Morgunblaðið - 31.05.2001, Side 41

Morgunblaðið - 31.05.2001, Side 41
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 350 275 294 8 2,350 Skarkoli 130 100 127 19 2,410 Und.Ýsa 57 57 57 562 32,034 Ýsa 125 120 120 128 15,415 Samtals 73 717 52,209 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 112 106 107 1,944 208,360 Keila 52 30 36 95 3,378 Langa 140 57 127 2,590 328,466 Lúða 695 210 422 102 43,090 Lýsa 30 30 30 61 1,830 Skarkoli 176 176 176 232 40,832 Skata 10 10 10 13 130 Skötuselur 285 285 285 1,728 492,480 Steinbítur 105 104 105 1,687 176,836 Ufsi 70 42 58 733 42,270 Ýsa 260 106 159 1,426 226,132 Þorskur 270 128 193 3,548 685,388 Samtals 159 14,159 2,249,192 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 61 61 61 23 1,403 Gullkarfi 113 76 111 789 87,403 Hlýri 106 106 106 601 63,706 Keila 72 52 62 2,673 166,312 Langa 140 50 106 2,141 226,368 Langlúra 39 39 39 266 10,374 Lúða 625 220 292 537 156,830 Lýsa 38 38 38 261 9,918 Sandkoli 70 70 70 195 13,650 Skarkoli 186 135 180 948 171,098 Skata 30 30 30 4 120 Skrápflúra 47 47 47 889 41,783 Skötuselur 185 175 184 678 124,620 Steinbítur 110 79 102 6,663 680,999 Stórkjafta 40 40 40 11 440 Tindaskata 15 15 15 470 7,050 Ufsi 65 30 41 7,426 305,247 Und.Ýsa 96 54 91 724 66,130 Und.Þorskur 81 60 71 8,489 606,623 Ýsa 292 96 182 18,819 3,430,833 Þorskhrogn 30 30 30 59 1,770 Þorskur 288 130 164 14,288 2,340,198 Þykkvalúra 202 180 197 1,027 202,594 Samtals 128 67,981 8,715,469 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Flök/Steinbítur 200 200 200 2,200 440,006 Lúða 410 410 410 10 4,100 Skarkoli 185 126 178 227 40,402 Steinbítur 111 80 89 5,377 477,946 Ýsa 198 136 177 416 73,834 Samtals 126 8,230 1,036,288 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Sandkoli 62 62 62 56 3,472 Skarkoli 95 95 95 10 950 Skrápflúra 30 30 30 162 4,860 Steinbítur 96 84 89 4,176 371,976 Ufsi 35 30 34 143 4,855 Und.Ýsa 57 57 57 600 34,200 Und.Þorskur 61 61 61 221 13,481 Ýsa 257 135 172 671 115,440 Þorskur 162 100 130 4,648 603,723 Samtals 108 10,687 1,152,957 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 99 95 96 1,160 111,800 Hrogn Ýmis 50 50 50 529 26,450 Háfur 5 5 5 5 25 Keila 72 37 63 860 53,786 Langa 142 128 138 7,227 994,860 Lúða 670 365 582 63 36,670 Lýsa 30 30 30 93 2,790 Skata 120 50 93 126 11,690 Skötuselur 313 140 303 235 71,133 Steinbítur 96 66 69 402 27,792 Ufsi 69 30 62 4,538 282,930 Ýsa 171 97 162 92 14,872 Þorskur 240 127 178 2,246 399,872 Þykkvalúra 70 70 70 5 350 Samtals 116 17,581 2,035,020 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ýsa 266 266 266 416 110,656 Þorskur 134 134 134 709 95,006 Samtals 183 1,125 205,662 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Keila 40 40 40 108 4,320 Langa 115 30 65 88 5,700 Lúða 295 295 295 11 3,245 Lýsa 45 45 45 34 1,530 Skarkoli 174 174 174 49 8,526 Skötuselur 254 240 245 51 12,520 Steinbítur 80 70 71 50 3,540 Ufsi 39 39 39 135 5,265 Und.