Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 47           LÁRÉTT 1. Langt mál hjá hreinni mey á þingi. (10) 5. Eg í gult pils klæðist og verð…. (7) 9. Lélegt dagblað á höfði. (12) 11. Vá, Sínu voru gefnir nokkurs konar peningar. (6) 13. Ef brutum 56 sinnum í gegnum skafla þá var slæm tíð. (11) 14. Prufa Svenk’ skal sofa mikið. (10) 15. Signor Malvolio er eðlilegur. (6) 16. Er von Þorbjargar þrotin? Mat- arleysi. (11) 17. Króma þvætting. (5) 18. Sjávarfang sem ætti frekar að finnast í grasi. (9) 21. Flétta fetil sem reynist vera band til að rísa upp við. (9) 23. Málmblásturshljóðfæri sem ber út. (6) 24. Borðkisa var eitt sinn í Kvosinni. (11) 25. Ein’ bati fyrir aðstoð. (7) LÓÐRÉTT 2. Of létt með urg. (6) 3. Drottning sem flutti frá Gjögri. (6) 4. Umgjörð utan um refsingu. (10) 6. Ag-kvendraugur. (12) 7. 5. verður að keppnisgrein. (12) 8. Fótleggjalangur í Andrésblöðunum. (7) 10. Maula kind? Nei, sulta. (9) 12. Það sem gladdi okkur árið 1955. (16) 13. Forfeðr’ kot af tösku þekkist. (12) 14. Þó eitthvað farist í sóun má finna súran vökva. (11) 16. Hringja í bjöllu. (6) 19. Bautasteinn sem veldur tjóni reyn- ist vera faðir Loka. (8) 20. Dökka súldin gefur skemmdan mat. (8) 22. Steinn notaður í skart úr kistu minni. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út föstudaginn 29. júní. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Glerhákarl. 5. Fokdýr. 6. Gosaska. 9. Samasemmerki. 10. Viðarsög. 12. Kostgæfa. 16. Vafningar. 18. Lágkúra. 20. Rómansa. 21. Festargarmur. 22. Armæða. 23. Glannar. 25. Orðsnar. 26. Þangbrandur. LÓÐRÉTT: 1. Gufuhvolf. 2. Radísa. 3. Legkaka. 4. Gammageislar. 7. Aðskotadýr. 8. Súrefni. 11. Sjávargróður. 13. Maðkatími. 14. Endurreisnin. 15. Snjóburður. 17. Má vera. 19. Ískra. 23. Gargan. 24. Nauðun. Vinningshafi krossgátu 3. júní Geir Gíslason, Strandgata 13 b, 220 Hafn- arfjörður. Hann hlýtur í verðlaun Dagbók Brid- get Jones frá Máli og Menningu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 17. júní         VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvaða kvikmyndastjarna er með gin- og klaufaveiki og stendur til að slátra? 2. Hvaða frægi pönkari hélt fyrirlestur á Gauki á Stöng í vikunni? 3. Hvaða söngkona fær aðal- hlutverkið í kvikmynd um leik- konuna Mae West? 4. Hvaða íslenska kvikmynda- plata fær alþjóðlega dreif- ingu? 5. Hvaða tónlistarmaður samdi niðrandi lag um starfsfélaga sína? 6. Hvaða tónlistarkona hélt tónleika á Gauknum strax eftir Rammstein tón- leikana? 7. Hvaða leikkona réði á sínum tíma morðingja til að bana sér? 8. Hvað var rapparinn Liĺ Bow Wow gamall þegar hann hóf ferilinn? 9. Hvaða söngkona var í útvarpi sögð hafa látist í bílslysi? 10. Hvar var íslenski hesturinn kynntur með pomp og prakt á dögunum? 11. Hver var vinsælasta kvik- myndin á Íslandi í síðustu viku? 12. Hver er sterkasti maður Ís- lands? 13. Hvaða óhugnanlegi atburður gerðist í barnaafmæli hjá Tommy Lee? 14. Hver er höfundur teikni- myndasögunnar A Thousand Ships? 15. Hverjir eru þetta og hvað eru þeir að bralla? 1. Grísinn Grunty sem lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni Babe. 2. Jello Biafra, höfuðpaur Dead Kennedys. 3. Dolly Parton. 4. Kvikmyndaplatan 101 Reykjavík. 5. Eminem samdi lagið „Aińt NuttińBut Music“. 6. Heiða hélt tónleika á Grand Rokk. 7. Angelina Jolie. 8. 6 ára. 9. Britney Spears. 10. Í Kentucky í Bandaríkjunum. 11. Pearl Harbor. 12. Magnús Ver Magnússon. 13. Lítill drengur drukknaði í sundlauginni. 14. Eric Shanower. 15. Þetta eru Till Lindemann söngvari og Richard Kruspe gítarleikari úr Rammstein að gæða sér á grillmat í flekaferð í Skagafirði. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.