Morgunblaðið - 20.09.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.09.2001, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hefur þú áhuga? Alþjóðlegur viðskiptamaður óskar eftir sam- starfsfélögum um allan heim. Hefur þú áhuga á að vinna með erlendu fyrir- tæki, sem hefur $1,400 billjón í tekjur á ári? Ef svo er hafðu þá samband við mig í síma 567 4214 eða 695 4216. Sock Shop Óskum eftir að ráða starfsfólk við afgreiðslustörf í verslanir okkar í Kringlunni og Smáralind. Í boði eru heilsdags- og hlutastörf. Sock Shop er reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til Sock Shop, Kringlunni 4— 12, 103 Reykjavík, eða sockshop@vortex.is . Nánari upplýsingar veita Oddný eða Ari í síma 565 8814 eða 868 2210. Umboðsmaður óskast Flugfélagið Jórvík auglýsir eftir umboðsmanni í Vestmannaeyjum og Hornafirði. Starfið felur í sér umsjón með flugafgreiðslu og önnur tengd störf. Umsóknir berist á skrifstofu Jórvíkur á Reykja- víkurflugvelli eða sendist á jorvik@jorvik.is . Flugfélagið Jórvík hf., sími 533 1500. Stofnað 1993. Jórvík — jákvætt flugfélag! Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Hárgreiðsla Óskum eftir hársnyrti/hárgreiðslumeistara eða sveini á hárgreiðslustofuna okkar hér á Grund. Um er að ræða 30% starf, þrjá daga í viku fyrir hádegi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530 6100 frá kl. 10 til 12 virka daga. Fulltrúi Félagið óskar að ráða til starfa fulltrúa frá og með 1. október nk. Starfssvið ● Almenn skrifstofustörf, s.s. símavarsla, rit- vinnsla o.fl. Hæfniskröfur ● Góð kunnátta í íslensku, ensku og helst einu Norðurlandatungumáli. ● Almenn tölvukunnátta. ● Kunnátta í íslensku táknmáli, sögu og menn- ingu heyrnarlausra, er æskileg. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, sýnt frumkvæði og vera góð(ur) í mannlegum sam- skiptum. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 561 35 60. Umsóknum skal skilað fyrir 26. september 2001 á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Laugavegi 103, 105 Reykjavík, merkt „fulltrúi“. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 1.500 fm húsnæði í litlum einingum. Skrifstofur til leigu fyrir: ● Tæknimenn, arkitekta og aðra hönnuði á sviði byggingar- og véliðnaðar, stóriðju og orkuiðnaðar. ● Menn í tölvuþjónustu. ● Verktaka. ● Sérhæfða söluaðila í véla- og byggingar- iðnaði. í boði er: ● Góð staðsetning á stór-Reykjavíkursvæðinu. ● Gott húsnæði. ● Næg bílastæði. ● Hagstæð leigukjör. Hugmyndin er að tengja saman nokkra góða aðila sem vinna í tækniþjónustu, verktöku og sölu. Upplýsingar veitir Erling Auðunsson í símum 898 2761 og 565 8822. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 20. september, kl. 18.00 í félags- heimili sjálfstæðismanna, Álfabakka14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins sem haldinn verður 11.—14. október nk. Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Er gull framtíðin? Áhugaverður opinn fyrirlestur verður í kvöld í boði eins stærsta gullkaupanda heims. Meðal efnis: Staða gulls. Markaður og gull. Hækkandi gullverð. Gull, arðbærasta fjárfest- ingin. Þarft þú gull? Fundur hefst kl. 20 í Fjölbrautaskólanum Garðabæ. Bókanir: www.goldman@simnet.is Aðalfundur Landsmálafélagsins Fram í Hafnarfirði verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnar- firði, fimmtudaginn 27. september kl. 20.00. Á dagskrá