Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 37
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 37
Sumarhús
Til sölu nýtt sumarhús,
58 fm með svefnlofti
og verönd.
Húsið selst tilbúið til
innréttinga og flutnings.
Uppl. í s. 897 6224.
Um er að ræða 14 hesta hesthús með haughúsi, samtals 180 fm
í góðu standi. Kaffistofa, snyrting og aðstaða fyrir reiðtygi allt
flísalagt. Góð aðstaða. Gjörið svo vel að líta inn á milli kl. 13 og
18 í dag. Tilboð óskast.
HESTAMENN - HESTAMENN
TIL SÖLU HESTHÚS VIÐ HEIMSENDA 1 Í KÓPAVOGI
OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL 13 OG 17
Skeifan fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Sumarbústaður í Skorradal
Til sölu 62 fm sumarbústaður í
Vatnsendahlíð nr. 120 í Skorradal.
Bústaðurinn skiptist í anddyri,
stofu, 3 herbergi, eldhús, wc. og
geymslu. Útsýni yfir vatnið. Góð
greiðslukjör. Verð 7,6 millj.
Myndir og allar nánari uppl.
á skrifstofu.
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Dúfnahólar - Opið hús Í dag,
sunnudag, milli kl. 14 og 17, taka Ás-
dís og Þór á móti gestum. Glæsileg
og vel skipulögð 117 fm 5 herb. íbúð
á besta stað í Hólunum með 27 fm
bílskúr. 4 svefnherbergi. Flísar og
parket á gólfum. Gott útsýni. Húsið er
fullviðgert á smekklegan hátt. Áhv.
1,5 millj. V. 14,2 millj. 3034
Séreign á tveimur hæðum 69,1 fm á jarðhæð og 36,5 fm á
efri hæðinni, samtals 105,6 fm. 3 herbergi og stofa. Vand-
aðar innréttingar og tæki. Þvottaherb. í íbúð. Stæði í bíl-
geymslu. Verð 14,6 millj.
Hringbraut - HafnarfjörðurTil sölu tvær ca 600 fm skrifstofuhæðir í þessu glæsilega húsi. Hæðirnar
eru innréttaðar á mjög vandaðan og glæsilegan hátt. Parket á gólfum.
Rúmgóð glæsileg fundaherbergi. Rúmgóðar skrifstofur. Flísalagaðar
snyrtingar. Tvær lyftur eru í húsinu. Góð malbikuð bílastæði upphituð að
hluta. Stæði í bílahúsi. Fullfrágengin lóð. Húsið er klætt að utan með
varanlegri klæðningu.
SÓLTÚN - GLÆSIL. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Söluaðilar:
Valhöll - 588 4477
Eignamiðlunin - 588 9090
Ásbyrgi - 568 2444
Fold - 552 1400
Smárinn - 564 6655
Í dag verður opið hús í Norðurbrún 11 á milli kl 14.00-16.00
NORÐURBRÚN 11 - REYKJAVÍK
Falleg 6 herbergja 166 fm sérhæð
m/bílskúr. Íbúðin er mikið endur-
nýjuð. Nýtt þak er á húsinu, nýtt
gler og rafmagn. Húsið er klætt að
utan að hluta og er verið að mála
allt húsið. Lagnir endurnýjaðar að
hluta. Hiti er í stéttum. 24 fm bíl-
skúr. Húsinu verður skilað nýmál-
uðu. Áhv. 8 millj. Verð 18 millj.
Ólöf Ólafsdóttir tekur á móti gestum.
FÉLAG FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is
530 1500
Eigum enn eftir
nokkrar 3ja og eina
4ra herb. íbúð í
þessu skemmti-
lega húsi. Allar íbúðir með sérinngang og -þvotta-
hús. Íbúðirnar skilast fullfrágengnar án gólfefna,
annarra en á baði, á tímabilinu ágúst til október
2001. Leitaðu nánari upplýsinga á skrifstofu okkar
eða fáðu sendan litprentaðan bækling.
Skemmtileg einlyft
raðhús, 130 fm
íbúð ásamt 40 fm
bílskúr, í hjarta Vík-
urhverfisins. Hús-
unum er skilað fokheldum að innan en fullbún-
um að utan á grófjafnaðri lóð. Stutt í skóla og
aðra þjónustu. Verð 13,9–14,3 millj.
HAMRAVÍK – SÉRINNG.
LJÓSAVÍK - RAÐHÚS
Hafnarfjarð-
armeistaramót
í dorgveiði
ÞRIÐJUDAGINN 26. júní stendur
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnar-
fjarðar fyrir dorgveiðikeppni við
Flensborgarbryggju. Keppnin er ætl-
uð börnum á aldrinum 6 til 12 ára og
er keppnin opin öllum á þessum aldri.
Síðastliðin sumur hefur Æskulýðs-
ráð haldið dorgveiðikeppni og í fyrra
voru þátttakendur rúmlega 300 börn.
Þeir sem ekki eiga veiðarfæri geta
fengið lánuð færi á keppnisstað.
Einnig verður hægt að fá beitu og
leiðbeiningar hjá starfsmönnum.
Verðlaun eru veitt fyrir stærsta fisk-
inn og þau sem veiða flestu fiskanna
fá einnig verðlaun. Styrktaraðili að
keppninni er Veiðibúð Lalla, Bæjar-
hrauni, sem gefur verðlaun, veiðar-
færi og góð ráð.
Leiðbeinendur íþrótta- og leikja-
námskeiðanna verða með gæslu auk
þess sem Björgunarsveit Hafnar-
fjarðar verður með björgunarbát á
sveimi. Keppnin hefst um kl. 13:30 og
lýkur um kl. 15:00.
♦ ♦ ♦
Rangt föðurnafn
Rangt var farið með föðurnafn í
texta við mynd um hornsílaveiðar í
blaðinu í gær. Guðbjörg Ásta var
sögð Stefánsdóttir en hún er Ólafs-
dóttir og er beðist velvirðingar á
rangherminu.
LEIÐRÉTT
Sumarmarkaður
í Skagafirði
FERÐAÞJÓNUSTAN Lónkoti í
Skagafirði stendur í sumar fyrir
markaðsdögum síðustu sunnudag-
ana í júní, júlí og ágúst.
Opið verður í dag kl. 13 til 18.
Næsti markaðsdagur verður 29. júlí
og síðan 26. ágúst.
♦ ♦ ♦