Ýsa 54 54 54 62 3,348 Ýsa 260 159 211 1,307 275,508 Þorskur 234 130 172 1,639 281,631 Samtals 171 3,534 605,133 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Steinbítur 80 80 80 140 11,200 Þorskur 160 113 116 2,170 251,557 Samtals 114 2,310 262,757 FMS ÍSAFIRÐI Lúða 400 270 391 15 5,870 Skarkoli 124 95 121 48 5,807 Steinbítur 60 60 60 362 21,720 Und.Ýsa 57 38 49 2,300 113,739 Ýsa 226 125 211 2,880 606,472 Þorskur 200 123 156 1,533 238,453 Samtals 139 7,138 992,061 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2001 41 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 76 76 76 13 988 Hlýri 106 106 106 13 1,378 Keila 72 72 72 38 2,736 Langa 109 109 109 201 21,909 Lúða 680 275 495 144 71,315 Rauðmagi 10 10 10 16 160 Skarkoli 104 104 104 6 624 Skrápflúra 30 30 30 272 8,160 Skötuselur 170 170 170 20 3,400 Steinbítur 90 5 85 300 25,415 Ufsi 56 42 55 1,399 77,238 Und.Ýsa 96 96 96 334 32,064 Und.Þorskur 72 72 72 307 22,104 Ýsa 240 96 146 7,746 1,133,992 Þorskur 276 100 148 3,059 453,608 Samtals 134 13,868 1,855,091 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Ufsi 53 30 53 14,524 769,404 Und.Þorskur 69 69 69 88 6,072 Ýsa 229 229 229 296 67,784 Þorskur 280 109 133 12,866 1,714,359 Samtals 92 27,774 2,557,619 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 100 100 100 30 3,000 Steinbítur 91 91 91 188 17,108 Þorskur 135 98 131 4,166 544,437 Samtals 129 4,384 564,545 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 30 30 30 6 180 Gellur 370 330 355 55 19,550 Grásleppa 15 15 15 7 105 Gullkarfi 113 80 92 805 74,422 Keila 72 52 57 59 3,370 Langa 140 70 137 558 76,290 Langlúra 100 50 54 263 14,300 Lúða 680 190 347 92 31,920 Sandkoli 70 70 70 74 5,180 Skarkoli 200 171 191 13,223 2,525,841 Skrápflúra 50 50 50 53 2,650 Skötuselur 265 254 264 22 5,808 Steinbítur 111 90 94 5,694 533,354 Tindaskata 10 10 10 73 730 Ufsi 50 15 47 3,999 189,341 Und.Ýsa 74 70 73 56 4,088 Und.Þorskur 62 54 59 1,411 83,786 Ýsa 270 96 189 9,534 1,803,603 Þorskur 280 82 163 79,396 12,925,518 Þykkvalúra 265 220 235 584 137,480 Samtals 159 115,964 18,437,516 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 105 105 105 51 5,355 Langa 139 139 139 472 65,608 Lúða 200 200 200 52 10,400 Náskata 45 45 45 26 1,170 Skarkoli 130 130 130 70 9,100 Steinbítur 113 112 112 957 107,620 Ufsi 38 30 37 166 6,164 Und.Ýsa 68 68 68 30 2,040 Und.Þorskur 92 92 92 260 23,920 Ýsa 180 100 138 224 30,825 Þorskur 179 111 135 3,182 428,916 Þykkvalúra 155 155 155 24 3,720 Samtals 126 5,514 694,838 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 305 305 305 3 915 Skarkoli 130 124 124 35 4,346 Steinbítur 80 80 80 436 34,880 Und.Ýsa 57 37 40 772 31,164 Und.Þorskur 60 60 60 216 12,960 Ýsa 220 90 201 737 148,420 Þorskur 144 127 134 5,737 769,900 Samtals 126 7,936 1,002,585 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 109 109 109 338 36,842 Hlýri 50 50 50 71 3,550 Lúða 610 410 579 39 22,590 Náskata 45 45 45 5 225 Steinbítur 106 100 102 11,720 1,198,507 Ufsi 50 39 46 106 4,882 Und.Ýsa 96 96 96 321 30,816 Und.