Morgunblaðið - 29.05.2001, Síða 49

Morgunblaðið - 29.05.2001, Síða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2001 49 HRINGSNÚRUR Hringsnúrurnar vinsælu eru komnar aftur. Mikið úrval NÍTJÁN konur útskrifuðust í vikunni af námskeiði Impru og Iðntæknistofnunar sem ber heitið Brautargengi. Námskeiðinu er ætlað að hvetja og styrkja konur til þátttöku í íslensku viðskipta- lífi og stuðla að jafnvægi milli karla og kvenna í fyrirtækja- rekstri. Í skýrslu iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um at- vinnurekstur kvenna, sem kynnt var í nóvember 1998, kemur fram að aðeins 18% af íslenskum fyrirtækjum eru rekin af konum. Árið 1996 hleypti Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavík- urborgar fyrsta Brautargeng- isnámskeiðinu af stokkunum í samstarfi við Iðntæknistofn- un. Um 150 konur hafa tekið þátt í námskeiðunum frá upp- hafi. Markmið verkefnisins hef- ur frá upphafi verið að þátt- takendur geti kynnst grund- vallaratriðum við stofnun fyrirtækis og þeim þáttum sem lúta að fyrirtækjarekstri. Í lok námskeiðsins hafa þátt- takendur skrifað viðskipta- áætlun og kynnst því hve áætlanagerð er mikilvæg við undirbúning að stofnun fyr- irtækis og rekstur þess. 19 útskrif- ast af nám- skeiði Impru Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.