Morgunblaðið - 29.05.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.05.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2001 47 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Húshjálp Get tekið að mér húshjálp og þrif. Þrifin og heiðarleg. Upplýsingar í síma 694 9906. Sjálfboðavinna í Afríku Sjálfboðaliða vantar til að vinna að herferðum gegn eyðni, hjálparstarfi og fræðslu fyrir götubörn, í Mozambique og Zimbabwe. 14 mán. áætlun, með þjálfun í Danmörku. Byrjar 6.8 eða 1.10. Hringið í síma 0045 56 72 61 00. www.lindersvold.dk DRHSYDSJ@inet.uni2.dk Den rejsende Højskole på Sydsjælland, Lindersvold, Fakse, Danmörk. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Kranamaður Vanur kranamaður óskast. Upplýsingar gefur Pétur Einarsson í síma 822 4437. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Smiðir Vantar smiði í mótauppslátt við nýbygg- ingu á Lynghálsi 4. Upplýsingar veitir Hákon í síma 822 4403. Nýr leikskóli - spennandi tækifæri Leikskólastjóri og leikskólakennarar óskast á nýjan einkarekinn leikskóla í miðbæ Reykjavík- ur sem mun opna í byrjun september. Leikskólinn er heimilislegur einnar deildar leik- skóli með heilsdagsvistun fyrir 20 börn. Auk þess að vinna eftir aðalnámsskrá leikskóla verður lögð áhersla á skapandi starf í anda Reggio stefnunnar, listir og hreyfingu. Þetta er gott tækifæri fyrir leikskólakennara til að vera með í mótun nýs leikskóla. Áhugasamir vinsasmlegast hafið samband í síma 552 2200 eftir kl. 18. Sumarafleysingar Hjá okkur starfar góður hópur fólks sem hefur valið að starfa við aðhlynningu aldraðra. Það er göfugt verkefni að kynnast og aðstoða aldraða. Mikilvægt er að einstaklingar sem ráðnir verða hafi til að bera góða samskipta- hæfni. Við óskum nú eftir fólki til sumarafleys- inga og í fastar stöður við aðhlynningu. ● Starfsfólk óskast í þvottahús, vinnutími frá kl. 8—16 virka daga. ● Starfsmaður óskast á saumastofu í hálfa stöðu, vinnutími frá kl. 8—12 virka daga. ● Einnig óskum við eftir sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum. ● Aðstoðardeildarstjóri óskast á hjúkrunar- deild. Í ofangreind störf er óskað sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra og hjúkrun- arforstjóra í síma 530 6100 alla virka daga frá kl. 9.00—14.00. Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfsemi, s.s. sjúkraþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðastofa og hárgreiðslustofa. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Niðjamót Arndísar Bjarnadóttur frá Reykhólum og eigin- manna hennar, Guðmundar Guðmundssonar og Hákonar Magnússonar, verður haldið í Hlé- garði í Mosfellsbæ sunnudaginn 10. júní 2001 kl. 15.00. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 2. júní 2001 til Bryndísar í s. 550 1425 eða 897 1802, Guðrúnar Erlu í s. 562 4724 eða 569 6011, Huldu í s. 456 7414 eða 863 3811, Inger í s. 553 4949 eða Ólafs í s. 581 2163. Opinn fundur nefndar Sjálf- stæðisflokksins um málefni eldri borgara og Samtaka eldri sjálfstæðismanna Málefni eldri borgara Miðvikudagur 30. maí kl. 17-19 í Valhöll Framsögumenn: Ávarp Davíðs Oddssonar, formanns Sjálf- stæðisflokksins og forsætisráðherra. Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri: Breytingar á almannatryggingum Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður: Er eignaskattur réttlætanlegur? Guðmundur H. Garðarsson, formaður SES: Málefni eldri borgara. Fundarstjóri: Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfulltrúi. Umræður. Allir velkomnir. Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1, www.xd.is, sími 515 1700. Sjálfstæðisflokkurinn. KENNSLA Innritun nýnema Haustmisseri 2001 Heilbrigðisdeild: Hjúkrunarfræði Iðjuþjálfun Kennaradeild: Grunnskólakennaranám Hugvísindanám Leikskólakennaranám Rekstrardeild: Rekstrarfræði - Ferðaþjónusta - Fjármál - Markaðsfræði - Stjórnun - Upplýsingatækni - Framhaldsnám í gæðastjórnun Sjávarútvegsdeild: Sjávarútvegsfræði Matvælaframleiðsla Upplýsingatæknid.: Tölvunarfræði Umsóknarfrestur er til 1. júní 2001 Með umsókn skal fylgja mynd af umsækjanda í lokuðu umslagi, merktu með nafni hans og kennitölu og staðfest afrit af prófskírteinum. Ef prófum er ekki lokið skal senda skírteini um leið og þau liggja fyrir. Við innritun ber að greiða skrásetningargjald, kr. 25.000, inn á reikning Háskólans á Akureyri, í Landsbanka Íslands, reikningsnúmer 0162-26-610 og láta kvittun fyrir greiðslunni fylgja umsókn. Fram til 10. ágúst 2001 er 75% skrásetn- ingargjaldsins endurkræft Skilyrði fyrir innritun í Háskólann er stúdents- próf eða annað nám sem stjórn Háskólans met- ur jafngilt. Í framhaldsnám í gæðastjórnun gilda þó sérstök inntökuskilyrði um B.Sc. gráðu í rekstrarfræði eða annað jafngilt nám. Á fyrsta ári í heilbrigðisdeild og í upplýsingatæknideild er gert ráð fyrir að fjöldatakmörkunum verði beitt. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu háskólans við Norðurslóð, 600 Akureyri, sími 46 30 900, frá klukkan 8.00 til 16.00 og á heimasíðu Háskól- ans: http://www.unak.is/upplysingar/index.htlm . Upplýsingar um námið eru veittar á viðkom- andi deildarskrifstofum. Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri er til 20. júní 2001. Upplýsingar veitir Jónas Steingrímsson í síma 894 0787 og 463 0968. Vakin er athygli á því að Akureyrarbær býður fram styrki til nemenda á 1. ári, leikskóla- og grunnskólabrautar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.