Morgunblaðið - 20.09.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.09.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2001 9 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Fyrstir koma, fyrstir fá Tilboð á einungis 5 borðstofusettum úr gegnheilum kirsuberjaviði frá Portúgal Verð 850.000 Afsl. 170.000 Tilboð 680.000 Laugavegi 56, sími 552 2201 ÓÐINSGATA 7 562-8448 GLERSLÍPIVÉL NÚ Á TILBOÐI 14.990 kr. ÞETTA ER SÚ BESTA OG VINSÆLASTA EKKI MISSA AF ÞESSU GILDIR TIL 22. 09.2001 Peysusett — jakkapeysur                VILTU: Ask, Álm, Beyki, Hengiblóðbeyki, Svartelri, Ryðelri, Kjarrelri, Kjarrfuru, Stikilsberjasortir hlaðnar berjum, Bersarunna, Hvítgreni, Broddgreni, Gulan Bambus, Gullklukkurunna frá Hokkaidó, Marþöll, Fjallaþöll, Gultopp, Bjarmasóley, Bergsóley, Bergreyni, Dárakirsi, Eik, Gráreyni, Silfurreyni, Demantsvíði, Linditré, Næfurhegg, Kóreuþin, Síberíuþin, Svartgreni, Bergfléttu, Kóreubergsóley, Gljáhlyn, Kóreuklukkurunna, Bleika Runnamuru, Stjörnutopp, Sveighyrni, Vætustikil og margt, margt fleira. L Í T T U V I Ð! Meira á heimasíðunni www.natthagi.is og 483 4840. Er allt í lagi að gróðursetja núna? Já, fram í október! Áttu í vandræðum með klaka í jörðu fram á sumar? Notaðu haustið til plöntunar! NÓGUR ER RAKINN! Opið‚ virka daga OG HELGAR frá 10.00 - 19.00 JOBIS JAEGER BRAX CASSINI BLUE EAGLE Haustið heillar Ingólfsstræti 3 sími 552 5450 www.afs.is Viltu alþjóðlega menntun? Meiri víðsýni? Meira sjálfstraust? Ertu á aldrinum 15-18 ára? Erum að taka á móti umsóknum til fjölmargra landa. Brottför í janúar-mars og júní-september 2002. Ársdvöl, hálfsársdvöl og sumardvöl. Alþjóðleg fræðsla og samskipti Ertu með bein í nefinu? Viltu kanna heiminn? Viltu læra eitthvað nýtt? Kringlunni - sími 581 2300 GLÆSILEGUR HAUSTFATNAÐUR ATVINNULEYSISDAGAR í ágúst síðastliðnum jafngilda því að 1.604 manns hafi að meðaltali verið á at- vinnuleysisskrá í mánuðinum. Þar af er 561 karl og 1.043 konur. Þess- ar tölur samsvara 1,1% atvinnuleysi af áætluðum mannafla á vinnumark- aði eða 0,7% hjá körlum og 1,6% hjá konum. Vinnumálastofnun áætlar að atvinnuleysið í september geti orðið á bilinu 0,9% til 1,2%. Atvinnuástandið batnaði á Suð- urnesjum og Norðurlandi eystra, versnaði á Austurlandi en breyttist lítið annars staðar. Atvinnuleysi er nú hlutfallslega mest á höfuðborg- arsvæðinu og á Norðurlandi eystra en minnst á Suðurnesjum. Atvinnuleysi kvenna minnkaði um 7,6% milli mánaða og atvinnu- leysi karla minnkaði um 2,6% milli mánaða. Þannig fækkaði atvinnu- lausum konum að meðaltali um 86 á landinu öllu og körlum fækkaði um 15. Það sem af er árinu 2001 hafa verið gefin út samtals 2.948 atvinnu- leyfi til útlendinga en voru 2.248 á sama tíma í fyrra. Heldur færri ný atvinnuleyfi hafa verið gefin út það sem af er árinu en sömu mánuði í fyrra. Framlengdum atvinnuleyfum hefur hins vegar fjölgað talsvert. Heldur færri útlendingar fengu atvinnuleyfi í ágúst en í sama mán- uði í fyrra. 1,1% atvinnuleysi mældist í ágústmánuði KUNERT WELLNESS Sokkabuxur Hnésokkar Ökklasokkar iðunn tískuverslun 2. hæð, Kringlunni, sími: 588 1680 v/ Nesveg, Seltjarnarnesi, sími: 561 1680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.