból. Um
er að ræða 100% stöðu og er hún veitt frá 15.
ágúst 2001—15. ágúst 2002.
Umsækjandi þarf að hafa lokið leikskólakenn-
aranámi.
Upplýsingar um starfið veitir leikskólafulltrúi
í síma 460 1452.
Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra
leikskólakennara við Launanefnd sveitarfélaga.
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar
Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu
í starfið.
Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á
starfsmannadeild í síma 460 1000. Umsóknar-
eyðublöð fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæj-
ar, Geislagötu 9, skóladeild Akureyrarbæjar,
Glerárgötu 26, 1. hæð, og á heimasíðu Akureyr-
arbæjar. Umsóknareyðublöðum á að skila á
skóladeild eða í þjónustuanddyri.
Umsóknarfrestur er til 25. maí 2001.
Skóladeild Akureyrar.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSSTARF
Opinn fundur í Hamraborg 1
3. hæð, laugardaginn 12. maí
Gunnsteinn Sigurðs-
son, formaður
bygginganefndar, og
Árni Ragnar Árnason,
alþingismaður.
Opið hús hvern laugar-
dag milli kl. 10 og 12.
Næsta opna hús er í september.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Alþjóðadagur
hjúkrunarfræðinga
12. maí 2001
Í tilefni af alþjóðadegi hjúkrunarfræð-
inga stendur Félag íslenskra hjúkrunar-
fræðinga fyrir dagskrá víða um land
laugardaginn 12. maí undir kjörorðinu
Hjúkrun fyrir þig, alltaf, alls staðar
— gegn ofbeldi.
Reykjavík
Dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur 12. maí,
kl. 11:00—14:00.
Hjúkrunarfræðingar ávallt til staðar:
sameinaðir gegn ofbeldi
Ofbeldi gagnvart öldruðum
Jóna Magnúsdóttir geðhjúkrunarfræðingur.
Slys á börnum, slys eða vanræksla
Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur,
framkvæmdastjóri Árveknis.
Ofbeldi á geðdeildum
Kristín Þorbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur á
Geðsviði LSH.
Veitingar
Ofbeldi gagnvart konum
Ingólfur V. Gíslason félagsfræðingur.
Pallborðsumræður
Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að
halda upp á daginn og mæta í Ráð-
húsið.
Akureyri
Heilsueflingardagur hjúkrunarfræðinga
verður haldinn í Sveinbjarnargerði á
Svalbarðsströnd 12. maí, kl. 10:00-15:00.
Fjölbreytt dagskrá.
Víða annars staðar verða hjúkrunarfræðingar
með dagskrá í tilefni dagsins sem auglýst er á
viðkomandi stöðum.
TILKYNNINGAR
FRÁ KÓPAVOGSHÖFN
Þeir sem eiga óskilahluti á hafnarsvæðinu í
Kópavogi eru beðnir að fjarlægja þá fyrir
1. júní nk. ellegar verða þeir fjarlægðir á
kostnað og ábyrgð eigenda.
Hafið samband við hafnarvörð í síma 564 1695.
HAFNARVÖRÐUR
KÓPAVOGSBÆR
Hross í óskilum
Brúnn 6-8 vetra ómarkaður hestur með hvíta
rák í enni er í óskilum í Deildartungu, Reyk-
holtsdal. Upplýsingar veittar í síma 435 1161.
Sveitarstjóri Borgarfjarðarsveitar.