Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 38
KIRKJUSTARF
38 SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
GUÐSÞJÓNUSTA verður í Selja-
kirkju í Breiðholti í dag, sunnudagi,
kl. 20. Góðir gestir sækja Seljasöfn-
uð heim og annast helgihaldið. Séra
Sigríður Óladóttir sóknarprestur á
Hólmavík prédikar en séra Irma
Sjöfn Óskarsdóttir prestur í Selja-
kirkju þjónar fyrir altari. Kvenna-
kórinn Norðurljós syngur í guðs-
þjónustunni og leiðir jafnframt söng
undir stjórn Sigríðar Óladóttur.
Konur úr hópi kórkvenna lesa ritn-
ingarlestra. Organisti og undirleik-
ari er Gróa Hreinsdóttir.
Sumarferð
Dómkirkjunnar
HIN árlega ferð eldri borgara
verður farin nk. fimmtudag 28. júní.
Farið verður kl. 13 frá Safnaðar-
heimilinu í Lækjargötu 14a. Ekið
verður um Þrengslaveg að Strand-
arkirkju þar sem verður helgistund
og staðarskoðun. Að því búnu verður
ekið áfram um Suðurstrandarveg til
Grindavíkur þar sem boðið verður
upp á kaffiveitingar. Heimkoma er
áætluð kl. 19.
Innritun í ferðina verður í síma
5522755 kl. 10-12 á mánudag og
þriðjudag. Gjald kr. 1.000.
Fararstjórar verða dómkirkju-
prestarnir sr. Hjálmar Jónsson og
sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson.
Safnaðarstarf
Áskirkja. Sumarferð Áskirkju, safn-
aðarfélags og kirkjukórs á 25 ára af-
mæli félagsins, verður 1. júlí nk.
Lagt af stað frá Áskirkju kl. 9. Ekið
til Akraness og farið í messu í Akra-
neskirkju. Hádegisverður snæddur
á Hótel Barbró. Skoðunarferð um
Akranes. Þátttaka tilkynnist fyrir
29. júní hjá kirkjuverði í síma 588-
8870, Guðrúnu 553-0088 og Þórönnu
Gestir frá
Hólmavík í
Seljakirkju
Opið hús í dag
Fálkahöfði 1 Mosfellsbæ.
Glæsil. 150 fm parhús á einni
hæð með innb. bílskúr.
Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Gott skipulag 3 svefn-herbergi.
Verð 18,2 m. Áhv. 8,0 m. Húsið
verður til sýnis í dag frá kl. 14-17.
Allir velkomnir.
Bakkastaðir 29, vandað
einbýli 175 fm á einni hæð
með innbyggðum tvöföldum
40 fm bílskúr. Vel skipulagt hús
á góðum stað, Sérsmíðaðar
innréttingar. V. 22,9 m. Áhv.
8,0 m. 4352. Elín og Gunnar
taka á móti gestum frá kl. 14-17
í dag. Allir velkomnir
Álfatún 19 Kóp. íb. 0102
Falleg, björt og vel skipulögð
116 fm endaíbúð í 4ra íbúða
fjölbýli á góðum stað við
Fossvoginn. Hellulögð sólarver-
önd og góður bakgarð-ur.
Fallegur garður. Stutt í skóla og
verslun. V. 14,9 m. Áhv.1,8 m.
byggsj. 4276. Oddný og Helgi
taka á móti gestum í dag frá kl.
15-17.
LAXALIND 13 - KÓPAVOGI
OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG,
MILLI KL. 14 OG 17
Glæsilegt parhús á 2 hæðum,
181,2 fm, með innbyggðum
30,9 fm bílskúr, eða alls 212
fm. Eldhús með glæsilegum
innréttingum, stór stofa og
borðstofa, stórar svalir í suður
og vestur með frábæru útsýni.
3 stór herbergi. Húsið er nán-
ast fullbúið að innan og fullfrágengið að utan, ómálað með gróf-
jafnaðri lóð. Húsið er til afhendingar fljótlega.
LINDA TEKUR Á MÓTI YKKUR Í DAG MILLI KL. 14 OG 17.
sími 568 2444, netfang: asbyrgi@asbyrgi.is
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Urðarbakki 32, Reykjavík
Opið hús
Fallegt 186 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, þvottaherbergi, eldhús m.
borðaðstöðu, flísal. snyrting, góðar stofur, 3 - 5 herbergi og
baðherbergi. Flísalagðar svalir út af stofum, gott útsýni. Nýlegt
þak. Falleg ræktuð lóð. Verð 18,0 millj.
Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.
Verið velkomin!
Rauðarárstígur 41
Opið hús
Nýkomin í sölu 104 fm íbúð á tveimur hæðum auk stæðis í
bílskýli. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú herbergi, stofu, tvö baðherb.,
opið eldhús og þvottaherbergi. Suðvestursvalir, gott útsýni.
Geymsla á jarðhæð. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,4 m.
Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.
Verið velkomin!
OPIN HÚS Í DAG FRÁ KL. 14 -16
FÉLAG FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is
530 1500
Til sölu er þetta stórglæsilega u.þ.b. 190 fm raðhús við Aflagranda. Húsið er í algjörum sérflokki
hvað varðar allar innréttingar, gólfefni og útlit og frágang. Fjölbreyttir nýtingarmögulegar og húsið
getur því hentað jafnt litlum sem stórum fjölskyldum. Glæsilegur suðurgarður með stórum viðar- og
helluveröndum. Sjá nákvæma lýsingu og 32 myndir á husakaup.is
Í sérflokki í vesturbænum
Selfoss
Vandað, vel byggt skrifstofu- og verslunarhúsnæði sem skiptist eins og
hér segir:
A: Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem er 125,3 fm, þ.e. eystri hluti.
B: Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem er 125,3
fm, þ.e. vestri hluti.
C: Verslun og iðnaður á jarðhæð, 249,4 fm.
Selst í einu lagi eða eftir samkomulagi. Mjög
vel staðsett eign í góðu ástandi. Allar nánari
upplýsingar hjá sölumönnum Bakka. Sigtúnum 2, 800 Selfossi, sími 482 4000,
heimasíða http://www.bakki.com
Lágmúla 7, sími 55 12345
Um 450 m²
verslunarhúsnæði
að Barðastöðum 1-3
í Grafarvogi.
Allar upplýsingar
hjá Stóreign
í s. 55 12345.
TIL LEIGU
OPIÐ HÚS Grandavegur 4, 2. h. t.h.
Opin og rúmgóð fjögurra herbergja 100 fm íbúð í vesturbæ.
Stofa, borðstofa og 2 stór svefnherbergi. Húsið allt er nývið-
gert og málað að utan. Mjög skjólgóðar svalir, sól allan dag-
inn. Stórt bílastæði og þægileg aðkoma að húsi. Verð 11,5
millj. Auður verður heima frá kl. 14-17 í dag.
Sjá einnig http://irisgunn.homestead.com/forsida.html