Morgunblaðið - 20.09.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.09.2001, Blaðsíða 19
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2001 19 Endurmenntun ber ávöxt www.endurmenntun.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍANOKKRIR ungir piltar tóku sig til og gengu í hús í Borgarnesi og söfnuðu dósum og flöskum til styrktar knattspyrnudeild Skalla- gríms. Viðtökurnar fóru fram úr þeirra björtustu vonum, og fylltu þeir marga svarta plastpoka. Eftir að hafa farið með þá í Fjöliðjuna, sem sér um að koma dósum og flöskum í endurvinnslu, lögðu þeir andvirðið, að upphæð 7.096 kr., inn á reikning í eigu knatt- spyrnudeildarinnar. Nökkvi G. Gylfason og Sig- ursteinn Orri Hálfdánarson, fulltrúar söfnunarinnar, afhentu formanni knattspyrnudeildarinnar, Stefáni Loga Haraldssyni, kvitt- unina og sögðu við það tækifæri að þeir hefðu heyrt að deildin væri ekki nógu vel stödd fjárhags- lega og vildu þeir leggja sitt af mörkum til að styrkja hana. Stef- án þakkaði þeim stuðninginn og sagði að framtakið sýndi dugnað og áhuga á að viðhalda öflugu starfi Skallagríms. Söfnuðu dósum og flöskum Borgarnes Morgunblaðið/Guðrún Vala LÖGREGLAN á Ísafirði hefur tekið til rannsóknar tildrög þess að 12 ára gamall blaðburð- ardrengur var bitinn af hundi á þriðjudag. Hundurinn beit drenginn nokkuð fast í aftan- vert lærið og fóru tennurnar í gegnum húð svo úr blæddi. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar þar sem hann var sprautaður gegn stífkrampa. Líðan hans mun vera góð. Atvikið varð með þeim hætti að átta ára gamalt barn hafði hund fjölskyldu sinnar í bandi en réð ekki við hundinn, sem fór að blaðburðardrengnum með fyrrgreindum afleiðingum. Að sögn lögreglunnar á Ísa- firði er vaninn í tilvikum sem þessum að krafist sé viðeigandi ráðstafana, sé um einstakt til- vik að ræða, en hins vegar sé eiganda skylt að farga hundi sínum bíti hann aftur. Hundur beit dreng VEÐUR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.