Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 46
ÚTVARP/SJÓNVARP
46 SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bryndís Malla Elídóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit og fréttir á ensku.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórarins-
dóttir á Selfossi.
09.40 Sumarsaga barnanna, Frændi töfra-
mannsins. (12:28)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn
Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsið. Píanótíminn
Spennuleikrit í fimm þáttum eftir Valgeir
Skagfjörð. Leikstjóri: Þráinn Karlsson. Fyrsti
þáttur. Leikendur: Valgeir Skagfjörð, Skúli
Gautason, Saga Jónsdóttir og Laufey Brá
Jónsdóttir. (Aftur á laugardag).
13.20 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Anna, Hanna og Jó-
hanna eftir Marianne Fredriksson. (11:30)
14.30 Miðdegistónar. Fantasiestücke ópus
12 eftir Robert Schumann Martha Argerich
leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Samfylgd með listamönnum. Minn-
ingar og frásagnir: Þriðji þáttur af átta. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur annað
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.13 Fjögra mottu herbergið. Tónlistarþáttur
Péturs Grétarssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og
Guðni Tómasson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Sumarsaga barnanna, Frændi töfra-
mannsins eftir C.S. Lewis. Kristín R. Thorla-
cius þýddi. Eggert Kaaber les. (12:28) (Frá
því í morgun).
19.10 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
20.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Frá því í morgun).
21.10 Hringekjan. Ums.: Elísabet Brekkan.
(e)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Ebba Sigurðardóttir
flytur.
22.20 Masterprize 2000-2001. Frá tón-
skáldakeppni Breska útvarpsins, BBC. 5. og
lokaþáttur. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson.
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.35 Helgarsportið End-
ursýndur þáttur frá
sunnudagskvöldi.
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið (e)
18.30 Paddington (Padd-
ington) (e) (14:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið Umræðu-
og dægurmálaþáttur í
beinni útsendingu.
20.05 Mæðgurnar (The
Gilmore Girls) Bandarísk
þáttaröð um einstæða
móður sem rekur gistihús í
smábæ í Connecticut-fylki
og dóttur hennar á ung-
lingsaldri. (12:22)
20.50 Fimman Flutt eru
vinsæl dægurlög úr safni
Sjónvarpsins. Fram koma
KK-band, Kolrassa krók-
ríðandi, Móeiður Júníus-
dóttir, Óðinn Valdimars-
son, Björgvin Halldórsson
og Andrea Gylfadóttir.
(4:5)
21.05 Mannsheilinn (The
Brain Story) Breskur
heimildamyndaflokkur um
mannsheilann og starf-
semi hans. (5:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Út í hött (Smack the
Pony) Bresk grínþáttaröð
þar sem gríndrottning-
arnar Fiona Allen, Doon
MacKichan og Sally Phill-
ips láta gamminn geisa. (e)
(6:14)
22.40 Frasier (Frasier)
Bandarísk gamanþáttaröð
um útvarpsmanninn Fras-
ier, vini hans og vanda-
menn. (e) Aðalhlutverk:
Kelsey Grammer. (6:24)
23.05 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
23.35 Sjónvarpskringlan -
23.50 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi 4
09.35 Núll 3 (e)
10.10 Rolling Stones
11.25 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.30 Caroline í stórborg-
inni (Caroline in the City
3) . (3:26) (e)
13.00 Vík milli vina (Daw-
sons Creek 3). (3:23) (e)
13.45 Bryan Adams
14.45 Hill-fjölskyldan
(King of the Hill 3) (17:25)
15.10 Ævintýri á eyðieyju
15.35 Ævintýraheimur
Enid Blyton
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.45 Sjónvarpskringlan
18.05 Vinir (Friends 5)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Sápuóperan (Grosse
Pointe) . (3:17)
20.00 Myrkraengill (Dark
Angel) . (9:21)
20.45 Valdatafl á Wall
Street (Bull) Nóg er um að
vera í þætti kvöldsins þeg-
ar Wesley Industries velur
milli Merriweather Marx
og HSD Capital enda
miklir peningar í veði.
