Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2001 73 DAGBÓK Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík Ný sending af leðurveskjum Sala og dreifing Ástund Háaleitisbraut 68 sími 568 4240, fax 568 4396 netfang: astund@mmedia.is Nýtt kennslumyndband eftir Reyni Aðalsteinsson Þe tta er j ólagjö f hestamannsins Út er komið nýtt kennslumyndband, Vinna við hendi, eftir Reyni Aðalsteinsson. Þetta myndband opnar nýja vídd í þjálfun og tamningum. Hér eru kenndar æfingar sem örva hestinn til að gera hann næman í beisli, jafna misstyrk, bæta höfuðburð og gangtegundir. Vinna við hendi Í myndinni kemur fram ný gerð af hringtaumsvinnu sem eykur möguleika við þjálfun. Hér er á ferðinni kennslumyndband sem á erindi til allra hestamanna sem vilja bæta hestinn sinn. Reynir Aðalsteinsson kemur í Ástund og kynnir myndband sitt á morgun, laugardag, milli kl. 14.00 og 16.00 LAGERSALAN TUNGUHÁLSI 7 Lokum á Þorláksmessu Opið er frá kl. 11 til 17. Nýkomin gervijólatré. Einnig ný glervara og kertastjakar. Mikið af annarri spennandi gjafavöru. Tunguháls 7 er fyrir aftan Sælgætisgerðina Kólus. Sími 567 1210. HEILDVERSLUN MEÐ JÓLA- OG GJAFAVÖRUR Í 35 ÁR STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbörn dagsins: Þið eruð kappsfull og metnaðargjörn en þurfið að gæta þess að ganga ekki á hlut annarra. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Verið ekkert að velta ykkur upp úr fortíðinni því það hef- ur enga þýðingu. Engu fáið þið breytt úr þessu en getið notað ykkur reynsluna á ýms- an hátt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Stundum þarf fólk á einveru að halda. Látið það ekki fara í taugarnar á ykkur heldur sýnið skilning og verið tilbúin þegar aðstæður breytast. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Léttið á hjartanu við trúnað- arvin ykkar. Það er léttbær- ara en að byrgja alla hluti inni og mun reynast ykkur far- sælt til framtíðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Munið að þið eigið ykkar líf sjálf og eigið að sinna sjálfum ykkur frekar en óskum ann- arra. Óvænt tilboð hleypir fjöri í tilveruna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það freistar verulega ykkar að brjóta blað og stefna í nýja átt. Gætið ykkar samt vel á því að verða ekki fyrirhyggju- leysinu að bráð. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Reynið að fá sem mest út úr sköpunarþrá ykkar og það á bæði við um leik og starf. Verið ekkert að tvínóna við hlutina, en takið enga óþarfa áhættu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ykkur er nauðsynlegt að halda ykkur til hlés um sinn til að íhuga ykkar gang og endurnýja orkuna. Látið ekk- ert dreifa athyglinni eða trufla ykkur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þið þurfið að leggja hart að ykkur til þess að halda góðu sambandi við aðra. Munið að góð vinátta er gulli betri og hún er ekki einstefna. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Einhver ykkur nákominn þarf á hjálp ykkar að halda. Framlag ykkar skiptir máli svo gangið beint til verks. Erfiðleikar eru til að sigra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það getur verið erfitt að horf- ast í augu við eigin mistök en munið að hver er sinnar gæfu smiður og að lærdóm má draga af sigri og ósigri. