Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.06.2001, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ HEIMSFRU EDDIE M URPHY FER Á K OSTUM MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fim 28. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 29. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 30. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 6. júlí kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 14. júlí kl. 20 - LAUS SÆTI WAKE ME UP e. Hallgrím Helgason Þri 3. júlí kl. 20 – Forsýning, miðaverð kr. 1.200 Mið 4. júlí kl. 20 – Frumsýning Lau 7. júlí kl. 20 Sun 8. júlí kl. 20 Söngleikur fluttur af nemendum Verslunarskóla Íslands Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið             ! " #  # $ % #      & $ ' # ( %&  & ) *  + +  " ( ,  - ( & .    / (  & ' 0   " .. HEDWIG KL. 20.30 Forsýning mið 4/7 UPPSELT Frumsýning fim 5/7 UPPSELT Lau 7/7 A,B,C,D,E,F,G,H&I kort gilda örfá sæti laus Fös 13/7 Lau 14/7 Hádegisleikhús KL. 12 RÚM FYRIR EINN fim 28/6 nokkur sæti laus FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 sun 24/6 nokkur sæti laus,síðasta sýning Allar sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin frá kl 10-14 alla virka daga og frá kl 17-20 á sýningarkvöldum. Hópasala er í síma 530 3042 og skrifstofusími er 530 3032 eða 530 3037. midasala@leik.is — www.leik.is Miðasölusími er 530 3030 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:     !"#$ $ "% " & # 1 +%  234 ''  ( 34 ''  & (% 534 ''  )  *   ) + & , & -.    "  / *   ) 01$2 ''  3 *   ) %%%) /4 #)  #  5 /4 #)   '    6 /) 78  9 / #  (   #  " : #  )     "'  6);< ) /) 7=37>(  )3 ) /) 7=;08) HARÐKJARNINN kom íslensku rokki til bjargar fyrir nokkrum ár- um og ekki sér fyrir endann á þeirri byltingu. Tónlistarformið er í sjálfu sér blindgata, þ.e. auðvelt er að fara af stað en svo reynir á sköpunargáfu og listfengi vilji menn þróast áfram. Því er mikið á seyði í harðkjarnanum um þessar mundir, enda flestar sveitanna að komast til þroska og þó hljómsveit- ir hafi mjög dregið dám hver af annarri fyrir tveimur árum eða svo sækja þær nú fram í allar áttir. Sl. fimmtudag var skemmtileg blanda á Thomsen þegar þar léku saman Klink, I Adapt, Saktmóðigur og Dogdaze. Klink hélt víst tón- leikana, en fékk hinar sveitirnar til liðs við sig. Hér verður aðeins getið um Saktmóðig og Klink. Langt er um liðið síðan Saktmóð- igur lét fyrst í sér heyra á al- mannafæri, þegar þeir félagar hristu rækilega upp í Músíktilraun- um fyrir áratug eða svo. Þá setti viðstadda hljóða er þeir trylltust á sviðinu og vakti ekki síst athygli manna að þeir léku hver í sinni tón- tegundinni. Tónleikar Saktmóðigs, sem hafa því miður ekki verið nógu margir, hafa sumir verið á þennan veginn, í það minnsta framan af, og eftir slíka yfirhalningu eru áheyrendur Vel meltur og mergjaður harðkjarni Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Áhorfendur sluppu blessunarlega lífs af frá yfirhalningu Saktmóðigs. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir „Klink-liðar átu alla rokkfrasa með húð og hári og spýttu út af fimi og íþrótt.“ TÓNLIST T h o m s e n Klink, I Adapt, Saktmóðigur og Dogdaze léku á Thomsen fimmtu- daginn 21. júní. KLINK skór í miklu úrvali Miðbæ Háaleitisbraut 58-60  Sími 553 2300 Ráðgjöf á fimmtud. kl. 14-18 og laugard. kl. 10-14. Skóbúðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.