Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 51 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Sýnd kl. 10. B. i. 16. Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! Sýnd kl. 8. Bond mynd fyrir fjölskduna HK DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. HEIM SFRU MSÝN ING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.  EÓT Kvikm yndir.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Sýnd kl. 8. Mán. kl. 8. Vit nr. 235 HEIMS FRUMS ÝNING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.  EÓT Kvikm yndir.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit nr. 246 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is  strik.is 1/2 Hugleikur Sýnd kl. 4. Vit nr. 233 Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Íslandsfrumsýning Fjögur súpermódel og ein venjuleg stúlka. Strákurinn í næsta húsi á ekki möguleika. Sýnd kl. 7 og 10.15. Vit nr. 235Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 242 Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit nr. 231 MAGNAÐ BÍÓ The Crimson Rivers er sýnd í Regnboganum Sýnd. 4, 6, 8 og 10. Mán kl 6, 8 og 10. Sýnd. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára Sannir spæjarar... bara aðeins minni Sunnudag kl. 4. Bond mynd fyrir fjölskduna HK DV  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! ... Liv Tyler (Armageddon), Matt Dillon (There´s Something About Mary), John Goodman (Big Lebowski), Michael Douglas (Traffic) og Paul Reiser (Mad About You) fara á kostum!  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sannir spæjarar... bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Hausverk.is HEIMSFRU MSÝNING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. EÓT Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 KRABBARNIR eru yfirleitt mikið ágætis fólk. Nokkrir fínir náungar úr kvikmyndaheiminum eru fæddir í krabbamerkinu. Tobey Maguire, sem bráðum birtist okkur sem Köngulóarmaðurinn, verður 26 ára á miðvikudaginn. John Cusack heldur upp á 35 ára afmælið sitt á fimmtudaginn, og sama dag verður Mel Brooks 75 ára. Krabbarkarlarnir, sérstaklega, eiga það þó til að vera feimnir, en fela sig á bak við svalt yfirborð, og svara gjarna fyrir sig með kald- hæðnum bröndurum til að fela til- finningar sínar. Þeir eru íhaldssam- ar tilfinningaverur sem halda tryggð við sitt og sína. Lífsþróttur þeirra og viljastyrkur ganga í bylgjum, en um leið og þeir taka ákvörðun eru þeir þolgóðir og seigir. Krabbar eru bestir þegar takast þarf á við verkefni sem krefjast forsjálni, einsog að byggja upp fyrirtæki. Það er mikilvægt fyrir krabba að vera í snertingu við náttúruna, eyða miklum tíma með fjölskyldunni og helst að leggja pen- ing inn á bankabók ef harðna skyldi í ári. John Cusack er ein þeirra stjarna sem hafa byggt upp kvikmynda- framleiðslufyrirtæki, New Crime Product- ions. John er einnig mikill fjölskyldumaður og kannski ekki nema von þar sem öll systkini hans, Joan, Anna, Bill og Susie eru leikarar, og pabbinn Dick er leik- ari og kvikmyndagerð- armaður. Það er því gjarnan að eitthvert systkinanna leiki með honum í mynd, og öll nema Susie léku hlut- verk í fyrstu mynd fyr- irtækis hans Grosse Point Blank, þótt hann og Joan séu mestu stjörnurnar. Tunglið hans er í sporðdreka og John er því viðkvæmur og hug- myndaríkur, og næmur á neikvæðni í umhverfinu, og kannski þess vegna sem hann heldur sig að mestu utan sviðsljóssins. Merkúr í ljóni glæðir innsæi, gerir hann að hugsjónamanni með skapandi hugs- un, en jafnframt ákveðinn, stoltan og fastheldinn. Flestum ætti þó að líka vel við kauða því hann hefur Venus í tvíburamerkinu sem gerir hann jákvæðan, vinalegan og opinn í samskiptum við fólk, sem hann vill gjarna að örvi hann og hvetji. En með Mars í tvíburum þarfnast hann hreyfingar, og þess að takast á við ný og margvísleg vitsmunaleg verk- efni. John sést líkast til næst á hvíta tjaldinu í myndinni Americás Sweathearts þar sem hann leikur á móti Catherine Zeta-Jones, Juliu Roberts og Billy Cristal.  Skapandi fjöl- skyldumaður John ætti að vera vinaleg vitsmunavera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.