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Nú er óhætt að hægja á og gefa sér meiri tíma til að sinna hugðarefnum sínum. Þið hafið lagt mjög hart að ykkur og eigið þetta því vel skilið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Haldið ykkar striki ótrauð þótt ykkur finnist erfitt að starfa undir eftirliti annarra. Að lokum færir vel unnið verk ykkur ávinninginn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LJÓÐABROT VONIN Vonin styrkir veikan þrótt, vonin kvíða hrindir, vonin hverja vökunótt vonarljósin kyndir. Vonin mér í brjósti býr, bezti hjartans auður. Vonin aldrei frá mér flýr, fyrr en ég er dauður. Páll Ólafsson 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Be7 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 Rbd7 11. g4 Dc7 12. h4 b5 13. Rd5 Bxd5 14. exd5 Hfc8 15. Kb1 Rb6 16. Bxb6 Dxb6 17. De1 a5 18. g5 Rh5 19. a3 Rf4 20. Hh2 Hc7 21. Rc1 Db7 22. Hhd2 Hc5 23. Rd3 Rxd3 24. Bxd3 g6 25. Hh2 Dd7 26. De4 Hac8 27. Hdh1 h5 28. gxh6 f5 29. De1 Kh7 30. Hg2 Hg8 31. Dxa5 Hxd5 Staðan kom upp í heimsmeistaramóti FIDE. Enski ofurst- órmeistarinn, Mich- ael Adams (2.744), hafði hvítt gegn Mikhail Kobalija (2.595). 32. Bc4! Bd8 33. Da8 bxc4 34. Dxd5 c3 35. Hhg1 Bf6 36. b3 De7 37. a4 g5 38. hxg5 Hxg5 39. Hxg5 Bxg5 40. f4 og svartur gafst upp. Sá enski féll úr leik í fjórðu umferð gegn Peter Svidler en sá síð- arnefndi komst alla leið í undanúrslit þar sem hann laut í lægra haldi fyrir Rusl- an Ponomarjov. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Þessir duglegu krakkar héldu hlutaveltu og söfnuðu kr. 5.586 til kaupa á leikföngum og tækjum fyrir Barnaspítala Hringsins. Þau heita Sverrir Arnar Frið- þjófsson, Aldís Hlín Skúladóttir og Erna Sigurðardótt- ir. Á myndina vantar Kristjönu Zoëga. TVÖ mót setja sérstakan svip á bandarísku haustleik- ana – annars vegar Reis- inger-sveitakeppnin, og hins vegar tvímenningskeppnin „Blue Ribbons Paires“. Spil dagsins kom upp í keppninni um Bláa borðann í Las Veg- as í síðasta mánuði: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♠ 532 ♥ G432 ♦ 93 ♣Á43 Suður ♠ ÁKDG76 ♥ ÁD109 ♦ DG ♣9 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass Pass Dobl Pass 1 hjarta Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ÁK í tígli og skiptir svo yfir í tromp. Hver er áætlunin? Ralph Cohen var einn af mörgum sagnhöfum í fjór- um spöðum. Hann aftromp- aði mótherjana og spilaði svo laufi á ásinn í blindum, en vestur fylgdi með smá- spili: Norður ♠ 532 ♥ G432 ♦ 93 ♣Á43 Vestur Austur ♠ 98 ♠ 104 ♥ K ♥ 8765 ♦ ÁK8754 ♦ 1062 ♣D1086 ♣K752 Suður ♠ ÁKDG76 ♥ ÁD109 ♦ DG ♣9 Með KD í laufi hefði vest- ur vafalítið skotið upp há- manni og Cohen reiknaði því með kóngi eða drottningu í austur. Þar með var hæpið að austur ætti hjartakóng- inn líka og Cohen spilaði næst hjarta á ásinn og felldi blankan kónginn. Ellefu slagir og 55 stig af 64 mögu- legum. Tvímenninginn unnu tyrkneskir landsliðsspilarar, Salvador Assael og Nafiz Zorlu. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Hlutavelta Þessir duglegu drengir gerðu myndir sem þeir seldu í Hamraborginni í Kópavogi. Þeir söfnuðu kr. 3.500 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir eru Daði og Björn Möller og Emil og Sveinn Rasch. Senda þeir öllum sem versluðu við þá þakklæti og óskir um gleðileg jól. Meðgöngufatnaður fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið. Þumalína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136 Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía Viðurkenndu það bara, Her- bert. Þú ert undir áhrifum. Af hverju lætur þú HANA ekki gera við buxurnar þínar? Ó, ég var næstum búin að gleyma þessum bolla af hveiti sem ég ætlaði að fá lánaðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.