Morgunblaðið - 29.05.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.05.2001, Blaðsíða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2001 49 HRINGSNÚRUR Hringsnúrurnar vinsælu eru komnar aftur. Mikið úrval NÍTJÁN konur útskrifuðust í vikunni af námskeiði Impru og Iðntæknistofnunar sem ber heitið Brautargengi. Námskeiðinu er ætlað að hvetja og styrkja konur til þátttöku í íslensku viðskipta- lífi og stuðla að jafnvægi milli karla og kvenna í fyrirtækja- rekstri. Í skýrslu iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um at- vinnurekstur kvenna, sem kynnt var í nóvember 1998, kemur fram að aðeins 18% af íslenskum fyrirtækjum eru rekin af konum. Árið 1996 hleypti Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavík- urborgar fyrsta Brautargeng- isnámskeiðinu af stokkunum í samstarfi við Iðntæknistofn- un. Um 150 konur hafa tekið þátt í námskeiðunum frá upp- hafi. Markmið verkefnisins hef- ur frá upphafi verið að þátt- takendur geti kynnst grund- vallaratriðum við stofnun fyrirtækis og þeim þáttum sem lúta að fyrirtækjarekstri. Í lok námskeiðsins hafa þátt- takendur skrifað viðskipta- áætlun og kynnst því hve áætlanagerð er mikilvæg við undirbúning að stofnun fyr- irtækis og rekstur þess. 19 útskrif- ast af nám- skeiði Impru Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.