Morgunblaðið - 29.05.2001, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 29.05.2001, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2001 75 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN  strik.is Sýnd kl. 6. Vit nr. 231. Ísl tal. Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 215. B.i.16 ára Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20. Vit nr. 233 samfilm.is FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 233 samfilm.is  strik.is Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 215. B.i.16 ára betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.45. B.i. 16 MAGNAÐ BÍÓ Dracula er sýnd í Regnboganum Blóðrauðu fljótin Sýnd. 6, 8 og 10. STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! Morðin voru ólýsanleg tilgangurinn með þeim var hulin ráðgáta.  Kvikmyndir.com HK DV  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B. i.16 Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! ELIZABETH Hurley er logandi heit í hlutverki Kölska sjálfs í gamanmyndinni Bedazzled sem stormar í efsta sæti listans yfir vinsælustu leigumyndböndin. Þessi bandaríska mynd, sem einn- ig skartar Brendan Frasier úr The Mummy-myndunum, naut temmi- legra vinsælda þegar hún var sýnd í bíó fyrir skömmu en hún virðist ætla að virka þeim mun betur á myndbandafíkla. Fyrir eldri grín- unnendur er gaman að geta þess að upphaflega sagan, hugmyndin um ungan ólánsaman mann sem dreginn er á tálar af kölska í líki lokkandi fljóðs, kemur úr smiðju eðalgrínistans sáluga Peters Cooks, sem gerði garðinn frægan hér á árum áður í félagi við landa sinn, Bretann Dudley Moore. Fjórar nýjar myndir skríða ann- ars inn á listann þessa vikuna. Hæst stekkur léttleikandi gleði- mynd Coen-bræðra O Brother Where Art Thou? sem þeir byggja sumpartinn á kviðum Hómers en með aðalhlutverkið fer hjartaknús- arinn George Clooney. Gömlu Geimkúrekarnir hans Clints Eastwoods hafa notið glettilegra vinsælda og sannað að lengi lifir í gömlum glæðum og að vönduð og traust vinnubrögð laða enn að í bíóheiminum. Hin undurfagra Spánarmær Penelope Cruz er aðaltrompið í rómantísku gamanmyndinni Wom- en on Top en Kölski karlinn er hins vegar enn á ný í aðalhlutverki í endurnýjaðri útgáfu á gömlu hrollvekjunni Særingamanninum. Þess má geta að fjórða myndin í röðinni er væntanleg á næsta ári en þar einbeitir höfundurinn Will- iam Peter Blatty sér að fyrstu kynnum særingamannsins Merrins af kölska. Kölski sér við englunum Vinsælustu leigumyndböndin á Íslandi                                                            !"#$ %#    &'&%(  &'&%(  ) &  ) &  &'&%(  &'&%(  ) &    &'&%(   !"#$ %#  &'&%(   !"#$ %#  &'&%(  &'&%( !"#$ %# * &  * &  + + * &  + , & + * &  * &  * &  * &  + , & + * &  * &  + * &  , &                    !  " #$  % $  &&' ( "  )&* (   & +!  "   ,     -   " %*   -  . ,   /0   1222 3)   "       Sakleysingi í klóm kölska. Fiðrildi / Butterfly Saklaust smábæjarlíf á Spáni skömmu fyrir borgarastyrjöldina. Yndisleg mynd sem sýnir alla bestu eiginleika suður-evrópskrar kvik- myndagerðar. Englar Charlies / Charlie’s Ang- els  Skemmtileg tilbreyting í has- armyndaflórunni að sjá þrjár gellur í Schwarzenegger-rullunni. Dellu- verk af Hollywood-tegundinni. (A.I.) Myrkradansarinn / Dancer in the Dark Túlkun Bjarkar í nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Triers er alveg einstök og heldur uppi brot- hættum söguþræði. (H.S.) What Lies Beneath  Kunnáttusamlega gerður spennu- tryllir og nútímadraugasaga í anda Hitchcocks gamla. Pfeiffer og Ford- arinn í toppformi. (S.V.) Pola X  Fyrsta kvikmynd franska leikstjór- ans Leos Carax síðan hann gerði Elskendurna á Pont-Neuf-brúnni. Flott, frönsk og framúrstefnuleg en dálítið hæg. Better Than Chocolate/Betra en súkkulaði  Létt og hispurslaus rómantísk gam- anmynd um leið ungrar stúlku út úr skápnum. Oh Brother, Where Art Thou?  Coen-bræður endursegja lauslega Ódysseifskviðu í gegnum þrjá strokufanga á þriðja áratugnum. Myndin er býsna góð á köflum, ekk- ert meira eða dýpra en það. (H.L.) GÓÐ MYNDBÖND Ottó Geir Borg, Heiða Jóhannsdótt ir og Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.