Þorskur 71 60 71 7,265 515,496 Ýsa 180 150 164 870 142,380 Þorskur 166 166 166 381 63,246 Samtals 96 21,116 2,018,534 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Blálanga 30 30 30 8 240 Gullkarfi 102 102 102 121 12,342 Hlýri 100 100 100 41 4,100 Háfur 5 5 5 10 50 Keila 52 37 45 582 26,034 Langa 30 30 30 27 810 Langlúra 30 30 30 68 2,040 Lúða 515 200 382 57 21,750 Skarkoli 180 176 178 3,229 575,358 Skötuselur 316 140 304 576 174,861 Steinbítur 97 96 97 2,788 270,314 Ufsi 30 10 24 24 580 Und.Ýsa 98 75 95 2,238 212,297 Und.Þorskur 61 61 61 17 1,037 Ýsa 191 100 158 4,889 772,104 Þorskur 290 125 193 772 148,913 Þykkvalúra 204 204 204 510 104,040 Samtals 146 15,957 2,326,871 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.069,3 -2,31 FTSE 100 ...................................................................... 5.796,90 -1,14 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.041,22 -1,29 CAC 40 í París .............................................................. 5.444,27 -1,77 KFX Kaupmannahöfn 314,63 -0,20 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 922,60 -2,05 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.235,78 -1,98 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.872,64 -1,51 Nasdaq ......................................................................... 2.084,50 -4,18 S&P 500 ....................................................................... 1.248,08 -1,57 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.493,35 -2,04 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.420,13 -1,54 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,84 -2,97 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 284,50 -1,89 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 155.800 101,24 100,49 0 167.506 101,70 102,67 Ýsa 7.100 103,49 102,99 0 80.211 104,09 105,57 Ufsi 155 35,00 34,00 80.050 0 32,56 31,07 Karfi 95.050 43,00 42,51 43,00 1.000 29.871 42,51 43,00 41,02 Steinbítur 5.300 35,00 30,00 0 3.652 33,18 31,78 Grálúða 59.507 100,05 100,10 110,00 29.982 40.000 100,10 110,00 96,96 Skarkoli 16.365 125,00 125,00 128,00 40.917 26.620 120,11 128,68 110,05 Þykkvalúra 71,00 27.600 0 71,00 84,27 Langlúra 500 45,00 48,00 2.000 0 48,00 37,67 Sandkoli 4 23,00 24,00 0 70.000 24,00 22,50 Skrápflúra 25,00 0 3.000 25,00 22,50 Humar 750,00 0 1.000 825,00 483,50 Úthafsrækja 50.000 26,00 26,10 28,49 106.800 98.655 20,39 28,49 28,78 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR ULLARVINNSLAN í Þingborg á 10 ára starfsafmæli um þessar mundir og fagnar afmælinu með dagskrá kl. 16 á morgun, föstudag, í gamla samkomuhúsinu Þingborg. Starfsemin í Þingborg er marg- þætt og hófst fyrir áratug með nám- skeiðahaldi í meðferð ullar, sem snerist um allt frá hirðingu sauðfjár til frágangs fatnaðar úr ull, sem ým- ist var prjónaður eða þæfður. Í dag hafa þessi námskeið þróast yfir í Ull- arskóla Íslands og er Ullarskólinn opin fræðslustofnun. Tvo síðastliðna vetur hafa gestir og gangandi fengið að spreyta sig á handspuna á hverj- um fimmtudegi í Þingborgarhúsinu og hefur þessi kennsla verið veitt ókeypis og í júní verður spjaldvefn- aðarnámskeið. Unnið hefur verið að vefsíðu í vet- ur fyrir ullarvinnsluna og verður hún opnuð á afmælisdaginn en veffangið er www.thingborg.net