Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 47
LÁRÉTT
1. Langt mál hjá hreinni mey á þingi.
(10)
5. Eg í gult pils klæðist og verð….
(7)
9. Lélegt dagblað á höfði. (12)
11. Vá, Sínu voru gefnir nokkurs konar
peningar. (6)
13. Ef brutum 56 sinnum í gegnum
skafla þá var slæm tíð. (11)
14. Prufa Svenk’ skal sofa mikið. (10)
15. Signor Malvolio er eðlilegur. (6)
16. Er von Þorbjargar þrotin? Mat-
arleysi. (11)
17. Króma þvætting. (5)
18. Sjávarfang sem ætti frekar að
finnast í grasi. (9)
21. Flétta fetil sem reynist vera band
til að rísa upp við. (9)
23. Málmblásturshljóðfæri sem ber út.
(6)
24. Borðkisa var eitt sinn í Kvosinni.
(11)
25. Ein’ bati fyrir aðstoð. (7)
LÓÐRÉTT
2. Of létt með urg. (6)
3. Drottning sem flutti frá Gjögri. (6)
4. Umgjörð utan um refsingu. (10)
6. Ag-kvendraugur. (12)
7. 5. verður að keppnisgrein. (12)
8. Fótleggjalangur í Andrésblöðunum.
(7)
10. Maula kind? Nei, sulta. (9)
12. Það sem gladdi okkur árið 1955.
(16)
13. Forfeðr’ kot af tösku þekkist. (12)
14. Þó eitthvað farist í sóun má finna
súran vökva. (11)
16. Hringja í bjöllu. (6)
19. Bautasteinn sem veldur tjóni reyn-
ist vera faðir Loka. (8)
20. Dökka súldin gefur skemmdan
mat. (8)
22. Steinn notaður í skart úr kistu
minni. (6)
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Sunnudagsblaðs-
ins, Morgunblaðið, Kringlan 1,
103 Reykjavík. Skilafrestur á
úrlausn krossgátunnar rennur
út föstudaginn 29. júní.
Heppinn þátttakandi hlýtur
bók af bóksölulista, sem birtur
er í Morgunblaðinu.
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
LÁRÉTT: 1. Glerhákarl. 5. Fokdýr. 6. Gosaska. 9.
Samasemmerki. 10. Viðarsög. 12. Kostgæfa.
16. Vafningar. 18. Lágkúra. 20. Rómansa. 21.
Festargarmur. 22. Armæða. 23. Glannar. 25.
Orðsnar. 26. Þangbrandur.
LÓÐRÉTT: 1. Gufuhvolf. 2. Radísa. 3. Legkaka. 4.
Gammageislar. 7. Aðskotadýr. 8. Súrefni. 11.
Sjávargróður. 13. Maðkatími. 14. Endurreisnin.
15. Snjóburður. 17. Má vera. 19. Ískra. 23.
Gargan. 24. Nauðun.
Vinningshafi krossgátu 3. júní
Geir Gíslason, Strandgata 13 b, 220 Hafn-
arfjörður. Hann hlýtur í verðlaun Dagbók Brid-
get Jones frá Máli og Menningu.
LAUSN KROSSGÁTUNNAR 17. júní
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.
1. Hvaða kvikmyndastjarna er
með gin- og klaufaveiki og
stendur til að slátra?
2. Hvaða frægi pönkari hélt
fyrirlestur á Gauki á Stöng í
vikunni?
3. Hvaða söngkona fær aðal-
hlutverkið í kvikmynd um leik-
konuna Mae West?
4. Hvaða íslenska kvikmynda-
plata fær alþjóðlega dreif-
ingu?
5. Hvaða tónlistarmaður samdi
niðrandi lag um starfsfélaga
sína?
6. Hvaða tónlistarkona hélt
tónleika á Gauknum strax
eftir Rammstein tón-
leikana?
7. Hvaða leikkona réði á sínum
tíma morðingja til að bana
sér?
8. Hvað var rapparinn Liĺ Bow
Wow gamall þegar hann hóf
ferilinn?
9. Hvaða söngkona var í útvarpi
sögð hafa látist í bílslysi?
10. Hvar var íslenski hesturinn
kynntur með pomp og prakt
á dögunum?
11. Hver var vinsælasta kvik-
myndin á Íslandi í síðustu
viku?
12. Hver er sterkasti maður Ís-
lands?
13. Hvaða óhugnanlegi atburður
gerðist í barnaafmæli hjá
Tommy Lee?
14. Hver er höfundur teikni-
myndasögunnar A Thousand
Ships?
15. Hverjir eru þetta og hvað eru þeir að bralla?
1. Grísinn Grunty sem lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni Babe. 2. Jello Biafra, höfuðpaur Dead Kennedys. 3. Dolly Parton. 4. Kvikmyndaplatan 101 Reykjavík. 5. Eminem samdi lagið „Aińt NuttińBut
Music“. 6. Heiða hélt tónleika á Grand Rokk. 7. Angelina Jolie. 8. 6 ára. 9. Britney Spears. 10. Í Kentucky í Bandaríkjunum. 11. Pearl Harbor. 12. Magnús Ver Magnússon. 13. Lítill drengur drukknaði í
sundlauginni. 14. Eric Shanower. 15. Þetta eru Till Lindemann söngvari og Richard Kruspe gítarleikari úr Rammstein að gæða sér á grillmat í flekaferð í Skagafirði.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.