(7:22)
21.35 Mótorsport
22.00 Líffæragjafinn (The
Donor) Áhættuleikarinn
Billy Castle stofnar til
skyndikynna við konu sem
hann hefur aldrei séð áður.
Þegar hann vaknar eftir
ástríðufulla nótt kemur í
ljós að hann hefur verið
skorinn upp og annað nýr-
að fjarlægt. Jeff Wincott,
Michelle Johnson og Gord-
on Thomson. Leikstjóri:
Damian Lee. 1995.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.35 Jag (Heroes) (4:15)
(e)
00.25 Dagskrárlok
16.30 Myndastyttur Brot
af því besta. Umsjón Bnak.
17.00 Charmed End-
ursýnum þættina um
heillanornirnar frá upp-
hafi.
17.45 Two guys and a girl
Fylgjumst með Peter,
Berg og Shannon frá upp-
hafi.
18.15 Providence Fylgj-
umst með Syd Hansen og
fjölskyldu hennar frá upp-
hafi.
19.00 Jay Leno (e)
20.00 CSI
21.00 Taxi - bíll 21
22.00 Fréttir
22.20 Allt Annað
22.25 Málið Umsjón
Hannes Hólmsteinn Giss-
urarson.
22.30 Jay Leno
23.30 Boðorðin 10 (e)
00.30 Judging Amy
01.15 Will & Grace Þátt-
urinn um turtildúfurnar
Will & Grace endursýndur
frá upphafi.
01.45 Everybody Loves
Raymond Þátturinn um
Ray Romano og fjölskylu
hans endursýndur frá upp-
hafi.
02.15 Óstöðvandi tónlist
17.40 David Letterman
Spjallþáttur.
18.30 Heklusport Fjallað
er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlend-
is.
18.50 Sjónvarpskringlan
19.10 Heimsfótbolti með
West Union
19.40 Símadeildin (Valur -
KR) Bein útsending frá
leik Vals og KR.
22.00 Toyota-mótaröðin í
golfi
22.35 David Letterman
23.20 Aðalskrifstofan
(Head Office) Grátbrosleg
kvikmynd um ungan mann
sem ráðinn er til ábyrgð-
arstarfa hjá stórfyrirtæki.
Jack Issel er þingmanns-
sonur og það færði honum
í raun starfið. Jack er
óreyndur og kemst brátt
að því að ekki er allt sem
sýnist í viðskiptaheim-
inum. Vinnuveitendur
hans hyggja á landvinn-
inga í Suður-Ameríku
enda er vinnuafl ódýrt þar.
Aðalhlutverk: Judge Rein-
hold, Eddie Albert, Jane
Seymour, Danny De Vito
og Rick Moranis. 1985.
00.50 Dagskrárlok
06.00 In Love and War
08.00 Office Space
10.00 Dancer, Texas Pop
81
12.00 Roman Holiday
14.00 Office Space
16.00 Dancer, Texas Pop
81
18.00 Roman Holiday
20.00 Varsity Blues
22.00 Heaven’s Gate
00.25 In Love and War
02.15 Jagarne
04.10 Varsity Blues
ANIMAL PLANET
5.00 Birds of Australia - Woodlands 6.00 Croc Fi-
les 6.30 Monkey Business 7.00 Extreme Contact
7.30 O’Shea’s Big Adventure 8.00 Wild Rescues
9.00 Breed All About It 10.00 Going Wild with
Jeff Corwin 10.30 Aquanauts 11.00 Wild Rescues
11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30
Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife
ER 14.00 Breed All About It 15.00 Keepers 15.30
Zoo Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet
Rescue 17.00 Wildlife Photographer 17.30 Kee-
pers 18.00 Two Worlds 19.00 Safari School 19.30
Postcards from the Wild 20.00 Emergency Vets
20.30 Hi Tech Vets 21.00 Man Eating Tigers
22.00 Safari School 22.30 Postcards from the
Wild
BBC PRIME
5.00 Noddy 5.10 Angelmouse 5.15 Playdays 5.35
