Morgunblaðið - 02.12.2001, Page 55

Morgunblaðið - 02.12.2001, Page 55
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K R I 15 97 2 1 1/ 20 01 er jólasöfnun sem fram fer í Kringlunni 1.–9. desember. Geisladiskurinn Jólastjörnur Söfnunarbaukar Hjálparstarf kirkjunnar og Rauði krossinn hafa tekið höndum saman við Kringluna og Borgarleikhúsið um jólasöfnun undir heitinu Gleðileg jól handa öllum. Tilgangur söfnunarinnar er að stuðla að gleðilegum jólum hjá sem flestum með matargjöfum innanlands nú í desember. Leggðu Þitt af mörkum Þú getur lagt söfnuninni lið á nokkra vegu. Geisladiskurinn Kringlujól er með 10 stórskemmtilegum íslenskum jólalögum og verður til sölu í öllum verslunum og hjá þjónustuaðilum í Kringlunni. Geisladiskurinn kostar 1.500 kr. Jólastjörnur merktar söfnuninni verða til sölu á göngum Kringlunnar og kosta 500 kr. Söfnunarbaukar, sérstaklega merktir Gleðileg jól handa öllum, verða við afgreiðsluborð í Kringlunni. Borgarleikhúsið verður með sérstaka styrktarsýningu á barnaleikritinu Blíðfinni laugardaginn 8. desember, kl. 13. Allur ágóði sýningarinnar rennur í söfnunina. Miðinn kostar 1.600 kr. og er til sölu í Borgarleikhúsinu. Gleðileg jól Taktu þátt og láttu gott af þér leiða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.