Morgunblaðið - 23.05.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.05.2001, Blaðsíða 57
Á DÖGUNUM var haldið kveðjuhóf fyrir Sigurstein Bald- ursson hjólreiðamann en hann er lagður af stað í háfjallaleið- angur frá nyrstu strönd Alaska að syðsta odda Argentínu. Leið- in er um 33 þúsund kílómetra löng og verður fyrirhuguð hjól- reiðaferð hin lengsta sinnar teg- undar í heiminum og mun taka um tvö ár. Sigursteinn lætur sér ekki nægja að hjóla um 15 þjóð- lönd heldur hyggst hann einnig klífa hæsta fjall hvers lands á leið sinni. Vegna leiðangursins hafa Skólavefurinn ehf. og nokkrir valdir skólar á landinu ákveðið að nýta tækifærið og búa til námsefni sem tekur mið af því svæði sem Sigursteinn fer yfir. Námsefnið verður unnið af nemendum í samvinnu við Sig- ursteinn og vistað á Netinu. Bakvarðasveit Sigursteins er skipuð Herði Gunnarssyni markaðsstjóra, Þorkatli Þor- kelssyni ljósmyndara og Þor- steini G. Gunnarssyni fjölmiðla- og upplýsingafulltrúa. Ofurhugi leggur af stað í langferð Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kveðjuhóf fyrir Sigurstein Baldursson Guðmundur Eyjólfsson, Haraldur Ólafsson og Sigursteinn Baldursson. Olga Baldvinsdóttir, Unnur Pálmadóttir, Stella Kristmanns og Ragnar Leósson. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2001 57 Í KVÖLD fer fram á Broadway fegurðarsamkeppni Íslands þar sem krýnt verður fegursta fljóð landsins. Alls taka 24 stúlkur þátt í keppninni og munu þær koma fram í kvöldkjólum, baðfötum frá Nanoq og fatnaði frá Collections Casall. Dómnefndina skipa að þessu sinni þau Grub Smith, aðalrit- stjóri breska tímaritsins FHM, Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri og útgefandi Heimsmyndar, Nanna Jónsdóttir, markaðs- fulltrúi á Morgunblaðinu, Þórunn Högnadóttir, förðunarmeistari, Hörður Vilberg, fréttamaður á Skjá einum, Hákon Hákonarson, framkvæmdastjóri, og Elín Gests- dóttir, framkvæmdastjóri fegurð- arsamkeppni Íslands. Að sögn Elínar hefur undirbún- ingur keppninnar gengið mjög vel. „Það er búið að vera mikið að gera og mikið um að vera. Stelpurnar eru meðal annars búnar að fara í óvissuferð og sýna á tískusýningu í Kringlunni. Það hefur verið mikil og stíf dag- skrá allan tímann,“ sagði Elín einnig. Fegurðarsamkeppni Íslands sendir fulltrúa í keppnir á borð við Miss International, Miss Eur- ope, Miss Skandinavia, Queen of Europe og Miss Tourism World. Keppninni verður sjónvarpað beint á Skjá einum og eru þau Dóra Takefusa og Bjarni Ólafur Guðmundsson kynnar kvöldsins. Fegurðardrottning Íslands krýnd í kvöld Hver á landi feg- urst er? Morgunblaðið/Þorkell Keppendur í fegurðarsamkeppni Íslands árið 2000. ANNAÐ „hip hop“- kvöld Gauks á Stöng var haldið síðastliðinn fimmtu- dag. Atburðurinn var sem fyrr í samvinnu við Budweiser, Battery og „hip hop“ þáttinn Kron- ik á Rás 2. Fram komu Akr- obatik og DJ Sense ásamt upphitunar- hljómsveitum. Rapparinn Akr- obatik kemur frá Boston og hefur unnið mikið með þekktum nöfnum í rappheiminum. Hann hefur meðal annars hitað upp fyrir ekki ómerkari menn en Eminem og Tribe Called Quest. Forgotten Lores og Black Fist voru meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappana. Black Fist var einn þeirra sem hitaði upp. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Akrobatik og DJ Sense á Gauknum Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i.16 ára. Vit nr. 223 Frábær tónlist í flutningi DMX! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal Vit nr. 231 Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu 102 DALMATÍUHUNDAR Sýnd kl. 3.50. ÍSL TAL. VIT NR.213 NÝI STÍLLINN Sýnd kl. 3.50. ÍSL TAL. VIT NR.194 SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 8 og 10.15. VIT NR.216 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 233 Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! www.sambioin.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Kvikm yndir.c om HL Mb l Strik.is Tvíhöfði SG DV Sýnd kl. 10. Sýnd kl, 8. Íslenskur texti. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6 og 10.20  HK DV Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! Yfir 20.000 áhorfendur 2 fyrir 1 MALENA Sýnd kl. 6. Íslenskur texti Sýnd kl 6, 8 og 10. B. i. 12. Frábær gamanmynd um ungt fólk, erfiðar kærustur, æsta hunda og flottu systur besta vinar þíns...! Kirsten Dunst (Bring It On), PoppTíví töffarinn Sisqo, Playboy gellan Carmen Electra (Scary Movie) og Martin Short (Pure Luck, Three Amigos) fara á kostum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kraftmikil ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna sem gerist í sannkölluðum undraheimi byggðum á hinum víðfræga hlutverkaleik Drekar og dýflissur. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Síðustu sýningar Síðustu sýningar Síðustu sýningar Síðustu sýningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.