Morgunblaðið - 28.10.2001, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 28.10.2001, Qupperneq 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2001 49 Auglýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar-Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun stjórnar Varðar- Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík er hér með auglýst eftir framboðum til kjörnefndar Varðar- Fulltrúaráðsins. Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 12. nóvember kl. 17.00 Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrir Vörð-Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík eiga 15 manns sæti í kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndarmenn kosnir skriflegri kosningu af Fulltrúaráðinu. Samkvæmt 11. gr. reglugerðarinnar telst framboð gilt ef það berst kosningastjórn fyrir lok framboðsfrests enda sé gerð um það skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hið fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi hafi skriflega gefið kost á sér til starfans. Tilkynning um framboð berist stjórn Varðar-Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Valhöll við Háaleitisbraut. Stjórn Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.                                                                  !" #  $% &  ' (!"      !"   )     !" * %  ' !  #  +    '  !% ,    - .- /  - " /     %   )            /   0  0  1    / '  % %2 0   1  % 3 4    526 7(% 888% '   '%   Námskeið í bakmeðferð Slökunarnudd með ilmolíum og þrýstipunktanudd við algengum bakvandamálum. Tilvalið fyrir pör. Verð kr. 12.000. Afsláttur fyrir pör. Athugið, örfá pláss laus. Upplýsingar og innritun í símum 896 9653 og 552 1850 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. helgina 3.-4. nóvember frá kl. 14-18 Skipholti 50c haldin á vegum LÍSU-samtakanna og Landmælinga Íslands á Hótel Sögu, Ársal miðvikudaginn 31. október kl. 12:45-16:00 Dagskrá og drög að flokkunarlista aðgengileg á heimasíðum: www.lmi.is og www.rvk.is/lisa Kynnt verður vinna við samræmdan flokkunarlista um skráningu atriða í landupplýsingakerfi. Lögð er áhersla á að fá viðbrögð notenda • Íslenska upplýsingasamfélagið - áherslur og markmið Guðbjörg Sigurðardóttir, forsætisráðuneytinu • Almenn kynning á samræmdum flokkunarlista Jófríður Guðmundsdóttir, Landmælingum Íslands • Samstarfsaðilar kynna yfirflokka • Umræður um flokkunarlistann Skráning á skrifstofu LÍSU: lisa@aknet.is Kynning á samræmdum flokkunarlista fyrir landupplýsingar FRÆÐSLUERINDI á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags verður haldið mánudaginn 29. október kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi Há- skóla Íslands. Jarðfræðingarnir Guðmundur Ó. Friðleifsson og Magnús Ólafsson og verkfræðingurinn Ragna Karlsdótt- ir flytja erindi um jarðfræði- og jarð- hitarannsóknir Orkustofnunar á Torfajökulssvæðinu. Fjallað verður m.a. um nýjar háhitarannsóknir og rannsóknir á eldvirkni og jarðsögu svæðisins. Stuðst verður við ný kort af ýmsum gerðum og fjölda ljós- mynda og þannig gefið yfirlit um rannsóknirnar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur um háhita á Torfajök- ulssvæðinu HALDINN verður stofnfundur fé- lags CP, fötlun á Íslandi þriðjudag- inn 30. október kl. 20.30 í sal Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11-13. Undirbúningur hefur verið í hönd- um aðstandenda barna með Cere- bral Palsy fötlun. Félaginu er ætlað að vera vettvangur aðstandenda, einstaklinga með CP, fagaðila og annars áhugafólks um velferð hreyfihamlaðra einstaklinga. Allir áhugasamir velkomnir, segir í frétta- tilkynningu. Stofnfundur félags CP á Íslandi ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.