Morgunblaðið - 23.05.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2001 9 FARFUGLARNIR eru farnir að tín- ast til landsins hver á fætur öðrum. Þessi hrossagaukur virðist vera að gefa hinum fuglunum langt nef þar sem hann stendur á annarri löpp á girðingarstaur í Vestmannaeyjum. Fróðlegt væri að vita af hverju hann er að grobba sig, kannski af góðum árangri í maðkatínslu, kannski af hinu undarlega hneggi sem hann framleiðir með því að láta vindinn leika um fjarðirnar þegar hann steypir sér niður. Montinn á annarri löppinni Morgunblaðið/Sigurgeir ♦ ♦ ♦ SEGLSKÚTAN Elding kom til Fær- eyja á mánudag eftir fjögurra sólar- hringa siglingu frá Vestmannaeyjum og hélt áfram áleiðis til Írlands. Í fyrrasumar sigldi Elding í kjölfar vík- inganna til Grænlands, Nýfundna- lands og Kanada í tilefni þúsund ára landafundaafmælisins. Í þessum leiðangri sem kallast Strandhögg 2001 verður haldið áfram að heimsækja víkingaslóðir. Haf- steinn Jóhannsson, einn skipverja Eldingar, telur að það taki þá þrjá mánuði að komast til Spánar, þar sem ætlað er að hafa vetursetu. Næsta sumar verður siglt til Miklagarðs, eða Istanbúl, í Tyrklandi en vitað er að víkingar vöndu komur sínar þangað. Áhöfninni láðist að skila lista yfir skipverja til tollgæslunnar en eftir að Ísland gerðist aðili að Schengen-sam- starfinu þurfa allar áhafnir að til- kynna sig til tollgæslunnar fyrir brottför. Elding var komin 100 sjómíl- ur frá landi þegar þetta uppgötvaðist en sættist tollgæslan á að taka áhafn- arlistann niður í gegnum talstöð. Hafsteinn segir að stemmningin sé góð um borð í Eldingunni. „Hérna þurfum við ekkert brennivín til að halda uppi fjörinu. Stemmningin hér er utan vínanda og því alltaf góð.“ Elding komin til Færeyja Hyggur á strandhögg við Miðjarðarhaf SVEITARSTJÓRN Austur-Eyja- fjallahrepps á Skógum undir Eyja- fjöllum hefur ákveðið samhljóða að taka upp viðræður við sveitarstjórnir Hvolhrepps og Vestur-Eyjafjalla- hrepps um samstarf í skólamálum vegna fyrirsjáanlegrar fækkunar nemenda í Grunnskólanum á Skóg- um, úr 38 í 16 á næsta skólaári. Í fund- argerð segir að stefnt skuli að skóla- haldi barna í 1.–7. bekk Grunnskólans á Skógum, á Seljalandi í Vestur-Eyja- fjallahreppi og hinna eldri, í 8. –10. bekk í Hvolskóla á Hvolsvelli. Ákvörðunin kemur í kjölfar ákvörðunar sveitarstjórnar Vestur- Eyjafjallahrepps um að senda sína nemendur í 8.–10. bekk í Hvolskóla í stað Skóga eins og gert hefur verið mörg undanfarin ár. Nemendur Grunnskólans á Skógum eru nú 38 í 1.–10. bekk, 21 barn úr Austur-Eyja- fjallahreppi og 17 úr Vestur-Eyja- fjallahreppi, en yrðu að samtals 16 í 1.–10. bekk næsta vetur. 15 foreldrar barna á grunnskólaaldri í Austur- Eyjafjallahreppi hafa skorað á sveit- arstjórnina að halda áfram óbreyttu skólahaldi á Skógum eins og verið hefur þó svo að Vestur-Eyfellingar taki sín börn úr skólanum. Samstarf rætt við nágranna- sveitarfélögin Fyrirsjáanleg nem- endafækkun á Skógum ♦ ♦ ♦ 20% afsláttur af gallabuxum, stretsbuxum, kvartbuxum, síðbuxum og pilsum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 ...framundan St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n / 2 54 8 Fegurðardrottning Íslands BEE GEES sýning 25. maí 2. júní Dansleikur Milljónamæringarnir D.J. Páll Óskar í diskótekinu. D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Sjómannadagshóf 9. júní Sýningin Sveitasöngvar/Sveitaball. Hljómsveitin Dans á rósum leikur fyrir dansi. Úrslitakvöldið. 26. maí Stuðmannadansleikur 23. maí Sýning næsta föstudag 25. maí - vegna fjölda áskoranna ! Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Næsta laugardag: Miðasalan í fullum gangi á Broadway ! Dansleikur með Stuðmönnum fram á rauða vornótt! Stórdansleikur laugardaginn 2. júní Miðasalan hafin MILLJÓNAMÆRINGARNIR Ungfrú Ísland 2001 verður kjörin í kvöld! Dansað fram eftir nóttu með fegurðardrottningunum. DJ Páll Óskar í diskótekinu Bein útsending á Skjá 1 Fegurðarsamkeppni Íslands Laugardagur 9. júní 2001 Sjómannadagurinn 63. afmælishóf sjómannadagsins Húsið opnað kl. 19:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadags- ráðs setur hófið. Hljómsveitin Dans á rósum leikur fyrir dansi. Matseðill: Ítölsk sjávarréttasúpa Einiberjaleginn lambavöðvi með appelsínusósu og ristuðu grænmeti. Bláberja- og konfektís. Verð í mat, skemmtun og dansleik kr. 5.700. Sýningin Sveitasöngvar/ Sveitaball. Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður- og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Einkasamkvæmi - með glæsibrag 25 ára nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð athugið! Fjölmennum og gerum okkur glaðan dag á Broadway. Síðbuxur - Strets-gallabuxur Kvartbuxur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.