fundarins verða eftirfarandi mál: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Fyrirlestur fyrir alla hundaeig- endur — einstakt tækifæri Norski hundaþjálfarinn Per Stölan heldur fyrir- lestur nú um helgina frá kl. 10 til 16 báða dag- ana. Fyrirlesturinn fer fram í Gerðubergi og ber heitið „How to live together with your dog“. Per Stölan hefur áður komið hingað til lands og þykir einstaklega skemmtilegur fyrirlesari. Fyrirlestur hans er ætlaður öllu áhugafólki um hunda og kostar 5.000 krónur. Skráning fer fram á skrifstofu Hundaræktar- félagsins í síma 588 5255. Fiskeldi Eyjafjarðar hf. Aðalfundur Aðalfundur Fiskeldis Eyjafjarðar hf. verður haldinn á Fiðlaranum á þakinu, sal á 4. hæð, Skipagötu 14, föstudaginn 21. september 2001, kl. 15.00. Dagskrá: ● Venjuleg aðalfundarstörf. ● Tillögur um breytingar á samþykktum félags- ins vegna rafrænnar skráningar hlutabréfa. ● Önnur mál. Stjórnin. Allsherjaratkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á ársfund Starfsgreinasambands Íslands, sem haldið verður í Reykjavík dagana 18. og 19. október 2001. Tillögur skulu vera um 37 aðalmenn og 37 til vara. Tillögum, ásamt meðmælum 120 fullgild- ra félagsmanna, skal skila á skrifstofu Eflingar- stéttarfélags, Sætúni 1, eigi síðar en kl. 11.00 föstudaginn 5. október 2001. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags. HÚSNÆÐI ÓSKAST Rithöfundur óskar eftir sumarbústað/heilsárshúsi við Selvatn, Hafravatn eða í nágrenni Reykjavíkur til leigu frá 15. október 2001 til 1. júní 2002 gegn kostnað- argreiðslu (rafmagn/hiti/afb.). Hafið samband við fridrik@auk.is eða 891 9662. KENNSLA Foreldrakynning Fimmtudaginn 20. september kl. 20.00 verður kynning á starfsemi Fjölbrautaskólans í Breið- holti í hátíðarsal skólans. Kynningin er einkum ætluð foreldrum/forráða- mönnum nýnema við skólann, svo og öðrum sem áhuga hafa. Kaffiveitingar. Skólameistari. Fundur um skipulag Hveragerðisbær stendur fyrir fundi kl. 15.00 í Hverahlíð 24, föstudaginn 21. september 2001 um skipulag við Þverbrekkur í vesturhluta Hveragerðis. Bæjarstjóri. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1829208  Re. Landsst. 6001092019 VIII GÞ I.O.O.F. 11  1829208½  Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Gestir komandörarnir Donald og Berit Ødegaar ásamt fleirum. Fimmtudagur 20. september Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðum.: Robert Maasbach. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17:00. Fjölskyldubænastund kl. 18:30, kvöldverðarhlaðborð á eftir. Biblíufræðsla kl. 20:00, kennt verður efnið Réttlæting Guðs; lausn frá fjötrum fortíðar, fyrir- gefning og endurreisn Guðs, fyrri hluti, seinni hluti næsta fimmtudag, kennari Erna Eyj- ólfsdóttir. Allir hjartanlega vel- komnir á dagskrána í heild sinni eða hluta. Uppboð Lausafjáruppboð verður haldið í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, Hafnarstræti 1, 4. hæð, fimmtudaginn 27. september 2001 kl. 17.00. Seldar verða: Vörubirgðir verslunarinnar Skrínsins, úra- og skartgripaverslunar. Um er að ræða ýmiss konar úr, klukkur, skartgripi o.fl. Vörurnar verða seldar í kassavís. Uppboðið á sér stað eftir kröfu sýslumannsins á Ísafirði. Greiða skal við hamarshögg. 17. september 2001. Sýslumaðurinn á Ísafirði, Unnur Brá Konráðsdóttir ftr. NAUÐUNGARSALA FÉLAGSSTARF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.