Morgunblaðið - 31.05.2001, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2001 71
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS
ER KOMIN strik.is
Sýnd kl. 6. Vit nr. 231. Ísl tal.
Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 215. B.i.16 ára
Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20. Vit nr. 233
samfilm.is
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS ER KOMIN
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Vit nr. 234
samfilm.is
strik.is
Sýnd kl. 8 og 10.
Vit nr. 238. B.i.16 ára
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ!
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 10. Forsýning kl. 8.
MAGNAÐ
BÍÓ
Dracula er sýnd í Regnboganum
Blóðrauðu fljótin
Sýnd. 6 og 10.
STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ!
Morðin voru ólýsanleg
tilgangurinn með þeim var
hulin ráðgáta.
Kvikmyndir.com HK DV
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10.
B. i.16
Skráning í s ímum 565-6429 og 565-9500
Algjör megasmellur í
Bandaríkjunum. Búið ykkur
undir tvöfaldan skammt af
spennu, gríni og hasar.
Myndin er hlaðin frábærum
og ótrúlegum tæknibrellum.
LEYFÐ ÖLLUM
ALDURSHÓPUM.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.30.
STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ!
EIN af athyglisverðari und-
irgreinum danstónlistar er svonefnd
Ibiza-tónlist; dansvæn, léttleikandi
og pumpandi tónlist, runnin undan
rifjum „klúbbamenningarinnar“
sem tíðkast hefur á eyjunni í hart-
nær áratug, en glaðbeittir Bretar í
sumarleyfum hafa löngum verið í
broddi fylkingar í þróun þessara
mála.
En nú hefur skugga dregið fyrir
sólu í þeim efnum og yfirvöld á eyj-
unni orðinn langþreytt á skemmt-
ana- og uppivöðslusömum Bretum
og vilja gera eyjuna fjölskyldu-
vænni. Juan Medrano, fram-
kvæmdastjóri skemmtistaðarins Ibi-
za’s Privilege, hafði þetta um málið
að segja: „Útlitið er gott í ár en gest-
um á þó líklega eftir að fækka um
20%. Við bindum vonir okkar við að
geta laðað til okkar fleiri gesti frá
Þýskalandi og Ítalíu. Bretarnir
haga sér enn eins og fótboltabull-
ur.“
Fyrir þremur árum lýsti vararæð-
ismaður Bretlands á Ibiza því yfir að
breskir „klúbba“-gestir væru stjórn-
laus afhrök og sagði síðar starfi sínu
lausu, fullur geðshræringar.
Bez, liðsmaður bresku sveitar-
innar Happy Mondays, sem var
undir ríkum áhrifum frá Ibiza-
hljómnum.
Ekki meiri dans!
Uppnám á Ibiza
Á DÖGUNUM opnaði Landsbankinn
sérstakan barnavef, Aurapúkavefinn,
í Iðnó (www.aurapuki.is). Vefurinn er
nýjung hér á landi, en markmiðið með
honum er að uppfræða börn jafnt sem
foreldra þeirra um heim fjármála á
auðveldan, lærdómsríkan en umfram
allt skemmtilegan hátt. Vefurinn er
hluti af Krakkaklúbbi Landsbankans,
sem ætlaður er krökkum 8 ára og
yngri og voru það krakkar úr Hof-
staðaskóla sem kynntu sér Aurapúk-
ann nánar og heimkynni hans, Krónu-
borg.
Það voru félagarnir síkátu Gunni
og Felix sem spjölluðu við krakkana
og opnuðu þeir svo vefinn með pomp
og pragt. Eftir það var síðan farið út á
tjörn þar sem krakkarnir gáfu önd-
unum brauð að eta.
Aurapúka-
vefurinn opnaður
Felix og Gunni skemmtu krökkunum.
Morgunblaðið/Þorkell
Krakkarnir úr Hofstaðaskóla skemmtu sér hið besta.