Þingborg er við hringveginn 9 km austan við Selfoss og er opið daglega frá kl. 13-18 yfir sumarmánuðina. Ullarvinnslan í Þingborg 10 ára Á ALMENNUM borgarafundi í Austur-Eyjafjallahreppi, sem haldinn var 28. maí sl., var sam- þykkt sú ályktunartillaga að beina þeim eindregnu tilmælum til hreppsnefndar Austur-Eyjafjalla- hrepps, að skólahaldi Grunnskól- ans í Skógum verði fram haldið. Jafnframt verði leitað allra leiða til að auka atvinnustarfsemi í hreppnum, skapa fleiri atvinnu- tækifæri og þar með stuðla að fjölgun íbúa og áframhaldandi möguleikum á starfsemi grunn- skóla í sveitarfélaginu. Sjái hrepps- nefnd sér ekki fært að fara eftir samþykkt fundarins skorar fund- urinn á hana að viðhafa tafarlaust almenna leynilega atkvæða- greiðslu um málið í hreppnum. Úr- slit atkvæðagreiðslunnar verði bindandi fyrir hreppsnefnd, enda takist að hrinda í framkvæmd þeim kosti sem valinn verður. Skólahaldi í Skógum verði fram haldið ELDGOS á Íslandi getur haft mikil og víðtæk áhrif á flugumferð og flug- umferðarstjórn við Ísland og það svæði sem fyrir áhrifum verður get- ur orðið stórt á skömmum tíma. Samkvæmt því gæti töluverður fjöldi flugvéla verið farinn á loft sem yrði fyrir beinum áhrifum þegar eldgos myndi hefjast. Þetta kemur fram í niðurstöðum verkefnis til meistara- prófs við verkfræðideild HÍ sem unnið var af Mattíasi Sveinbjörns- syni. Í verkefninu voru skammtíma- áhrif eldgosa á flugumferð og flug- umferðarstjórn yfir Norður-Atlants- hafi könnuð, bæði tíðni og tegund eldgosa sem gætu haft áhrif, auk þess sem hermt var eftir dreifingu öskuefna í hugsanlegu Kötlugosi. Hættur sem stafa af eldgosum fyrir flugumferð og áhrif þeirra á flugum- ferðarstjórn voru skoðuð með því að herma flugumferð og dreifingu öskuskýja og var það gert í heilt ár til að kanna þátt veðurfars í því sam- hengi. Niðurstöðurnar leiddu m.a. í ljós að aðliggjandi flugumferðar- stjórnarsvæði geta búist við því að fá stóran hluta þeirrar umferðar sem að öllu jöfnu færi í gegnum íslenska svæðið. Mattías mun flytja fyrirlestur til meistaraprófs um verkefnið á morg- un í húsnæði verkfræðideildar HÍ, VR-II, í stofu 157 og hefst fyrirlest- urinn klukkan 10.00. Eldgos getur haft víðtæk áhrif á flug FYRRVERANDI nemendur Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi ráðgera að stofna nemendasamband. Félagið mun beita sér fyrir því að fyrrum nemendur hittist og haldi sambandi við skólann. Það mun til dæmis kalla saman þá sem útskrif- uðust fyrir 10 og 20 árum svo þeir geti gert sér dagamun og haldið upp á útskriftarafmælið. Stofnfundur félagsins verður haldinn í húsakynnum skólans að Vogabraut 5 á Akranesi í dag, fimmtudaginn 31. maí, klukkan 20. Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður og fyrrverandi skólameistari FVA ávarpar fundinn. Allir sem stundað hafa nám við Fjölbrautaskóla Vest- urlands eru hvattir til að koma á fundinn og ganga í félagið. Hyggjast stofna nem- endasamband ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦                                   !               

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.