Blue Peter 6.00 Get Your Own Back 6.30 Celebrity
Ready, Steady, Cook 7.00 Style Challenge 7.25
Real Rooms 7.55 Bargain Hunt 8.25 Antiques
Roadshow 9.10 Horizon 9.40 Wildlife 10.30
Gardeners’ World 11.00 Celebrity Ready, Steady,
Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30
EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Bargain
Hunt 14.00 Noddy 14.10 Angelmouse 14.15
Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Get Your Own
Back 15.30 Top of the Pops 16.00 Home Front
16.30 Doctors 17.00 Classic EastEnders 17.30
Jeremy Clarkson’s Extreme Machines 18.00 Hi-de-
hi 18.30 Next of Kin 19.00 Vanity Fair 20.00 Ru-
by’s American Pie 20.30 Top of the Pops 2 21.00
Parkinson 22.00 The Lakes 23.00 Secrets of
World War II 0.00 Learning Science: Sperm Wha-
les 1.00 Learning From the OU 3.00 Back to the
Floor 3.40 Megamaths 4.00 Suenos World 4.15
Suenos World 4.30 English Zone
CARTOON NETWORK
4.00 Fly Tales 4.30 The Moomins 5.00 Tenchi Mu-
yo 5.30 Dragonball Z 6.00 The Powerpuff Girls
6.30 Ed, Edd ’n’ Eddy 7.00 Tom and Jerry 7.30
The Smurfs 8.00 The Moomins 8.30 A Pup Na-
med Scooby Doo 9.00 Flying Rhino Junior High
9.30 Tom and Jerry Kids 10.00 Fly Tales 10.15
Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Flintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30
Mike, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s
Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Ang-
ela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Tenchi
Muyo
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Planet Ocean: Sea of Evil 7.55 New Disco-
veries: Talking Images 8.50 Sasquatch Odyssey
9.45 Quest for the Lost Civilisation: Forgotten
Knowledge 10.40 Billion Dollar Secret 12.25 Ufo
13.15 Formula One Racing 14.10 Jurassica: Dino
Docs & the Mysteries of Extinction 15.05 History’s
Turning Points: the Marriage of Pocahontas 15.30
Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Cookabout
Canada with Greg & Max 16.30 Kingsbury Square
17.00 Sabc - Africa’s New Refugees 18.00 Wal-
ker’s World: Iceland 18.30 Turbo 19.00 Crocodile
Hunter: Legends of the Galapagos 20.00 Waco: a
New Revelation 21.00 Waco: a New Revelation
22.00 Stalin’s War with Germany: the Road to
Stalingrad 23.00 Stealth - Flying Invisible 0.00
Jurassica: Dino Docs & the Mysteries of Extinction
EUROSPORT
6.30 Cart-kappakstur 8.00 Ofurhjólreiðar 9.00 Of-
uríþróttir 10.00 Knattspyrna 11.30 Tennis 12.30
Sidecar13.30 Borð Tennis 14.30 Hjólreiðar 16.00
Knattspyrna 17.30 Knattspyrna 19.30 Ýmsar
íþróttir 20.00 Frjálsar íþróttir21.00 Fréttir 21.15
Knattspyrna 22.15 Hjólreiðar 23.15 Fréttir
HALLMARK
5.40 Run the Wild Fields 7.25 The Prince and the
Pauper 9.00 Molly 9.30 The Incident 11.10 Co-
untry Gold 12.50 Out of Time 14.25 More Wild,
Wild West 16.00 Ned Blessing: The True Story of
My Life 18.00 Champagne Charlie 19.40 Inside
the Osmonds 21.15 Titanic 22.45 Who is Julia?
