Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 53
ÞAÐ verður seint sagt að leik- arinn John Travolta sé vandlátur á verkefnaval, sem sannarlega hefur bitnað á ferli hans. Nægir að bera saman gæði myndanna Pulp Fiction og Battlefield Earth til þess að sýna fram á „fjöl- breytni“ þeirra mynda sem hann tekur að sér að leika í. Svo virðist sem Travolta ætli sér að gera heiðarlega tilraun til þess að bjarga ferli sínum eftir hina hræðilegu brotlendingu sem Battlefield Earth var honum. Þegar hann var í Ástralíu á dögunum að kynna nýjustu mynd sína Swordfish ljóstraði hann því upp að í burðarliðnum væru tvær framhaldsmyndir eldri mynda hans. „Það er verið að skrifa fram- hald tveggja mynda sem ég hef verið í,“ sagði hann á blaða- mannafundi. „Annað er framhald Get Shorty og hitt framhaldið af Pulp Fiction, sem ég hef enn mik- inn áhuga á að taka þátt í.“ Þessi tilkynning Travolta um framhaldsmynd Pulp Fiction ætti að koma Quentin Tarantino í opna skjöldu því hann hefur oft sagt að hann sé hættur við öll áform sín um að gera framhalds- mynd. Hugmyndin var að gera mynd með Vincent Vega, persónu Travolta úr Pulp Fiction, og Vic Vega, persónu Michael Madsen úr Reservoir Dogs, en þeir eiga víst að vera bræður. Þá er bara að bíða og sjá hvað setur. Pulp Fiction 2? John Travolta hefur áhuga á framhaldsmyndum Battlefield Earth 2? Nei, líklega ekki. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 53 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Mán kl. 4. Vit nr. 231 B E N A F F L E C K Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12 ára. Vit nr 235. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. HEIMS FRUMS ÝNING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. VALENTINE Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl 4, 6, 8 og 10. Vit nr 246 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Vit nr 236. EÓT Kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Strik.i s Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. B E N A F F L E C K 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Sýnd kl. 6.30 og 10. Vit nr 235. B.i. 12 ára HL.MB L Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Kvikmyndir.com Blóðrauðu fljótin Sýnd kl. 8 og 10. Bi 16 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskylduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Get Over It Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 6 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. HEIM SFRU MSÝN ING Someone Like You e e i e Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10 EÓT Kvikmyndir.is á sunnudögum frá kl. 13—17 OpiðFRANCIS Ford Coppola hefurákveðið að framleiða nýja kvik- myndagerð af Á vegum úti, hinu sígilda bókmenntaverki bítkyn- slóðarinnar, eftir Jack Kerouac. Coppola hefur ráðið Joel Schumacher til þess að leikstýra myndinni og aðalhlutverkverkin verða í höndum Brads Pitts og Billys Crudups. Í Á vegum úti greinir Kerouac frá ferðalagi sín- um um Bandaríkin og Mexíkó ásamt flökkumann- inum Neal Cassady. Ferðasaga þessi hafði mótandi áhrif á hugmyndaheim bítkynslóðarinnar og tryggði Coppola sér kvikmyndaréttinn á henni fyrir alllöngu síðan. Það er samt ekki fyrr en nú sem hann telur sig loksins hafa fundið rétta leikstjórann til þess að færa hana upp á hvíta tjaldið. Pitt mun fara með hlutverk Dean Moriarty, per- sónunnar sem Kerouac byggði á Neal Dassady en Crudup, sem kunnastur er fyrir hlutverk sitt í Al- most Famous, fer með hlutverk Kerouacs. Kerouac kvikmyndaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.