Morgunblaðið - 29.05.2001, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2001 75
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS
ER KOMIN
strik.is
Sýnd kl. 6. Vit nr. 231. Ísl tal.
Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 215. B.i.16 ára
Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20. Vit nr. 233
samfilm.is
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS ER KOMIN
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Vit nr. 233
samfilm.is
strik.is
Sýnd kl. 8 og 10.
Vit nr. 215. B.i.16 ára
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ!
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 5.45.
B.i. 16
MAGNAÐ
BÍÓ
Dracula er sýnd í Regnboganum
Blóðrauðu fljótin
Sýnd. 6, 8 og 10.
STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ!
Morðin voru ólýsanleg
tilgangurinn með þeim var
hulin ráðgáta.
Kvikmyndir.com HK DV
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10.
B. i.16
Algjör megasmellur í
Bandaríkjunum. Búið ykkur
undir tvöfaldan skammt af
spennu, gríni og hasar.
Myndin er hlaðin frábærum
og ótrúlegum tæknibrellum.
LEYFÐ ÖLLUM
ALDURSHÓPUM.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.30.
STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ!
ELIZABETH Hurley er logandi
heit í hlutverki Kölska sjálfs í
gamanmyndinni Bedazzled sem
stormar í efsta sæti listans yfir
vinsælustu leigumyndböndin.
Þessi bandaríska mynd, sem einn-
ig skartar Brendan Frasier úr The
Mummy-myndunum, naut temmi-
legra vinsælda þegar hún var sýnd
í bíó fyrir skömmu en hún virðist
ætla að virka þeim mun betur á
myndbandafíkla. Fyrir eldri grín-
unnendur er gaman að geta þess
að upphaflega sagan, hugmyndin
um ungan ólánsaman mann sem
dreginn er á tálar af kölska í líki
lokkandi fljóðs, kemur úr smiðju
eðalgrínistans sáluga Peters
Cooks, sem gerði garðinn frægan
hér á árum áður í félagi við landa
sinn, Bretann Dudley Moore.
Fjórar nýjar myndir skríða ann-
ars inn á listann þessa vikuna.
Hæst stekkur léttleikandi gleði-
mynd Coen-bræðra O Brother
Where Art Thou? sem þeir byggja
sumpartinn á kviðum Hómers en
með aðalhlutverkið fer hjartaknús-
arinn George Clooney. Gömlu
Geimkúrekarnir hans Clints
Eastwoods hafa notið glettilegra
vinsælda og sannað að lengi lifir í
gömlum glæðum og að vönduð og
traust vinnubrögð laða enn að í
bíóheiminum.
Hin undurfagra Spánarmær
Penelope Cruz er aðaltrompið í
rómantísku gamanmyndinni Wom-
en on Top en Kölski karlinn er
hins vegar enn á ný í aðalhlutverki
í endurnýjaðri útgáfu á gömlu
hrollvekjunni Særingamanninum.
Þess má geta að fjórða myndin í
röðinni er væntanleg á næsta ári
en þar einbeitir höfundurinn Will-
iam Peter Blatty sér að fyrstu
kynnum særingamannsins Merrins
af kölska.
Kölski sér við
englunum
Vinsælustu leigumyndböndin á Íslandi
!"#$
%#
&'&%(
&'&%( )
&
)
&
&'&%(
&'&%( )
&
&'&%(
!"#$
%#
&'&%(
!"#$
%#
&'&%(
&'&%( !"#$
%#
*
&
*
&
+
+
*
&
+
,
&
+
*
&
*
&
*
&
*
&
+
,
&
+
*
&
*
&
+
*
&
,
&
!
" #$ % $
&&'( "
)&*
(
& +!
"
,
-
" %*
-
. ,
/0
1222
3) "
Sakleysingi í klóm kölska.
Fiðrildi / Butterfly Saklaust smábæjarlíf á Spáni
skömmu fyrir borgarastyrjöldina.
Yndisleg mynd sem sýnir alla bestu
eiginleika suður-evrópskrar kvik-
myndagerðar.
Englar Charlies / Charlie’s Ang-
els Skemmtileg tilbreyting í has-
armyndaflórunni að sjá þrjár gellur
í Schwarzenegger-rullunni. Dellu-
verk af Hollywood-tegundinni. (A.I.)
Myrkradansarinn / Dancer in the
Dark Túlkun Bjarkar í nýjustu mynd
danska leikstjórans Lars Von Triers
er alveg einstök og heldur uppi brot-
hættum söguþræði. (H.S.)
What Lies Beneath Kunnáttusamlega gerður spennu-
tryllir og nútímadraugasaga í anda
Hitchcocks gamla. Pfeiffer og Ford-
arinn í toppformi. (S.V.)
Pola X Fyrsta kvikmynd franska leikstjór-
ans Leos Carax síðan hann gerði
Elskendurna á Pont-Neuf-brúnni.
Flott, frönsk og framúrstefnuleg en
dálítið hæg.
Better Than Chocolate/Betra en
súkkulaði Létt og hispurslaus rómantísk gam-
anmynd um leið ungrar stúlku út úr
skápnum.
Oh Brother, Where Art Thou?
Coen-bræður endursegja lauslega
Ódysseifskviðu í gegnum þrjá
strokufanga á þriðja áratugnum.
Myndin er býsna góð á köflum, ekk-
ert meira eða dýpra en það. (H.L.)
GÓÐ MYNDBÖND
Ottó Geir Borg,
Heiða Jóhannsdótt ir
og Skarphéðinn Guðmundsson