0.20 Ned Blessing: The True Story of My Life 1.55
Country Gold 3.35 Molly 4.00 Champagne Charlie
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 A Race of Survival 8.00 The Jesse Martin
Story 9.00 Pacific Rescue 10.00 Bear Man 11.00
Horses 12.00 The Grizzlies 13.00 A Race of Survi-
val 14.00 The Jesse Martin Story 15.00 Pacific
Rescue 16.00 Bear Man 17.00 Horses 18.00
Mission Wild: Brazil’s Black Lion Tamarins 18.30
Bugs!: Child’s Play 19.00 The Mountain People
20.00 The Last Frog 20.30 A Microlight Odyssey
21.00 Relic Hunters 22.00 A Race of Survival
23.00 Ice Climb 23.30 Aerial Journal 0.00 The
Mountain People
TCM
18.00 Meet Me in St Louis 20.00 All Fall Down
21.50 Terror on a Train 23.05 Our Mother’s House
0.50 Village of the Damned 2.05 Meet Me in St
Louis
SkjárEinn 21.00 Í kvöld yfirtekur útvarpsmaðurinn
Þorkell Máni Pétursson bíl 21 og tekur meðal annars
Össur Skarphéðinsson upp á rúntinum. Umsjón Sindri
Páll Kjartansson.
06.00 Morgunsjónvarp
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Adrian Rogers
20.00 Blandað efni
21.00 700 klúbburinn
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Ljúfir næturtónar. 02.05 Auðlind.
(e) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 06.05 Morgunútvarpið.
Umsjón: Árni Sigurjónsson, Linda Blöndal og
Svanhildur Hólm Valsdóttir. 09.05 Brot úr
degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir.
Umsjón: Axel Axelsson. 11.30 Íþróttaspjall.
12.45 Poppland. Umsjón: Guðni Már Henn-
ingsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. 17.03Dægurmálaútvarp Rásar
2 heldur áfram. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Sumarspegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp
og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 Tón-
leikar með Silo. Hljóðritað í Leikhúskjall-
aranum 5.5 2000. Umsjón: Arngerður Árna-
dóttir 22.10 Raftar. Íslensk tónlist og
tónlistarmenn. Umsjón: Hjörtur Howser og
Magnús Einarsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-
19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
06.58 Ísland í bítið - samsending Bylgj-
unnar og Stöðvar 2 Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
09.05 Ívar Guðmundsson leikur dægurlög,
aflar tíðinda af Netinu og flytur hlust-
endum fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
12.15 Óskalagahádegi
13.00 Íþróttir eitt Það er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur
nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum.
13.05 Bjarni Arason Björt og brosandi
Bylgjutónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn í
fyrirrúmi til að stytta vinnustundirnar.
Fréttir 16.00.
17.00 Reykjavík síðdegis - Þorgeir Ást-
valdsson Léttur og skemmtilegur þáttur
sem kemur þér heim eftir eril dagsins.
Fréttir kl. 17.00.
19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 ...með ástarkveðju - Henný Árnadótt-
ir Þægilegt og gott. Eigðu rómantísk kvöld
með Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Spennuleikrit
halda áfram
Rás 1 13.05 Næsta
spennuleikrit Útvarpsleik-
hússins er Píanótíminn,
leikrit í fimm þáttum, eftir
Valgeir Skagfjörð.
Steinar, miðaldra öryrki,
hefur auglýst píanókennslu
fyrir fullorðna byrjendur. Dag
nokkurn kemur til hans
maður sem vill að hann taki
sig í tíma. Í ljós kemur að er-
indið er annað og meira.
Ógnvekjandi atburðir úr for-
tíðinni hafa sett mark sitt á
líf þeirra beggja.
Með helstu hlutverk fara
Valgeir Skagfjörð, Skúli
Gautason og Þorsteinn
Bachmann. Leikstjóri er
Þráinn Karlsson. Leikritið
verður endurflutt í heild
næstkomandi laugardag.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
18.15 Kortér 19.45, 20.15,
20.45
21.10 Zink
21.15 Where Truth Lies
Bönnuð börnum.
DR1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
19.30 Jackie Bouvier Kennedy Onassis(kv): Hún
var ein umtalaðasta forsetafrú Bandaríkjanna. En
hver var Jacqueline Bouvier Kennedy Onassis eig-
inlega? Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlut-
um. Aðalhlutverk: Joanne Whalley, Tim Matheson
& Tom Skerrit. Leikstjórn: David Burton Morris
(1:2) 21.00 Klassens tykke dreng: Skemmtþáttur
(2:6) 21.30 Stingers: Ástralskur myndaflokkur
sem greinir frá störfum lögreglumanna í Brisbane
í Ástralíu. Aðalhlutverk: Peter Phelps, Ian Wil-
moth, Anita Hegh, Ian Stenlake & Kate Kendall
DR2
15.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.45 Tra-
montane: Frönsk framhaldsmynd í fimm hlutum.
