Morgunblaðið - 11.05.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.05.2001, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Óska eftir vönum stýrimanni og háseta á 75 tonna humarbát sem gerir út frá Þorláks- höfn. Uppl. í símum 899 2857 og 551 6777. Mjólkurfélag Reykjavíkur Verkamaður Verkamann vantar í fóðurblöndunarstöð okkar í Sundahöfn. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum eða í síma 540 1119.„Au pair“ til Sviss Íslensk-frönsk fjölskylda í frönskumælandi Sviss óskar eftir „au pair“ til að gæta 7 ára stúlku frá 1. ágúst 2001. Þarf að vera barngóð, jákvæð og reyklaus. Skriflegar umsóknir sendist til auglýsingadeild- ar Mbl. merktar: „Au pair Sviss“. Borðeyri við Hrútafjörð Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Grunnskólann á Borðeyri Góð húsakynni eru á staðnum. Verið er að taka upp skólahald að nýju á Borðeyri eftir 6 ára hlé. Spennandi starf er því framundan. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Nánari upplýsingar veita oddviti Bæjarhrepps, Gunnar Benónýsson, í síma 451 1167 og for- maður skólanefndar, Ingibjörg R. Auðunsdóttir, í síma 451 0011. Vélavörður óskast Vélavörður óskast í fast starf á Aron ÞH-105 sem gerður er út frá Þorlákshöfn á fiskitroll. Aron er 25,5 m langur og 7 m breiður, með 905 hesta frá Caterpillar. Skipið var tekið í notkun árið 1990 og allur aðbúnaður til fyrirmyndar. Áhöfnina skipar samhentur 8 manna hópur og yfirvélstj. skipsins er Hörður Albert Harðar- son. Lengd hverrar veiðiferðar er ca 4—7 dag- ar, eftir aðstæðum, og hlé á milli veiðiferða er yfirleitt 24—30 klst. Áhugasamir hafi samband við Hörð Albert um frekari upplýsingar í síma 898 2760. ⓦ í Skerjafjörð vantar í afleysingar Skóladeild Akureyrarbæjar Leikskólastjóri Skóladeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða leikskólastjóra við leikskólann Sunnuból. Vegna námsleyfis er laus til umsóknar staða leikskólastjóra við leikskólann Sunnuból. Um er að ræða 100% stöðu og er hún veitt frá 15. ágúst 2001—15. ágúst 2002. Umsækjandi þarf að hafa lokið leikskólakenn- aranámi. Upplýsingar um starfið veitir leikskólafulltrúi í síma 460 1452. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara við Launanefnd sveitarfélaga. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á starfsmannadeild í síma 460 1000. Umsóknar- eyðublöð fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæj- ar, Geislagötu 9, skóladeild Akureyrarbæjar, Glerárgötu 26, 1. hæð, og á heimasíðu Akureyr- arbæjar. Umsóknareyðublöðum á að skila á skóladeild eða í þjónustuanddyri. Umsóknarfrestur er til 25. maí 2001. Skóladeild Akureyrar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Opinn fundur í Hamraborg 1 3. hæð, laugardaginn 12. maí Gunnsteinn Sigurðs- son, formaður bygginganefndar, og Árni Ragnar Árnason, alþingismaður. Opið hús hvern laugar- dag milli kl. 10 og 12. Næsta opna hús er í september. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 12. maí 2001 Í tilefni af alþjóðadegi hjúkrunarfræð- inga stendur Félag íslenskra hjúkrunar- fræðinga fyrir dagskrá víða um land laugardaginn 12. maí undir kjörorðinu Hjúkrun fyrir þig, alltaf, alls staðar — gegn ofbeldi. Reykjavík Dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur 12. maí, kl. 11:00—14:00. Hjúkrunarfræðingar ávallt til staðar: sameinaðir gegn ofbeldi Ofbeldi gagnvart öldruðum Jóna Magnúsdóttir geðhjúkrunarfræðingur. Slys á börnum, slys eða vanræksla Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur, framkvæmdastjóri Árveknis. Ofbeldi á geðdeildum Kristín Þorbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur á Geðsviði LSH. Veitingar Ofbeldi gagnvart konum Ingólfur V. Gíslason félagsfræðingur. Pallborðsumræður Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að halda upp á daginn og mæta í Ráð- húsið. Akureyri Heilsueflingardagur hjúkrunarfræðinga verður haldinn í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd 12. maí, kl. 10:00-15:00. Fjölbreytt dagskrá. Víða annars staðar verða hjúkrunarfræðingar með dagskrá í tilefni dagsins sem auglýst er á viðkomandi stöðum. TILKYNNINGAR FRÁ KÓPAVOGSHÖFN Þeir sem eiga óskilahluti á hafnarsvæðinu í Kópavogi eru beðnir að fjarlægja þá fyrir 1. júní nk. ellegar verða þeir fjarlægðir á kostnað og ábyrgð eigenda. Hafið samband við hafnarvörð í síma 564 1695. HAFNARVÖRÐUR KÓPAVOGSBÆR Hross í óskilum Brúnn 6-8 vetra ómarkaður hestur með hvíta rák í enni er í óskilum í Deildartungu, Reyk- holtsdal. Upplýsingar veittar í síma 435 1161. Sveitarstjóri Borgarfjarðarsveitar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.