Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 41
MENNTUN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2001 41 meistar inn. is GULL ER GJÖFIN HINN VEL KLÆDDI KARLMA‹UR á oftar en ekki smekkvísri konu margt a› flakka debenhams S M Á R A L I N D Nýttu þér sérþjónustu Debenhams. Þar er um margt að velja en sem dæmi má nefna: Persónulegur Stílisti Þú leggur línurnar og tekur því svo rólega á meðan PS finnur það sem best hentar hverju tilefni. Ókeypis þjónusta og án nokkurra skuldbindinga. Gjafainnpökkun Þú sýnir kassakvittun og færð gjöfinni pakkað inn á glæsilegan hátt. Frí þjónusta. Ráðgjöf um val á brjóstahöldurum Þú þarft að máta til að finna það sem passar. Af hverju skyldu brjóstahaldarar vera einhver undantekning? Ráðgjöfin er ókeypis og án allra skuldbindinga og allir ráðgjafar hafa hlotið sérstaka þjálfun. Snyrtivörur Í snyrtivörudeildinni er boðið upp á margs konar þjónustu s.s. ráðgjöf og förðun og á snyrtistofunni er boðið upp á andlitsnudd - tilvalið á meðan þú bíður eftir að Persónulegur Stílisti Debenhams finni handa þér það sem þig langaði í. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 1 62 31 12 /2 00 1 Skór frá 7.500 kr. Húfur frá 990 kr. Trefill 1.490 kr. Flíshanskar 990 kr. Micro vasaútvarp 1.990 kr. Jakki 7.500 kr. Skyrta 1.990 kr. Bindi 1.990 kr. Komdu manninum í lífi þínu notalega á óvart með fallegri gjöf. Heimsþekkt merkjavara á hagstæðu verði. Kyn: Kona Aldur: 22 ára Spurning: Er tannsmíði erfitt nám? Svar: Tannsmíði er löggilt iðn- grein og er kennd við Tann- smiðaskóla Íslands en tann- læknadeild HÍ hefur umsjón með menntun tannsmiða. Inn- tökuskilyrði eru að hafa jafngildi stúdentsprófs í ensku og Norð- urlandamáli og undirstöðuþekk- ingu í efnafræði. Námið er bæði bóklegt og verklegt og tekur fjögur ár, þar af eitt ár sem er verklegt nám og lýkur með sveinsprófi. Þrír nem- endur eru teknir inn ár hvert eftir að hafa þreytt inntökupróf. Dæmi um námsgreinar eru: efnisfræði, formfræði tanna, líf- færafræði og svo sértæk fög tannsmiða. Nám getur verið mismunandi erfitt eða krefjandi fyrir einstaklinga. Sá sem ætlar að læra tannsmíði þarf að vera verklaginn, útsjónarsamur og hafa næmt auga fyrir litum og formi. Samkvæmt upplýsingum frá starfandi tannsmiði skiptir ástundun og áhugi á faginu miklu máli. Veltu fyrir þér hvað þú telur að gæti orðið erfitt í tannsmíðanámi, leitaðu upplýs- inga hjá Tannsmiðaskóla Ís- lands og undirbúðu þig sam- kvæmt því. Kyn: Kona Aldur: 21 ára Spurning: Er nám í stærðfæði erfitt og er hægt að fá námslán ef ég fer í erlendan skóla? Svar: Það er mjög einstaklings- bundið hvað telst erfitt en það er mikilvægt að huga að undirbún- ingi fyrir háskólanám. Námið gerir miklar kröfur um sjálfsnám og að nemendur sýni frum- kvæði. Vert er að huga snemma að undirbúningi hyggist maður hefja nám í stærðfræði, t.d. við HÍ (www.hi.is). Stærðfræði er kennd innan raunvísindadeildar og þar eru inntökuskilyrði stúd- entspróf af eðlisfræði- eða nátt- úrfræðibraut úr framhaldsskóla eða sambærilegt próf. Þegar meta skal hvaða nám sé sam- bærilegt eru gerðar lágmarks- kröfur um nám í einstökum greinum, sbr. kennsluskrá Há- skóla Íslands: móðurmál 17 e, erlend mál 27 e, samfélags- greinar 12 e, raungreinar 30 e, stærðfræði 21 e og tölvur og vélritun 3 e. Það mætti því segja að góður undirbúningur í stærð- fræði og raungreinum úr fram- haldsskóla, áhugi og góðar námsvenjur skipti máli í þessu tilviki. Hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (sjá www.lin.is) eru veitt lán til framfærslu við nám erlendis en ekki fyrir skólagjöld- um fyrr en kemur að framhalds- námi. Skólagjöldin eru oft stærsti útgjaldaliðurinn í erlend- um háskólum. Bent er á að tala við ráðgjafa hjá LÍN til að fá frek- ari upplýsingar um námslán og/ eða Námsráðgjöf Háskóla Ís- lands til að fá nánari upplýsingar um nám við HÍ. Nám og störf TENGLAR ....................................... Svör úr www.idan.is, unnin í samvinnu við Nám í náms- ráðgjöf í Háskóla Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.