Angèle snýr aftur til heimabæjar síns eftir 15 ára
fjarveru. Aðalhlutverk: Alexandra Vandernoot,
Alexandra Kazan & George Corraface (4:5) 20.30
Det er bar’ mad: Matreiðsluþættir frá BBC þar
sem matreiðslumeistarinn Jamie Oliver lætur ljós
sitt skína (4:6) 21.00 Deadline: Fréttaþáttur um
málefni líðandi stundar, innlend sem erlend
21.20 TVTalenter: Heimildamyndaflokkur um ólíkt
fólk og drauma þess 21.50 Sisters in The Sky
(4:4)
NRK1
06.30 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
17.35 Evrópumót í knattspyrnu kvenna: Noregur-
Frakkland 19.40 Sommeråpent: Spjallþáttur í um-
sjón Petter Nome 20.15 Dok22: Bosnia: Heim-
ildamynd um norska hermenn í Bosníu sem urðu
vitni að leynilegum aðgerðum bandarískra her-
manna árið 1995 21.00 Kveldsnytt: Fréttir 21.15
Brideshead revisited: Bresk sjónvarpsþáttaröð
byggð á skáldsögu Evelyn Waugh. Aðalhlutverk:
Jeremy Irons, Anthony Andrews, Diana Quick,
Mona Washbourne og John Gielgud (4:13)
NRK2
17.30 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.55 Sista
kontraktet(kv): Sænsk-Norsk kvikmynd frá 1998.
Myndin segir frá lögreglumanninum Roger Nyman
sem þarf að kljást við hættulegan leigumorðingja.
Aðalhlutverk: Mikael Persbrandt, Pernilla August,
Reine Brynolfsson og Bjørn Floberg. Leikstjóri:
Kjell Sundvall 20.45 Siste nytt: Fréttir 20.50
Queer As Folk: Ný bresk þáttaröð um þrjá sam-
kynhneigða menn í Manchester. Aðalhlutverk: Adi-
an Gillen, Craig Kelly og Charlie Hunnam 21.30
Sommeråpent: Spjallþáttur í umsjón Petter Nome
SVT1
04.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.30 Den nakna kocken: Matreiðsluþættir frá
BBC þar sem matreiðslumeistarinn Jamie Oliver
lætur ljós sitt skína (3:8) 19.00 Kommissarie
Montalbano: Ítalskur sakamálaflokkur: Lögreglu-
foringinn Montalbano býr í smábænum Vigata á
Sikiley. Aðalhlutverk: Luca Zingaretti, Katharina
Böhm, Guja Ielo, Cesare Bocci, Renato Scarpa,
Jonis Bascir, Mouna Noureddine (3:6) 20.55
Nyheter från SVT24: Fréttir 21.05 Bokbussen:
Slegist í för með bókabílnum. Umsjón: John Chri-
spinsson 21.35 Ur det förflutnas dunkel: Heim-
ildamynd eftir Lenu Einhorn och Bengt Berg um
för Móses frá Egyptalandi 22.35 VM i rally: Akro-
polis 23.30 Nyheter från SVT24: Fréttir
SVT2
15.40 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
19.00 Aktuellt: Alhliða fréttaþáttur 20.10 Fot-
bollskväll: Allt um fótbolta. Umsjón: Mats Nyström
og Thomas Wernerson 20.50 Queer As Folk: Ný
bresk þáttaröð um þrjá samkynhneigða menn í
Manchester. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Adian Gil-
len, Craig Kelly og Charlie Hunnam 21.25 Sein-
feld: Bandarískur grínþáttur. Aðalhlutverk: Jerry
Seinfeld, Michael Richards, Julia Louis-Dreyfus,
Jason Alexander & Wayne Knight
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN