Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 37 Sumarhús Til sölu nýtt sumarhús, 58 fm með svefnlofti og verönd. Húsið selst tilbúið til innréttinga og flutnings. Uppl. í s. 897 6224. Um er að ræða 14 hesta hesthús með haughúsi, samtals 180 fm í góðu standi. Kaffistofa, snyrting og aðstaða fyrir reiðtygi allt flísalagt. Góð aðstaða. Gjörið svo vel að líta inn á milli kl. 13 og 18 í dag. Tilboð óskast. HESTAMENN - HESTAMENN TIL SÖLU HESTHÚS VIÐ HEIMSENDA 1 Í KÓPAVOGI OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL 13 OG 17 Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Sumarbústaður í Skorradal Til sölu 62 fm sumarbústaður í Vatnsendahlíð nr. 120 í Skorradal. Bústaðurinn skiptist í anddyri, stofu, 3 herbergi, eldhús, wc. og geymslu. Útsýni yfir vatnið. Góð greiðslukjör. Verð 7,6 millj. Myndir og allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Dúfnahólar - Opið hús Í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17, taka Ás- dís og Þór á móti gestum. Glæsileg og vel skipulögð 117 fm 5 herb. íbúð á besta stað í Hólunum með 27 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum. Gott útsýni. Húsið er fullviðgert á smekklegan hátt. Áhv. 1,5 millj. V. 14,2 millj. 3034 Séreign á tveimur hæðum 69,1 fm á jarðhæð og 36,5 fm á efri hæðinni, samtals 105,6 fm. 3 herbergi og stofa. Vand- aðar innréttingar og tæki. Þvottaherb. í íbúð. Stæði í bíl- geymslu. Verð 14,6 millj. Hringbraut - HafnarfjörðurTil sölu tvær ca 600 fm skrifstofuhæðir í þessu glæsilega húsi. Hæðirnar eru innréttaðar á mjög vandaðan og glæsilegan hátt. Parket á gólfum. Rúmgóð glæsileg fundaherbergi. Rúmgóðar skrifstofur. Flísalagaðar snyrtingar. Tvær lyftur eru í húsinu. Góð malbikuð bílastæði upphituð að hluta. Stæði í bílahúsi. Fullfrágengin lóð. Húsið er klætt að utan með varanlegri klæðningu. SÓLTÚN - GLÆSIL. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Söluaðilar: Valhöll - 588 4477 Eignamiðlunin - 588 9090 Ásbyrgi - 568 2444 Fold - 552 1400 Smárinn - 564 6655 Í dag verður opið hús í Norðurbrún 11 á milli kl 14.00-16.00 NORÐURBRÚN 11 - REYKJAVÍK Falleg 6 herbergja 166 fm sérhæð m/bílskúr. Íbúðin er mikið endur- nýjuð. Nýtt þak er á húsinu, nýtt gler og rafmagn. Húsið er klætt að utan að hluta og er verið að mála allt húsið. Lagnir endurnýjaðar að hluta. Hiti er í stéttum. 24 fm bíl- skúr. Húsinu verður skilað nýmál- uðu. Áhv. 8 millj. Verð 18 millj. Ólöf Ólafsdóttir tekur á móti gestum. FÉLAG FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is 530 1500 Eigum enn eftir nokkrar 3ja og eina 4ra herb. íbúð í þessu skemmti- lega húsi. Allar íbúðir með sérinngang og -þvotta- hús. Íbúðirnar skilast fullfrágengnar án gólfefna, annarra en á baði, á tímabilinu ágúst til október 2001. Leitaðu nánari upplýsinga á skrifstofu okkar eða fáðu sendan litprentaðan bækling. Skemmtileg einlyft raðhús, 130 fm íbúð ásamt 40 fm bílskúr, í hjarta Vík- urhverfisins. Hús- unum er skilað fokheldum að innan en fullbún- um að utan á grófjafnaðri lóð. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Verð 13,9–14,3 millj. HAMRAVÍK – SÉRINNG. LJÓSAVÍK - RAÐHÚS Hafnarfjarð- armeistaramót í dorgveiði ÞRIÐJUDAGINN 26. júní stendur Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnar- fjarðar fyrir dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Keppnin er ætl- uð börnum á aldrinum 6 til 12 ára og er keppnin opin öllum á þessum aldri. Síðastliðin sumur hefur Æskulýðs- ráð haldið dorgveiðikeppni og í fyrra voru þátttakendur rúmlega 300 börn. Þeir sem ekki eiga veiðarfæri geta fengið lánuð færi á keppnisstað. Einnig verður hægt að fá beitu og leiðbeiningar hjá starfsmönnum. Verðlaun eru veitt fyrir stærsta fisk- inn og þau sem veiða flestu fiskanna fá einnig verðlaun. Styrktaraðili að keppninni er Veiðibúð Lalla, Bæjar- hrauni, sem gefur verðlaun, veiðar- færi og góð ráð. Leiðbeinendur íþrótta- og leikja- námskeiðanna verða með gæslu auk þess sem Björgunarsveit Hafnar- fjarðar verður með björgunarbát á sveimi. Keppnin hefst um kl. 13:30 og lýkur um kl. 15:00. ♦ ♦ ♦ Rangt föðurnafn Rangt var farið með föðurnafn í texta við mynd um hornsílaveiðar í blaðinu í gær. Guðbjörg Ásta var sögð Stefánsdóttir en hún er Ólafs- dóttir og er beðist velvirðingar á rangherminu. LEIÐRÉTT Sumarmarkaður í Skagafirði FERÐAÞJÓNUSTAN Lónkoti í Skagafirði stendur í sumar fyrir markaðsdögum síðustu sunnudag- ana í júní, júlí og ágúst. Opið verður í dag kl. 13 til 18. Næsti markaðsdagur verður 29. júlí og síðan 26. ágúst. ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.