Morgunblaðið - 28.10.2001, Síða 49

Morgunblaðið - 28.10.2001, Síða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2001 49 Auglýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar-Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun stjórnar Varðar- Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík er hér með auglýst eftir framboðum til kjörnefndar Varðar- Fulltrúaráðsins. Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 12. nóvember kl. 17.00 Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrir Vörð-Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík eiga 15 manns sæti í kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndarmenn kosnir skriflegri kosningu af Fulltrúaráðinu. Samkvæmt 11. gr. reglugerðarinnar telst framboð gilt ef það berst kosningastjórn fyrir lok framboðsfrests enda sé gerð um það skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hið fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi hafi skriflega gefið kost á sér til starfans. Tilkynning um framboð berist stjórn Varðar-Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Valhöll við Háaleitisbraut. Stjórn Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.                                                                  !" #  $% &  ' (!"      !"   )     !" * %  ' !  #  +    '  !% ,    - .- /  - " /     %   )            /   0  0  1    / '  % %2 0   1  % 3 4    526 7(% 888% '   '%   Námskeið í bakmeðferð Slökunarnudd með ilmolíum og þrýstipunktanudd við algengum bakvandamálum. Tilvalið fyrir pör. Verð kr. 12.000. Afsláttur fyrir pör. Athugið, örfá pláss laus. Upplýsingar og innritun í símum 896 9653 og 552 1850 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. helgina 3.-4. nóvember frá kl. 14-18 Skipholti 50c haldin á vegum LÍSU-samtakanna og Landmælinga Íslands á Hótel Sögu, Ársal miðvikudaginn 31. október kl. 12:45-16:00 Dagskrá og drög að flokkunarlista aðgengileg á heimasíðum: www.lmi.is og www.rvk.is/lisa Kynnt verður vinna við samræmdan flokkunarlista um skráningu atriða í landupplýsingakerfi. Lögð er áhersla á að fá viðbrögð notenda • Íslenska upplýsingasamfélagið - áherslur og markmið Guðbjörg Sigurðardóttir, forsætisráðuneytinu • Almenn kynning á samræmdum flokkunarlista Jófríður Guðmundsdóttir, Landmælingum Íslands • Samstarfsaðilar kynna yfirflokka • Umræður um flokkunarlistann Skráning á skrifstofu LÍSU: lisa@aknet.is Kynning á samræmdum flokkunarlista fyrir landupplýsingar FRÆÐSLUERINDI á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags verður haldið mánudaginn 29. október kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi Há- skóla Íslands. Jarðfræðingarnir Guðmundur Ó. Friðleifsson og Magnús Ólafsson og verkfræðingurinn Ragna Karlsdótt- ir flytja erindi um jarðfræði- og jarð- hitarannsóknir Orkustofnunar á Torfajökulssvæðinu. Fjallað verður m.a. um nýjar háhitarannsóknir og rannsóknir á eldvirkni og jarðsögu svæðisins. Stuðst verður við ný kort af ýmsum gerðum og fjölda ljós- mynda og þannig gefið yfirlit um rannsóknirnar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur um háhita á Torfajök- ulssvæðinu HALDINN verður stofnfundur fé- lags CP, fötlun á Íslandi þriðjudag- inn 30. október kl. 20.30 í sal Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11-13. Undirbúningur hefur verið í hönd- um aðstandenda barna með Cere- bral Palsy fötlun. Félaginu er ætlað að vera vettvangur aðstandenda, einstaklinga með CP, fagaðila og annars áhugafólks um velferð hreyfihamlaðra einstaklinga. Allir áhugasamir velkomnir, segir í frétta- tilkynningu. Stofnfundur félags CP á Íslandi ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.